Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 15 + hlutan listamannasamtakanna frönsku, Parísarborgar, Norður- landaráðs. Forseti Norður landaráðs Hallvard Bakke var við opnunina ásamt sendiherrum Norðurlanda i París og frá Is- landi kom forstöðumaður Lista- safns íslands Selma Jónsdóttir Islensku málverkin eru aðeins fjögur, enda vorum við Islend- ingar rétt að komast á blað í myndlist heimsins um aldamót. En komnir þó. Á því höfðu safn- stjórar Norðurlandanna ekki varað sig, er þeir efndu til þess- arar sýningar og reiknuðu ísland ekki með. Þáverandi mennta- málaráðherra Ragnhildur Helgadóttir varð vör við þessi sýningaráform hjá Norðurland- aráði án íslands og tók málið upp við norræna ráðherra. Þór- arinn B. Þorláksson féll vel að ramma sýningarinnar með mynd af Þingvöllum sem máluð er árið 1900, af Stóra Dímoni frá 1902, Eyjafjallajökli 1903 og Reykjavík 1905, stórar myndir úr eigu Listasafns íslands, Hiim- ars Garðarssonar og Sverris Þórðarsonar. Er það ljómandi kynning frá íslands hálfu, eins og einn gestanna við opnunina tjáði Mbl. Og raunar tími til kominn að þessi frumkvöðull í íslenskri málaralist sé kynntur umheiminum. í 400 síðna mjög vandaðri bók um þessa sýningu með öllum málverkunum í lit- myndum og góðri kynningu á öllum listamönnunum, kemur m.a. fram þar sem gerð er grein fyrir listviðburðum á Norður- löndum í tímaröð allt frá 1800, að árið 1901 sýnir Þórarinn B. Þorláksson ásamt Einari Jóns- syni myndhöggvara verk sín í Charlottenborg í Kaupmanna- höfii. Þessi vandaða sýningarskrá, sem er í rauninni merkileg lista- verkabók, er gefin út með stuðningi Volvo verksmiðjanna í Svíþjóð. Þar eru undirstöðu- greinar sem setja norræna málaralist í samhengi við mynd- list Evrópu og umhverfíð. Þar segir Knut Berg m.a. í grein um norræna list um aldamótin 1900 að það hafi einmitt verið um 1890 að fyrsti íslenski listmálar- inn Þórarinn B. Þorláksson var að ljúka listnámi í Kaupmanna- höfn. Á þeim tíma hafí ísland verið hluti af Danmörku með aðeins 70 þúsund íbúa, en með lifandi þjóðerniskennd og tilfínn- ingu fyrír almennri upprunalegri menningu. Undir sterkum áhrif- um af tíðarandanum í málaralist, hafi Þórarinn B. Þorláksson lýst á sinn rólega og sannfærandi hátt hinni stórbrotnu og sér- stæðu náttúru lands síns. Líta megi á hann sem föður íslenskr- ar málaralistar. í Dusseldorf og London vakti Þingvallamynd hans einkanlega athygli. E.Pá. MBillSllgM Hagka HAGKAUP REYKJAVÍK AKUREYRI NJAROVÍK raka, en yfirborö hennar viö húö barnsins helst þó þurrt. Bleian fellur vel að lærunum svo að ekkert lekur út í fötin, og haganlega gerð límrönd sem losa má og ein mest selda bleiugeröin í Evrópu. Minsten • AJt? «■ «4? Wóp »An f f.»t* bw+c •Aft-f-et&se *V»jsT>sv3ipoa 1 IV li I in IS1 tei n i ' FYRIR SMÁFÓLKID v/s/vsg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.