Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 0 B.B.BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. Bronco XLT sjálfskiptur með vökvastýri og ýmsum öðrum aukahlutum, árg. 84. Flestir litir. Verð með ryðvörn og skráningu 650 þús. Pontiac Trans AM 1984 V8 top með öllum öðrum aukahlutum. Flestir litir. Með ryðvörn og skrán- ingu 850 þús. Cherokee Pioner m/lntercooler Turbo dieselvél árg. 1986. Verð 980 þús. með ryðvörn og skrán- ingu. Bílar þessir eru af lager okkar í Kanada. Metsölublad á hverjum degi! E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. ÚRVALS PRENTARA — HLJÓÐDEYFAR Vönduð vara Frábær hönnun QSÚékfJu/mSoéré /í^. Sími 621738 Eigum fyrirliggjandi Cherokee Lorcelo m. öllu ss. 6 cyl., vökvastýri, litað gler, álfelgur, rafdrifnar rúður, rafdrifin sæti, 3 dyra, 6 Jensen- hátalarar, útvarp og segulband, fjarstýrður hurðaopnari, veltistýri, sjálfvirkur hraðastillir, sentrallæsingar, leðurkiædd sæti, loftkæling, toppgrind. Selec Trac þróaðasta fjórhjóladrifið. Verð 1180 þús. oSééaéuatéo-éré éf. Sími 621738 Ford Fiesta 1100 C 1986. Verð 310 þús. með ryðvörn og skráningu. Flestir litir. BMW 316 4ra dyra, sportfelgur, útvarp, segul- band, árg. ’85, með ryðvörn og skráningu 520 þús. '86 árg. með ryðvörn og skráningu 580 þús. Hafnarfjörður: Hús stór- skemmt af eldi SLÖKKVILIÐIÐ í Hafnarfirði var kallað að húsi við Sævang 35 þar í bæ á sunnudag, en mik- ill eldur logaði í húsinu. Eldurinn var í stofu á neðri hæð hússins, sem er járnvarið timbur- hús. Slökkviliðsmenn komu á vettvang um kl. 16.20, en komust ekki inn í húsið til að byija með vegna mikils hita. Vatni var spraut- að inn um glugga og þekja hússins rofin. Reykkafarar fóru síðan inn í húsið til að aðgæta hvort einhver væri þar inni, en svo reyndist ekki vera. Greiðlega gekk að ráða niður- lögum eldsins, en húsið er mjög illa farið eftir. Félag íslenskra fræða: Samning- arnir sam- þykktir á félagsfundi FÉLAGAR í kjaradeild Félags íslenskra fræða samþykktu á fundi í gær kjarasamning þann sem undirritaður var á sunnu- dagskvöldið rétt áður en verkfall félagsins átti að taka gildi. Kjaradeild Félags íslenskra fræða hefur samningsumboð fyrir 33 háskólamenntaða starfsmenn á Landsbókasafni, Þjóðskjalasafni og Þjóðminjasafni. Samningurinn sem gerður var er til tveggja ára og að sögn Gísla Ragnarssonar formanns samninganefndar félagsins er aðal- breytingin frá fyrri samningum sú að grunnröðun starfsheita breytist og þeim er fækkað. Gísli sagði er- fitt að reikna út hvaða meðallauna- hækkun samningurinn gæfi því það væri nokkuð mismunandi eftir hverjum og einum. Að öðru leyti væri samningurinn á svipuðum nót- um og önnur aðilarfélög BHMR hefðu samið við ríkið á fyrir utan að á samningstímanum fengju allir hækkun um einn launaflokk. Gísli sagði að samninganefndin hefði ekki verið ánægð með þennan samning en tekið þá ákvörðun að láta félagið skera úr um hvort fara ætti út í frekari aðgerðir. A félags- fundi í Þjóðminjasafninu í gær var samningurinn samþykktur með 16 atkvæðum gegn 9. Bretland: 92 millj- ónir fyrir gámafisk GÁMAFISKUR að verðmæti 92,1 milljón króna var í síðustu vikur seldur í Bretlandi. Alls voru það 1.532 lestir og meðalverð var 60,11 krónur. Eitt skip seldi afla sinn í Bretlandi í siðustu viku, samtals 93,4 lestir að verðmæti 5,7 milljónir króna. Tvö skip seldu afla sinn í Þýzka- landi, samtals 364 lestir að verð- mæti 19,9 milljónir. Ekki liggja fyrir endanlegar tölur um sölu úr gámum í Þýzkalandi eða öðrum löndum en Bretlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.