Morgunblaðið - 27.03.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 27.03.1987, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ fclk í fréttum — Nei, ég á engar eldspýtur, en maðurinn minn er með kveikjara. COSPER Frá vinstri: Marís Gíslason og Pálmi Guð- mundsson sem fengu viður- kenningu fyrir 30 ára öruggan akstur, yfirmað- ur flotastöðvar- innar Peter C. Baxter, Theodór Þorvaldsson sem fékk viðurkenn- ingu fyrir 20 ára stjórnun og Ingim- ar Þórðarson sem fékk viðurkenningu fyrir 20 ára örugg- an akstur. Meðlimir slökkviliðsins sópuðu til sin viðurkenningum að venju, en flestir voru að sinna skyldustörfum og því tóku yfir- menn þeirra það hlutverk að sér. A myndinni er Haraldur Stefánsson slökkviliðsstjóri lengst til vinstri með sína menn. Peter C. Baxter yfirmaður flotastöð varinnar er lengst til hægri. Keflavíkurflug- völlur: Rúmlega 300 Islendingum var veitt við- urkenning Keflavík. RÚMLEGA 300 íslenskum starfsmönnum hjá varnarlið- inu á Keflavíkurflugvelli var veitt viðurkenning fyrir árvekni í starfi fyrir nokkru. Peter C. Baxter, yfirmaður flotastöðvarinnar, af- henti viðurkenningamar. Tveir bifreiðastjórar, Maríus Gíslason og Pálmi Guðmundsson, eru búnir að aka í 30 ár án þess að þá hafí hent nokkurt óhapp. Magnús Guðmundsson, hjá vinnu- og heilbrigðiseftirliti vam- arliðsins, sagði að menn virtust almennt standa mjög vel að ör- yggismálum á Keflavíkurflugvelli. Skýrslur sýndu að starfsmenn sem störfuðu í atvinnugreinum þar sem búast mætti við hárri slysatíðni yrðu ekki jafnoft fyrir óhöppum og við mætti búast. Aldrei væri of varlega farið í þess- um efnum og því væri gaman að geta veitt þeim aðilum, sem sýndu árvekni í starfí sínu, viðurkenn- ingu. - BB Fill fyrir ráðherrann Aöllu má maður nú eiga von“, gæti Hans Dietrich Genscher, utanríkisráðherra Vestur-Þýskalands, verið að hugsa á því augnabliki sem þessi mynd var tekin. Hann var þá staddur í eigin afmælisveislu, en hann varð 60 ára sl. laugardag og fékk þá fjölda gjafa þar á meðal þennan uppstoppaða fíl. Reuter C0SPER ©Pl*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.