Morgunblaðið - 24.03.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987
41
— smáauglýsingar —
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, sími 28040.
þjónusta
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
National olíuofnar og gasvólar.
Viðgerðir og varahlutaþjónusta.
Rafborg sf.,
Rauöarárstíg 1,
sími 11141.
I.O.O.F. Rb. 1 = 1363248 — 8 Vz I
□ EDDA 59873247 = 2.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
Ræðumaður Stig Antin frá
Svíþjóð.
Slysavarnadeild kvenna
Keflavík
Aðalfundur verður haldinn
þriöjudaginn 24. mars i Iðn-
sveinafélagshúsinu kl. 20.30.
Konur fjölmennið.
Stjórnin.
AD KFUK
Aðatfundur á Amtmannsstíg 2b.
Ath. fundurinn hefst kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Framhaldsaðalfundur
BÍF
verður haldinn í Farfuglaheimil-
inu, Sundlaugavegi 34, þriðju-
daginn 7. apríl kl. 20.00.
Fundarefni: Reikningar, skipu-
lagsmál og önnur mál.
Stjórnin.
Egilsstaðir:
Undanúrslit
í spurninga-
keppni UIA
Egilsstöðum.
UNDANÚRSLIT í hinni árlegn
spurning-akeppni Ungmenna- og
íþróttasambands Austurlands,
UIA, fór fram um helgina. Þetta
er 10. árið í röð sem keppnin er
haldin. Að þessu sinni var stjóm-
um allra klúbba á Austurlandi
gefinn kostur á að senda lið í
keppnina.
17 klúbbum gafst kostur á að
senda lið í keppnina og mættu 15
lið til leiks. Keppt var í 5 riðlum ‘‘
vítt um Austurland. Sigurvegarar í
hvetjum riðli voru: Rotary Egils-
stöðum, Lions Egilsstöðum, Lions
Neskaupstað, Lions Fáskrúðsfirði
og Lions Vopnafirði.
Úrslitakeppni fer fram á ársþingi
UIA sem haldið verður á Fáskrúðs-
firði í maí. Keppni þessi þykir hin
besta skemmtun og nýtur vaxandi
vinsælda.
— Björn
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' síóum Moggans!
Vernd gegn kvefi
Þegar börn kvefast getur kvef-
ið hæglega leitt til eyrnabólgu,
íungnakvefs (bronkítis) eða
jafnvel lungnabólgu, sem oft
tekur lengri tíma að lækna. En
það má margt gera til að koma
í veg fyrir þetta, og hér fara á
eftir nokkur ráð sem birtust
nýlega í erlendu tímariti.
Bæði komabörnum og þeim
slm eldri eru er gjarnara að ná
sér í kvef og aðra smitsjúkdóma
á vetuma en á sumrin, eins og
eðlilegt er.
Hjá bömum er einnig alltaf
nokkur hætta á að kvefið geti
grafíð um sig og valdið til dæmis
eyrnabólgu, lungnakvefí eða
lungnabólgu.
Það er því áríðandi fyrir for-
eldra að fara að öllu með gát
þegar börnin eru úti í frosti.
Kornabörnin eru sérlega við-
kvæm. Því yngra sem bamið er
þeim mun minni er aðlögun þess
að áhrifum veðráttunnar, sérstak-
lega kulda.
Það verður því að gæta þess
að hafa kornabörn aldrei of lengi
í miklum kulda eða miklum hita.
Ef frostið fer niður í fjórar gráður
er alls ekki ráðlegt að láta korna-
bam sofa úti í vagninum sínum.
En barnið þolir gjarnan að sofa
úti þótt hitinn sé rétt um eða
undir frostmarki, sé það vel klætt.
Þá er sérlega gott að klæða bar-
nið í ullarbol, því ullin er góð vörn
gegn kuldanum. Ekki rriá þó hafa
vagninn þar sem mikill blástur er.
Þegar saman fara kuldi og
blástur getur það valdið óþægind-
um hjá barninu og beinlínis verið
því hættulegt. Þegar þið lítið eftir
baminu sakar það ekkert þótt
ykkur finnist hendur þess og kinn-
ar kaldar, en hinsvegar á hálsinn
alltaf að vera heitur. Ef hálsinn
verkar kaldur viðkomu þýðir það
að líkamshitinn er lækkandi og
tími til kominn að taka bamið inn
í hlýjuna.
Þegar bamið er inni er bezt að
hafa það í leikgrind, svo það sitji
ekki í gólfkuldanum.
Réttur klæðnaður
nauðsyn
Það eru góðar líkur á því að
unnt sé að koma í veg fyrir að
bamið kvefist ef þú hefur eftirfar-
andi í huga: Bamið á að vera í
ullarbol innst klæða. Ullarsokkar
geta verið til bóta. Ekki hafa
barnavagninn í gusti. Bamið má
ekki sofa úti ef frostið fer niður
í fjórar gráður.
Ef barnið er kvefsækið þrátt
fyrir allar varúðarráðstafanir er
rétt að láta mæla í því blóðið. Ef
barnið er blóðlítið er það kvef-
sæknara en ella.
Ef ullin veldur barninu óþæg-
indum mælir ekkert gegn því að
klæða það í bómullarskyrtu innan-
undir ullina.
Eldri börn þola betur kulda.
Engu að síður er áríðandi að þau
séu í hlýjum nærfötum og vind-
heldum úlpum að vetrarlagi. Ekki
er rétt að klæða þau það mikið
að þau eigi erfítt með að hreyfa
sig og leika sér eðlilega.
Strigaskór og- vítamín
Það ætti að banna með lögum
að böm gangi í striga- eða íþrótta-
skóm að vetrarlagi. Bömin svitna
í svona skóm og svitinn kemst
ekki út. Þessvegna fer ekki hjá
því að fæturnir kólna, og þá eykst
hættan á hálsbólgu eða kvefí.
Látið bömin ganga í ullarsokkum
og leðurskóm. Það getur verið
erfitt að fá þau til þess, því þau
vilja gjarnan hlaupa um í íþróttas-
kóm á kyrrum frostdögum. En
þá verða foreldramir að hafa vit
fyrir þeim. Að öðmm kosti er stutt
í kvefið.
Ekki má gleyma vítamínum.
Stærri bömin eiga að taka
vítamíntöflur, komabörnin
vítamíndropa.
Komi upp einhver vandamál er
alltaf gott að geta leitað ráða hjá
heimilislækninum.
Heimilis- og raftækjadeild
IHIHEKLAHF
Laugavegi 170-172 Simi 695500
KÆLI' OG FRYSTISKÁPUR
Samt. stærö: 275 I.
Frystihólf: 45 I. ★★★★
Hæö: 145 sm.
Breidd: 57 sm.
Dýpt: 60 sm.
Færanlegar hillur í hurö.
Sjálfvirk afþýöing í kæli.
Vinstri eða hægri opnun
Fullkomin viðgerða-
og varahlutaþjónusta.