Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 t Ástkær dóttir okkar og systir MÁLFRÍÐUR HULD GÍSLADÓTTIR, Háteigsvegi 20, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 19. mars. Jarðarförin auglýst síðar. Gísli Jensson, Elfsabet Stefánsdóttir, Anna Marfa Gfsladóttir. t Móðir okkar, BERGÞÓRA BRYNJÚLFSDÓTTIR, Sóleyjargötu 33, er látin. Útförin hefur farið fram. Anna Kristjánsdóttir, Grétar Br. Kristjánsson. t Eiginmaður minn, HJALTI KRISTJÁNSSON, Gyðufelli 4, Reykjavfk, áður bóndl Stóru-Brekku, Fljótum, varð bráðkvaddur föstudaginn 20. mars. Fyrir hönd aðstandenda, Þorbjörg Pálsdóttir. t Eiginmaður minn og föðurafi, SALÓMON G. HAFLIÐASON, Hagamel 43, lést föstudaginn 20. mars. Sigurbjörg H. Slgurvinsdóttir, Sigurbjörg K. Karlsdóttir. t Sonur okkar og bróðir, TÓMAS KOLBEINN HAUKSSON, varð bráðkvaddur á heimili okkar, Birtingarkvísl 15, þann 22. mars. Haukur Tómasson, Karitas Jónsdóttir, Sigrún Hauksdóttir, Georg Guðni Hauksson. t Maðurinn minn og faðir okkar, MAGNÚS ÁGÚSTSSON, fyrrv. héraðslæknir, er látinn. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Magnea Jóhannesdóttlr og börn. t Systir okkar, KRISTÍN JÓNA KRISTJÁNSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 24. mars kl. 15.00. Baldvin Þ. Krlstjánsson, Ásgeir Þorvaldsson, Finnbjörn Þorvaldsson. t Útför EINARS B. GÍSLASONAR, Hvassaleiti 20, fyrrum bónda á Fffustöðum f Arnarfirði, verður gerð frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 25. mars kl. 10.30. Sigurjón Einarsson, Stefán Thoroddsen. t Eiginmaður minn, faðir okkkar, tengdafaðir og afi, GUNNAR JÓNSSON, Mávahlfð 43, er lést 17. mars, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudag- inn 25. mars kl. 13.30. \ V Guðrún Valdimarsdóttir, Björn Gunnarsson, Arndfs Ármann, Ásta Gunnarsdóttir, og barnabörn. Kristín J. Krístjáns- dóttir — Minningarorð Fædd 11. mai 1912 Dáin 16. marz 1987 Að kvöldi 16. þ.m. andaðist mág- kona mín, Kristín Jóna Kristjáns- dóttir á öldrunarlækningadeild Landspítalans eftir iangt og erfítt sjúkdómsstríð. Kristín var fædd í Hnífsdal 11. maí 1912. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Finnbjömsdóttir og Kristján Egilsson. Þegar Kristín var um sjö ára aldur missir hún föður sinn. Það var mikill áfall á þeim dögum og er raunar alltaf þegar heimilisfaðirinn fellur frá. Þá voru engar ekkjubætur og bamabætur til; ekkert lá fyrir bamaflölskyldum annað en að leysa upp heimilið og koma bömunum fyrir, oftast hjá vandalausum. Móðir Kristínar stóð uppi með fímm ung böm en hún var svo lánsöm að þrjú elztu bömin vom tekin á góð heimili af vina- fólki þeirra hjónanna. Kristín fór til móðurafa síns, Finnbjamar Elíassonar, og konu hans, Halldóru Halldórsdóttur, og var þar fram að fermingaraldri í góðu yfírlæti, en flutti aftur til móður sinnar þegar Halldóra giftist seinni manni sínum, Þorvaldi Magnússyni, og fluttist með þeim til IsaQarðar og átti heim- ili hjá þeim þar til hún fór að hafa fyrir sé sjálf. Ung að ámm kom Kristín til Reykjavíkur og hóf vinnu við alls konar störf, en bezt og skemmtileg- t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa, SKÚLA ÞÓRÐARSONAR, Engihjalla 1, Kópavogi, ferfram frá Fríkirkjunni í Reykjavík miövikudaginn 25. