Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 41 — smáauglýsingar — Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. þjónusta Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National olíuofnar og gasvólar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárstíg 1, sími 11141. I.O.O.F. Rb. 1 = 1363248 — 8 Vz I □ EDDA 59873247 = 2. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Stig Antin frá Svíþjóð. Slysavarnadeild kvenna Keflavík Aðalfundur verður haldinn þriöjudaginn 24. mars i Iðn- sveinafélagshúsinu kl. 20.30. Konur fjölmennið. Stjórnin. AD KFUK Aðatfundur á Amtmannsstíg 2b. Ath. fundurinn hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Framhaldsaðalfundur BÍF verður haldinn í Farfuglaheimil- inu, Sundlaugavegi 34, þriðju- daginn 7. apríl kl. 20.00. Fundarefni: Reikningar, skipu- lagsmál og önnur mál. Stjórnin. Egilsstaðir: Undanúrslit í spurninga- keppni UIA Egilsstöðum. UNDANÚRSLIT í hinni árlegn spurning-akeppni Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands, UIA, fór fram um helgina. Þetta er 10. árið í röð sem keppnin er haldin. Að þessu sinni var stjóm- um allra klúbba á Austurlandi gefinn kostur á að senda lið í keppnina. 17 klúbbum gafst kostur á að senda lið í keppnina og mættu 15 lið til leiks. Keppt var í 5 riðlum ‘‘ vítt um Austurland. Sigurvegarar í hvetjum riðli voru: Rotary Egils- stöðum, Lions Egilsstöðum, Lions Neskaupstað, Lions Fáskrúðsfirði og Lions Vopnafirði. Úrslitakeppni fer fram á ársþingi UIA sem haldið verður á Fáskrúðs- firði í maí. Keppni þessi þykir hin besta skemmtun og nýtur vaxandi vinsælda. — Björn Þú svalar lestrarþörf dagsins ' síóum Moggans! Vernd gegn kvefi Þegar börn kvefast getur kvef- ið hæglega leitt til eyrnabólgu, íungnakvefs (bronkítis) eða jafnvel lungnabólgu, sem oft tekur lengri tíma að lækna. En það má margt gera til að koma í veg fyrir þetta, og hér fara á eftir nokkur ráð sem birtust nýlega í erlendu tímariti. Bæði komabörnum og þeim slm eldri eru er gjarnara að ná sér í kvef og aðra smitsjúkdóma á vetuma en á sumrin, eins og eðlilegt er. Hjá bömum er einnig alltaf nokkur hætta á að kvefið geti grafíð um sig og valdið til dæmis eyrnabólgu, lungnakvefí eða lungnabólgu. Það er því áríðandi fyrir for- eldra að fara að öllu með gát þegar börnin eru úti í frosti. Kornabörnin eru sérlega við- kvæm. Því yngra sem bamið er þeim mun minni er aðlögun þess að áhrifum veðráttunnar, sérstak- lega kulda. Það verður því að gæta þess að hafa kornabörn aldrei of lengi í miklum kulda eða miklum hita. Ef frostið fer niður í fjórar gráður er alls ekki ráðlegt að láta korna- bam sofa úti í vagninum sínum. En barnið þolir gjarnan að sofa úti þótt hitinn sé rétt um eða undir frostmarki, sé það vel klætt. Þá er sérlega gott að klæða bar- nið í ullarbol, því ullin er góð vörn gegn kuldanum. Ekki rriá þó hafa vagninn þar sem mikill blástur er. Þegar saman fara kuldi og blástur getur það valdið óþægind- um hjá barninu og beinlínis verið því hættulegt. Þegar þið lítið eftir baminu sakar það ekkert þótt ykkur finnist hendur þess og kinn- ar kaldar, en hinsvegar á hálsinn alltaf að vera heitur. Ef hálsinn verkar kaldur viðkomu þýðir það að líkamshitinn er lækkandi og tími til kominn að taka bamið inn í hlýjuna. Þegar bamið er inni er bezt að hafa það í leikgrind, svo það sitji ekki í gólfkuldanum. Réttur klæðnaður nauðsyn Það eru góðar líkur á því að unnt sé að koma í veg fyrir að bamið kvefist ef þú hefur eftirfar- andi í huga: Bamið á að vera í ullarbol innst klæða. Ullarsokkar geta verið til bóta. Ekki hafa barnavagninn í gusti. Bamið má ekki sofa úti ef frostið fer niður í fjórar gráður. Ef barnið er kvefsækið þrátt fyrir allar varúðarráðstafanir er rétt að láta mæla í því blóðið. Ef barnið er blóðlítið er það kvef- sæknara en ella. Ef ullin veldur barninu óþæg- indum mælir ekkert gegn því að klæða það í bómullarskyrtu innan- undir ullina. Eldri börn þola betur kulda. Engu að síður er áríðandi að þau séu í hlýjum nærfötum og vind- heldum úlpum að vetrarlagi. Ekki er rétt að klæða þau það mikið að þau eigi erfítt með að hreyfa sig og leika sér eðlilega. Strigaskór og- vítamín Það ætti að banna með lögum að böm gangi í striga- eða íþrótta- skóm að vetrarlagi. Bömin svitna í svona skóm og svitinn kemst ekki út. Þessvegna fer ekki hjá því að fæturnir kólna, og þá eykst hættan á hálsbólgu eða kvefí. Látið bömin ganga í ullarsokkum og leðurskóm. Það getur verið erfitt að fá þau til þess, því þau vilja gjarnan hlaupa um í íþróttas- kóm á kyrrum frostdögum. En þá verða foreldramir að hafa vit fyrir þeim. Að öðmm kosti er stutt í kvefið. Ekki má gleyma vítamínum. Stærri bömin eiga að taka vítamíntöflur, komabörnin vítamíndropa. Komi upp einhver vandamál er alltaf gott að geta leitað ráða hjá heimilislækninum. Heimilis- og raftækjadeild IHIHEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 KÆLI' OG FRYSTISKÁPUR Samt. stærö: 275 I. Frystihólf: 45 I. ★★★★ Hæö: 145 sm. Breidd: 57 sm. Dýpt: 60 sm. Færanlegar hillur í hurö. Sjálfvirk afþýöing í kæli. Vinstri eða hægri opnun Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.