Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 I/EÐUR Ungt sjálfstæðis- fólk hreinsar bíl- rúður í Reykjavík VEÐURHORFUR Á KJÖRDAG: YFIRLIT á hádegi f gær: Yfir Grænlandshafi er 978 millibara djúp lægð sem þokast norðaustur “bg grynnist. Um 600 km suðvestur af Hvarfi er önnur lægð, vaxandi og hreyfist allhratt austnorðaustur. SPÁ: Vaxandi sunnanátt og rigning um vestanvert landið en með kvöldinu snýst vindur til suðvestanáttar með skúrum eða slydduélj- um. Á norðaustur- og austurlandi verður bjart veður framan af degi en síðdegis mun þykkna upp og líklega fer að rigna með kvöld- inu. Hiti á bilinu 6 til 10 stig. / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá jd. 16.15 i gær) UNGT sjálfstæðisfólk í Reykjavík hefur tekið upp á ýmsum nýstárlegum baráttuað- Þingfvallavegair: Bundið slitlag á 1,5 kílómeter BÚIÐ er að bjóða út lagningu bundins sbtlags i sumar á 1,5 kíló- metrum á Þingvallavegi. Fyrir- hugað er að ljúka þvi að klæða veginn sumarið 1988 og verður þá lagt slitlag á þá 3 kílómetra sem eftir er að klæða af veginum. Samtals er gert ráð fyrir að kostn- aður við að klára Þingvallaveg verði 28 milljónir, að sögn Rögnvaldar Jónssonar, umdæmisverkfræðings hjá Vegagerð ríkisins en níu milljón- um króna verður veitt til fram- kvæmdanna í ár. ferðum í kosningabaráttunni að undanförnu. Sem dæmi má nefna að í gær voru bílrúður hreinsað- ar víða í borginni og skilin eftir orðsending í formi óútfylltrar ávísunar frá „Óstjórnarbankan- um“.. Á miðunum, sem skildir voru eft- ir, segir: „Ágæti samborgari! Við leyfðum okkur að hreinsa hjá þér bílrúðuna. Þann 25. apríl verður gengið til alþingiskosninga og okkur er mikið í mun að atkvæði þitt verði ekki ávísun á vinstri stjóm. Kostimir eru skýrir. Annars vegar höfum við samansafn vinstri flokka og hins vegar Sjálfstæðisflokkinn. Ef Sjálfstæðisflokkurinn kemur ekki það sterkur út úr þessum kosningum að hjá honum verði ekki gengið við stjómarmyndun munum við hverfa aftur til vinstri glundroðans, óstjóm- arinnar, verðbólgunnar og lakari lífskjara. Ávísaðu ekki á vinstri stjóm. Við kjósum ekki eftir á!“ VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: SUNNUDAGUR: Suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum suð- vestanlands en björtu veðri á norður- og austurlandi. Hiti breytist Iftið MÁNUDAGUR: Suölæg átt með rigningu um allt sunnanvert landið en nyrðra verður úrkomulítið. Hiti svipaður og áður. Ungt sjálfstæðisfólk hreinsar bílrúður á bílastæðinu við Miklagarð í gær. Morgunblaðií/Ámi Sæberg Þýskaland: Tugmilljónatap vegna of- framboðs á fiskmarkaðnum við sölu á fiski í Bremerhaven í lok vikunnar. Vegna offramboðs fengu þessi skip verð, sem var helmingi lægra og meira en það, en meðalverð á markaðnum hef- ur verið í vetur. Útflytjendur á gámafiski hafa einnig tapað verulegu fé vegna þessa. Um 1.270 lestir fóru héðan á markað- inn i vikunni og að minnsta kosti hátt á annað hundrað lestir seld- ust ekki. Meðalverð var langt undir meðaltali og stendur í sum- um tilfellum hvergi undir flutn- ingskostnaði. Ljóst er því að tugmilljóna króna tap hefur orðið á útflutningi ferks fisks þessa vikuna, miðað við eðlilegt fram- boð og meðalverð á fiski undan- farna mánuði. Karlsefni RE seldi alls 272 lestir, mest karfa á fimmtudag og föstu- dag. Heildarverð var 6,7 milljónir króna, meðalverð 27 krónur á hvert kíló. Um 100 lestir af afla Karlsefn- is voru seldar beint í frystingu framhjá hefðbundnum markaði. Már SH seldi 180 lestir á föstudag. Heild- arverð var 3,3 milljónir króna, meðalverð 18,35. 