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Erla Valdimarsdóttir, Hendrik Skúlason, fris Sigurjónsdóttir, Þóröur Skúlason, Elín Agnarsdóttir, Hansfna G. Skúladóttir, Kristján Kristjánsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Skúli H. Skúlason, Guörún H. Kristjánsdóttir, og barnabörn. t Innilegar þakkir sendi ég öllum er styrktu mig og studdu við and- lát og bálför konu minnar, INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Hlfðarhvammi 7, Kópavogi. Jón Vllhjálmsson. t Innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR HALLSTEINSDÓTTUR. Guðný Tómasdóttir, Steinunn Tómasdóttir, Ármann Guðnason, Hallsteinn Tómasson, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir samúö, ómetanlega hjálp og vinarhug við fráfall mannsins míns HARÐAR MARKAN, pfpulagningameistara. Málfrföur Jörgensen og fjölskylda. Sörlaskjóli 66. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vináttu við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, son- ar, tengdasonar og bróður, HALLDÓRS NÍELSAR VALDEMARSSONAR, Flötusfðu 6. Guö blessi ykkur öll. Bryndfs Magnúsdóttir, Magnús Halldórsson, Guörún Valdfs Halldórsdóttir, Helga Kristfn Halldórsdóttir, Helga Baldvinsdóttir, Valdemar Halldórsson, Guðrún Georgsdóttir, Magnús Lárusson, systkini og aðrir aðstandendur. Legsteinar ýmsar gerdir Marmorex Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður ast þótti henni að starfa á sjúkra- húsum og vann hún m.a. mörg ár á Vífilsstaðahæli sem aðstoðar- manneskja við hjúkrun; sem nokkurs konar sjúkraliði þeirra tíma. Þetta starf var hennar yndi. Árin komu og fóru með ótal ævintýrum. Kristín var falleg stúlka og elskaði að dansa og skemmta sér en aldrei lenti hún þó í neinni óreglu, reykti aldrei né ánetjaðist áfengi. Þann 24. júlí 1947 var brotið í blað í lífí Kristínar. Þá giftist hún Pétri Ó. Guðmundssyni hafnar- verkamanni, ágætum manni. Þau eignuðust ekki böm en ólu upp son Péturs, Guðmund blaðamann. Kristín var mjög bamgóð og fóru böm bræðra hennar ekki varhluta af því. Veit ég að þau munu lengi geyma í þakklátum huga minning- una um „Stínu frænku". Já, við öll í fjölskyldunni eigum margs góðs og skemmtilegs að minnast frá þeim liðnu dögum. Stína og Pétur vora svo að segja alltaf nefnd í sömu andránni, enda var sambúð þeirra með ágætum. Þannig leið tíminn — góð ár á litlu, hlýlegu heimili. „En sorgin gleymir engum." Fyr- ir tæpum tuttugu áram fór Kristín að fínna fyrir þungbæram og erfíð- um sjúkdómi, sem ágerðist stöðugt, svo að hún hefur aldrei síðan á heilli sér tekið og árin og dagamir hafa verið eftir það á hælum og í sjúkrahúsum. Að því kom svo að allt var horfíð; hjónabandið, heimil- ið, allt orðið minningin ein og kannski ekki einu sinni það. Mörg undanfarin ár hefur Kristín nú dvalið á öldranarlækningadeild- inni í Hátúni 1, algerlega lömuð og ófær um að tjá sig. Hvað fram fer í huga slíks sjúklings veit guð einn. Það hlýtur að vera þung raun. Maður þorir varla að trúa að það sé rétt sem Starkaður segir; „Bölið, sem aldrei fékk uppreisn á jörð, var auðlegð á vöxtum í guðanna ríki." En það væri vissulega gott ef það væri satt. Nú er löngu og erfíðu sjúk- dómsstríði Kristínar lokið. Við kveðjum hana, ekki með sorg í hjarta heldur þakklæti og gleði því „hjá guði þar er engin, engin nótt, en oft er hér svo skammt á milli élja.“ Gróa Ásmundsdóttir Blómmtofa Friófmm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öllkvöld til kl. 22,- eínnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.