Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Starfsfólk óskast í aðhlynningu fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Byggðaþjónustan auglýsir Við leitum að starfsfólki fyrir öflug félagasam- tök til eftirtalinna starfa: Félagsráðgjafi: Starfið felst f: • Aðstoð við félagsmenn, viðtöl, fyrir- greiðslu, ráðgjöf og úrlausn ýmissa málefna. • Að vera tengiliður milli stjórnar og félags- manna. • Aðstoða nefndir félagsins við þeirra við- fangsefni. • Að afla sér frekari þekkingar á námskeið- um heima og erlendis til að auka hæfni sína í starfi. Starfið krefst: • Sjálfstæðis, frumkvæðis og hæfni í mann- legum samskiptum. • Aðlögunarhæfni, þolinmæði og nær- gætni. Við leitum að félagsráðgjafa, félagsfræðingi, sálfræðingi eða kennara. Onnur menntun kemur einnig til greina. Ritari forstöðumanns: Starfið felst í: • Ritun fundargerða. • ‘Jndirbúningi funda. • Bréfaskriftum. • Öflun gagna og úrvinnslu þeirra. Starfið krefst: • Góðrar íslenskukunnáttu. • Kunnáttu í erlendum tungumálum. • Vélritunarkunnáttu. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Við leitum að starfskrafti með stúdents- menntun eða hliðstæðu þess. (Til greina kæmi hálfsdags starf til að byrja með). Tölvuritari (Operator): Starfið feist í: • Innskrift á tölvu. • Notkun nokkurra hugbúnaðarforrita. • Tölvuvinnslu bókhalds, félagaskráa o.fl. Starfið krefst: • Þekkingar og reynslu í tölvuvinnslu. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Að viðkomandi sé reiðubúinn að sækja námskeið í tölvuvinnslu og tileinka sér nýjungar á því sviði. Við leitum að dugmiklum öruggum starfs- krafti sem getur unnið starf sitt í góðum tenglsum við marga aðila. í boði er: • Góð vinnuaðstaða. • Góð laun. • Góður starfsandi á vinnustað. • Hlunnindi. Umsóknir berist okkur bréflega fyrir 5. apríl nk. og tilgreini þær aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Byggðaþjónustan, Nýbýlavegi 22, pósthólf97, 200 Kópavogur. ARI hf. Rekstrarráðgjafar Fyrir einn af viðskiptavinum okkar leitum við að framleiðslustjóra. Fyrirtækið: Ört vaxandi iðnfyrirtæki á Akur- eyri. Fyrirtækið sérhæfir sig í afurðum fyrir sjávarútveg og er útflutningur verulegur hluti framleiðslunnar. Hlutverk framleiðslustjórans: Gerð fram- leiðsluáætlana, stjórnun gæða, tækni- og afurðaþróun, stjórnun starfsmanna í fram- leiðsludeild. Kröfur um þekkingu og reynslu: Nám í rekstrar- eða véla-tækni/verkfræði. Starfs- reynsla 3-5 ár eftir lokapróf. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið iðnnámi. Framleiðslu- stjórinn verður að vera fús til þess að takast á við krefjandi verkefni og leysa þau. Viðkom- andi þarf að geta unnið sjálfstætt og í hópi. í boði er: Líflegt, krefjandi starf í hópi áhuga- samra starfsmanna. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir. í umsókn um starfið óskum við eftir upplýsingum um náms- og starfsferil svo og stuttri sjálfslýsingu. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaðar gætt. Frest- ur til að skila umsóknum er til 3. apríl. ARl rekstrarráðgjafar, Glerárgötu 36, 600Akureyri, Smári Sigurðsson. Rannsóknastörf Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir líffræðingi eða lífefnafræðingi til blóðrann- sókna. Framtíðarstarf. Uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „R — 817“ fyrir 25. mars 1987. Varahlutaverslun vantar ungan og hressan starfskraft í vara- hlutaverslun sem fyrst. Æskilegur aldur 19-25 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir — 5891". Trésmiðir Óska eftir að ráða trésmiði í vinnu. Mælinga- vinna. Upplýsingar í síma 671803. Ártak hf. Aðstoðarfólk íbókband Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í bókband. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Bílstjóri Bílstjóri óskast á sendibifreið. Upplýsingar í símum 685583 og 84542 þriðjudag til föstudags frá kl. 9.00-17.00. <a>Stefcitak hf VERKTAKI BILDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Handlang Kraftmikill handlangari óskast í bygginga- vinnu. Hamrar, sími 641488. PÓST- OG SiMANIÁLASTOFNUNIN Óskar að ráða loftskeytamann/ símaritara/ ritsímaritara til starfa í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar verða veittar hjá stöðvar- stjóra Pósts og síma í Vestmannaeyjum. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Getum bætt við nokkrum stúlkum á sauma- og suðuvélar. Stórbætt kjör við síðustu kjara- samninga og einnig bónuskerfi sem gefur enn betri tekjumöguleika. Komið og ræðið við verkstjóra okkar, Ólöfu og Ernu. Upplýsingar í síma 14085. Vinnustaður á besta stað í bænum. Strætis- vagnamiðstöð á Hlemmi steinsnar frá vinnustað. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Reykjavík. i LYSI) Bílstjóri Lýsi hf. óskar að ráða bílstjóra með meira- próf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. Atvinna óskast Kona óskar eftir góðri, vel launaðri heilsdags vinnu. Hefur langa starfsreynslu í tölvuskrán- ingu og ýmsum skrifstofustörfum. Góð meðmæli. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „G — 2119“ fyrir 27. mars. Kranamaður Kranamaður á byggingakrana óskast nú þeg- ar. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 685583 og 84542 þriðjudag til föstudags frá kl. 9.00-17.00. CfcPSteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Verksmiðjuvinna Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur til verk- smiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.