Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 57 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ágæti stjömuspekingur. Viltu gjöra svo vel að lesa í stjömukort mitt. Ég er fædd- ur í Reykjavík ... 1951 kl. 4.55. Ég er skrifstofumaður að atvinnu, en hef jafnvel í hyggju að skipta um starf. Hafír þú tíma fyrir þetta í blaðinu, þá góðfúslega birtu ekki fæðingardaginn. Með kveðju.“ Svar: Þú hefur Sól, Tungl, Merkúr og Júpíter saman í Fiskum, Venus og Mars í Hrút, Sat- úmus í Meyju, Bogmann Rísandi og Sporðdreka á Mið- himni. Nœmur Allar þessar plánetur í Fiska- merkinu tákna að þú ert sérstaklega næmur og til- finningaríkur persónuleiki. Þú ert viðkvæmur, mjúkur og að öllu jöfnu þægilegur í umgengni. Næmleikinn gerir að þú átt auðvelt með að skilja og setja þig í spor fólks. Þú ert því umburðarlyndur, víðsýnn og skilningsríkur. Draumlyndur Annað einkenni fyrir þig er sterkt ímyndunarafl og draumlyndi. Þér getur t.d. hætt til að lifa mikið í eigin heimi og vera utan við þig. Hið jákvæða er myndræn hugsun, sterkt innsæi og jafnframt þörf fyrir að sjá heild mála. Jafnvœgi Skuggahlið þessara eigin- leika em þær að þú þarft að velja umhverfí þitt af kost- gæfni til að koma í veg fyrir að aðrir setji þig úr jafn- vægi. Það getur verið erfitt að vera næmur, því bókstaf- lega allt getur farið í taug- amar á þér og því þolir þú ekki hvaða umhverfi sem er. Þetta getur háð þér. Nauð- synlegt er t.d. fyrir þig að draga þig í hlé annað slagið og útiloka umhverfið. Ahrifagirni Önnur hætta er sú að næm- Ieika og skilningsríki fylgir hætta á áhrifagimi. Þú þarft því stöðugt að vera á varð- bergi. Ert það þú sjálfur sem vilt eða em aðrir að þrýsta á þig, jafnvel án þess að þú gerir þér grein fyrir því? Hreyfanleiki Venus og Mars í Hrút táknar að í þér býr einnig töluvert keppnisskap, ákveðni, ein- lægni og þörf fyrir líkamlega hreyfíngu og nýjungar. Það er hugsanlega Hrúturinn sem er farinn að krefjast síns. Bogmaður Rísandi fer einnig inn á svipaðar brautir. Tveir höfuðþœttir Kort þitt bendir til tveggja höfuðþátta. Annars vegar er það Fiskurinn. Hann er ímyndunaraflið, draumlynd- ið, hið listræna og andlega. Þörf þín til að vaxa og þroska sjálfan þig. Hins vegar er það Hrútur og Bogmaður sem kreQast hreyfíngar, lífs og athafnasemi. Val þitt þarf að taka mið af þessum tveim þáttum. Líf Og list Ég myndi ráðleggja þér að þroska listræna og andlega hæfileika þína. Leggja stund og heimspeki, tónlist, mynd- list og skáldskap. Ef ekki í sambandi við starf, þá sem áhugamál sem fær góðan tíma og reglulegan. Á hinn bóginn er gott fyrir þig að hreyfa þig og því ættir þú að stunda íþróttir eða aðra útiveru, ferðast og almennt að gæta þess að lifa fjöl- breytilegu lífi, og þá ekki einungis í hugsun þinni. GARPUR rDCTTI D UKt 1 1 IK HEFURPU HEyRT/UÁLTÆKIP GA/VILA ,,15/MU fínasta , J PÓSSI, EN | EN6AN STA.Ð AD ) ©1986 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS pAP GAU6A |?ÆR 6ÖGUR-/AE> HANN HAFI ALIST UPP HJÁ SNÁKU/H ©1865 Tilbune Media Services, Inc. LJOSKA vsœi- »|i—_ -Ifli' FERDINAND SMAFOLK VOU COULP BE A RAILROAP CR055IN6 6UARPÍY0U COULP 5TANP BY THE TRACKS, ANP WARN PEOPLE THAT A TRAIN U)AS COMING... . - - — -------------------^ Veistu hvað'þú gætir orðið? i/o-S t~ __________ Þú gætir orðið vörður þar sem farið er yfir járnbraut- arspor. Þú gætir staðið við teinana og aðvarað fólk þeg- ar lestin er að koma ■ ■ ■ Hvað finnst þér um það? Maður veit aldrei hvað þeir eru að hugsa i raun og veru ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nokkuð er farið að bera á því að menn noti opnun á tveimur gröndum sem fárveika hindrun í einhveijum lit. Opnanir á þrem- ur lofa þá góðum lit og meiri styrk. Þessu fylgir sá kostur að makker opnarans á auðvelt með að taka ákvörðun um framhald- ið. Ókosturinn við tveggja granda opnunina er hins vegar sá að mikilvægum tíma er sóað í það eitt að finna litinn og and- stæðingarnir fá því meira svigrúm. Eftirfarandi spil frá aðaltvímenningskeppni Brids- félags Reykjavíkur sýnir vel að þetta atriði getur skipt sköpum: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D10753 VÁ42 ♦ D87 ♦ DG Vestur Austur ♦ 8 ♦ G2 VK llllll VDG8753 ♦ KG109654 ♦ Á32 ♦ 8643 ♦ 109 Suður ♦ ÁK964 ¥1096 ♦ - ♦ ÁK752 Á einu borði gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 2 grönd Pass 3 lauf Dobl 3 tíglar 4 spaðar 5 tíglar 6 spaðar Pass Pass Pass Þriggja laufa svarið við hindr- uninni biður opnarann að segja litinn eða passa með lauf. Hæg- fara sögn, sem gaf suður færi á að koma styrk sínum til skila með dobli. Vestur meldaði litinn sinn, en nú gat norður tekið við- bragð. Og þar með var slemm- unni í raun náð. Kannski hefði suður meira að segja getað reynt við alslemmu með sex tíglum. Norður á fyrir sex hjörtum og þá er alslemm- unni náð. En hálfslemma var nðgu góður árangur, því hún gaf 38 stig af 42 mögulegum. Flest- ir spiluðu nefnilega einungis geim eftir kröftugri hindrun í AV. Eða hvað á suður að gera ef vestur opnar á þremur tíglum og austur lyftir í fjóra eða fimm? SKAK Umsjón Margeir Pétursson í úrslitaskákinni á opna mótinu í Lugano um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Seirawan Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Simic, Júgóslavíu. 22. Dxc6! - Bxc6, 23. Hxc6 - Hxb2, 24. Hacl (Svarta staðan er nú töpuð, vegna þess hve veik- ur svartur er fyrir á 7. og 8. reitaröðunum.) 24. — Bf8 25. Hc8 - De7, 26. Hlc7 - Hxd2+, 27. Kg3! - Dxc7, 28. Hxc7 - Hxa2, 29. Rg5 og Seirawan vann enda- - taflið auðveldlega.'Þar með varð hann einn efstur með 7 'h v. af 9 mögulegum, en Simic deildi öðru sætinu með 7 v. ásamt Ijórum öðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.