Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 45 Fjölmenni var á fundinum. Morgunbiaðið/Árni Lionsklúbbur Stykkishólms: Berst með auknum krafti gegn vímugjöfum Stykkishólmi. LIÐIN eru 20 ár síðan Lionsklúbbur Stykkisliólms var stofnaður en hann var stofnaður með 20 félögum 26. febrúar 1967. Á stofnfundin- um voru mættir 4 félagar frá Reykajvík, Gunnar Helgason, sem þá var umdæmisstjóri, og með honum þeir Einvarður Hallvarðsson, Bragi Kristjánsson og Þorvaldur Þorsteinsson. í tilefni afmælisins var haldinn fundur i félagsheimilinu undir kjörorðinu „Vímulaus æska“, en Lionsklúbbarnir hafa á stefnuskrá sinni að beijast með auknum krafti gegn allskonar vn Tveir félagar Lionsklúbbsins, þeir Gunnar Svanlaugsson yfir- kennari og Daði Þór Einarsson tónlistarkennari, höfðu undanfarið unnið að undirbúningi þessa fund- ar, sem var bæði mjög vel sóttur og með góða efnisskrá. Fánar með áletrun vímulausrar æsku blöktu 'við hún um allan bæinn. Daði Þór setti fundinn með ávarpi og síðar tók Sturla Böðvars- son sveitarstjóri til máls og fagnaði þessum fundi og því framtaki sem komið hefír fram í skólanum sem félagar hafa gert reyklausan. Hann gat um það sem framundan væri til að gera æskunni kleift að starfa hér að heilbrigðum viðfangsefnum og meðal annars gat hann þess að íþróttamiðstöð væri _ á áætlun hreppsins á þessu ári. Á henni yrði byijað og síðan reynt að halda áfram eftir því sem efni leyfðu. 6. bekkur Gunnskólans fór með næsta atriði undir handleiðslu séra Gísla Kolbeins og voru sungnir sálmar bæði á undan og eftir. Ómar Ægisson úr Reykjavík, frá foreldrasamtökum vímulausrar æsku, flutti erindi um þau mál og baráttu þá sem háð er um allt land móti vímugjöfum. Lagði áherslu á að áfengið væri upphaf vímugjafa og hvemig það léki góða menn og konur og ylli landinu óborganlegu tjóni. Þá léku nemendur á gítara tvö lög undir stjóm Lámsar Péturs- sonar og því næst flutti Hákon Sigurjónsson, sem starfar í rann- sóknarlögrelunni í Reykjavík, athyglisvert erindi af starfsemi sinni þar og reynslu og hvatti ungl- inga til að varast vímugjafa. Þeir gætu náð undirtökum í lífi manns fyrr en varði. Fjórir ungir hljómlist- armenn fluttu lagið vímulaus æska, sem þeir höfðu samið í fyrra, ásamt texta, við feikigóðar viðtökur. Og síðan sleit Daði Þór fundi og þakk- aði mönnum þátttöku í þessum afar fjölmenna fundi en þar vom 300 manns. — Arni fundinum léku nemendur lög undir stjórn Lárusar Péturssonar. RASAÐU EKKIUM RÁÐ FRAM, ÍVÉIAKAUPUM Það erekki nóg að gera góð kaup á vélum. Margir sem hyggjast tölvuvæða reksturfyrirtækjafallalþágryfjuaðkaupa baraþærvélar sem ódýrastar eru á markaðnum hverju sinni. Sem vonlegt er þegar ótal tegundir tölva eru I boði á svipuðu verði. En hér er vert að staldra við. Þegar búið er að tölvuvæða reksturinn byggist allt á snurðulausum rekstri tækjanna.Og þaðerhérsem reynsla Örtölvutækni kemur til sögunnar. Viðskiptamenn okkar geta sagt þérfrátraustri og öruggri þjónustu sem þeirhafa notið hjá okkur. Og þar skiptir engu hvort við seljum vélar frá heimsþekktum f ramleiðendum á borð við Hewlett Packard eðalBM eðatæki sem viðsmlðum og setjum saman sjálfir. Viðskiptavinurinn gleymist ; ekki þegar hann lokar á eftir sér. ÖRTÖLVUTÆKNI Ármúla 38 108 Reykjavík Sími: 687220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.