Morgunblaðið - 24.03.1987, Page 42

Morgunblaðið - 24.03.1987, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Starfsfólk óskast í aðhlynningu fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Byggðaþjónustan auglýsir Við leitum að starfsfólki fyrir öflug félagasam- tök til eftirtalinna starfa: Félagsráðgjafi: Starfið felst f: • Aðstoð við félagsmenn, viðtöl, fyrir- greiðslu, ráðgjöf og úrlausn ýmissa málefna. • Að vera tengiliður milli stjórnar og félags- manna. • Aðstoða nefndir félagsins við þeirra við- fangsefni. • Að afla sér frekari þekkingar á námskeið- um heima og erlendis til að auka hæfni sína í starfi. Starfið krefst: • Sjálfstæðis, frumkvæðis og hæfni í mann- legum samskiptum. • Aðlögunarhæfni, þolinmæði og nær- gætni. Við leitum að félagsráðgjafa, félagsfræðingi, sálfræðingi eða kennara. Onnur menntun kemur einnig til greina. Ritari forstöðumanns: Starfið felst í: • Ritun fundargerða. • ‘Jndirbúningi funda. • Bréfaskriftum. • Öflun gagna og úrvinnslu þeirra. Starfið krefst: • Góðrar íslenskukunnáttu. • Kunnáttu í erlendum tungumálum. • Vélritunarkunnáttu. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Við leitum að starfskrafti með stúdents- menntun eða hliðstæðu þess. (Til greina kæmi hálfsdags starf til að byrja með). Tölvuritari (Operator): Starfið feist í: • Innskrift á tölvu. • Notkun nokkurra hugbúnaðarforrita. • Tölvuvinnslu bókhalds, félagaskráa o.fl. Starfið krefst: • Þekkingar og reynslu í tölvuvinnslu. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Að viðkomandi sé reiðubúinn að sækja námskeið í tölvuvinnslu og tileinka sér nýjungar á því sviði. Við leitum að dugmiklum öruggum starfs- krafti sem getur unnið starf sitt í góðum tenglsum við marga aðila. í boði er: • Góð vinnuaðstaða. • Góð laun. • Góður starfsandi á vinnustað. • Hlunnindi. Umsóknir berist okkur bréflega fyrir 5. apríl nk. og tilgreini þær aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Byggðaþjónustan, Nýbýlavegi 22, pósthólf97, 200 Kópavogur. ARI hf. Rekstrarráðgjafar Fyrir einn af viðskiptavinum okkar leitum við að framleiðslustjóra. Fyrirtækið: Ört vaxandi iðnfyrirtæki á Akur- eyri. Fyrirtækið sérhæfir sig í afurðum fyrir sjávarútveg og er útflutningur verulegur hluti framleiðslunnar. Hlutverk framleiðslustjórans: Gerð fram- leiðsluáætlana, stjórnun gæða, tækni- og afurðaþróun, stjórnun starfsmanna í fram- leiðsludeild. Kröfur um þekkingu og reynslu: Nám í rekstrar- eða véla-tækni/verkfræði. Starfs- reynsla 3-5 ár eftir lokapróf. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið iðnnámi. Framleiðslu- stjórinn verður að vera fús til þess að takast á við krefjandi verkefni og leysa þau. Viðkom- andi þarf að geta unnið sjálfstætt og í hópi. í boði er: Líflegt, krefjandi starf í hópi áhuga- samra starfsmanna. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir. í umsókn um starfið óskum við eftir upplýsingum um náms- og starfsferil svo og stuttri sjálfslýsingu. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaðar gætt. Frest- ur til að skila umsóknum er til 3. apríl. ARl rekstrarráðgjafar, Glerárgötu 36, 600Akureyri, Smári Sigurðsson. Rannsóknastörf Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir líffræðingi eða lífefnafræðingi til blóðrann- sókna. Framtíðarstarf. Uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „R — 817“ fyrir 25. mars 1987. Varahlutaverslun vantar ungan og hressan starfskraft í vara- hlutaverslun sem fyrst. Æskilegur aldur 19-25 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir — 5891". Trésmiðir Óska eftir að ráða trésmiði í vinnu. Mælinga- vinna. Upplýsingar í síma 671803. Ártak hf. Aðstoðarfólk íbókband Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í bókband. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Bílstjóri Bílstjóri óskast á sendibifreið. Upplýsingar í símum 685583 og 84542 þriðjudag til föstudags frá kl. 9.00-17.00. <a>Stefcitak hf VERKTAKI BILDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Handlang Kraftmikill handlangari óskast í bygginga- vinnu. Hamrar, sími 641488. PÓST- OG SiMANIÁLASTOFNUNIN Óskar að ráða loftskeytamann/ símaritara/ ritsímaritara til starfa í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar verða veittar hjá stöðvar- stjóra Pósts og síma í Vestmannaeyjum. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Getum bætt við nokkrum stúlkum á sauma- og suðuvélar. Stórbætt kjör við síðustu kjara- samninga og einnig bónuskerfi sem gefur enn betri tekjumöguleika. Komið og ræðið við verkstjóra okkar, Ólöfu og Ernu. Upplýsingar í síma 14085. Vinnustaður á besta stað í bænum. Strætis- vagnamiðstöð á Hlemmi steinsnar frá vinnustað. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Reykjavík. i LYSI) Bílstjóri Lýsi hf. óskar að ráða bílstjóra með meira- próf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. Atvinna óskast Kona óskar eftir góðri, vel launaðri heilsdags vinnu. Hefur langa starfsreynslu í tölvuskrán- ingu og ýmsum skrifstofustörfum. Góð meðmæli. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „G — 2119“ fyrir 27. mars. Kranamaður Kranamaður á byggingakrana óskast nú þeg- ar. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 685583 og 84542 þriðjudag til föstudags frá kl. 9.00-17.00. CfcPSteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Verksmiðjuvinna Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur til verk- smiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.