79 lestir af afla Más seldust ekki á markaðnum og fóru í gúanó á um 2 krónur kílóið. Verð fyrir fisk úr gámum var enn- fremur mjög lágt þessa dagana og talsvert magn lenti í gúanói, þar sem kaupendur fundust ekki að því. Samkvæmt reglum Evrópubanda- lagsins er lágmarksverð á ferskum fiski til manneldis um 35 krónur á hvert kíló. Nái fiskurinn ekki bví verði á opinberum markaði, skal hann settur í gúanó fyrir 2 krónur á kíló. í þessari viku hafa seljendur fisksins héðan reynt að klóra í bak- kann með því að selja fiskinn framhjá markaðnum til að fá eitt- hvað meira en 2 krónur fyrir hann. Með því móti hafa fiskkaupendur fengið fiskinn á verði, allt niður fyr- ir 20 krónur, þrátt fyrir að opinbert lágmarksverð sé 35 krónur. Þetta er talið hafa þau áhrif að markaður- inn verði mjög lengi að jafna sig og verð hækki seint og illa. Hafnarey SU seldi á föstudag 82 lestir í Hull. Aflinn var að mestu smár þorskur og ýsa. Heildarverð var 5,9 milljónir króna, meðalverð 72,29 krónur. Fyrir þorsk fengust að meðaltali 74,28 og ýsu 76,61. Ufsi og kárfí í aflanum dró verðið niður. Pólaris lang- efst á Islands- mótinu í brids SVEIT Pólaris hefir tekið afger- andi forystu í íslandsmótinu í sveitakeppni í brids sem lýkur í dag. Sveitin hafði fengið 113 stig eftir 5 umferðir en Ðelta var þá í öðru sæti með 89 stig. Delta tapaði fyrir sveit Sigurðar Steingrímssonar í 5. umferð og hef- ir sveit Sigurðar því unnið báða höfuðandstæðinga Pólaris í gegnum árin, en sveitin vann Samvinnuferðir í 2. umferð. Sjötta umferð var spiluð í gærkvöldi en lokaumferðin er í dag kl. 13 og eigast þá við m.a. Pólaris og Delta. Spilað er á Hótel Loftleið- um. Sjá bridsþátt á bls. 21. ÚTGERÐ togarans Karlsefnis tapaði 6 til 7 milljónum króna og útgerð Más SH svipaðri upphæð VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær að ísl. tíma Akureyri hhl 9 veður háifskýjað Reykjavík 4 haglél Bergen 10 alskýjað Helslnki 10 úrkomaígr. Jan Mayen 1 þoka Kaupmannah. 15 léttskýjað Narssarssuaq 0 skýjað Nuuk —5 snjókoma Osló 15 skýjað Stokkhólmur 14 skýjað Þórshðfn 10 skýjað Algarve 18 léttskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Aþena 15 léttskýjað Barcelona 17 alskýjað Berlín 18 léttskýjað Chlcago 6 heiðskfrt Glasgow Feneyjar 17 vantar þokumóða Frankfurt 21 heiðsklrt Hamborg 19 léttskýjað Las Palmas 21 hélfskýjað London 21 léttskýjað Los Angeles 14 skýjað Lúxemborg 20 heiðskírt Madrld 16 skýjað Malaga 24 léttskýjað Mallorca 20 skýjað Miaml 22 léttskýjað Montreal 5 skýjað NewYork 11 þoka París 23 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Vln 15 skýjað Washington 13 rigning Wlnnipeg 5 skýjað Mimiim setja bank- anum nýja stefnu - segir Guðmundur Hauksson, nýr- áðinn bankastjóri Utvegsbankans hf. „ÞAÐ eru heilmikil verkefni framundan hjá mér í þessu nýja starfi, miklu viðameiri en ég hef áður fengist við. En þetta er spennandi starf,“ sagði Guðmundur Hauksson, nýráð- inn bankastjóri Útvegsbankans hf., er hann var spurður hvern- ig nýja starfið legðist í hann. Guðmundur er 37 ára við- skiptafræðingur. Hann hefur meðal annars starfað sem sveitar- stjóri í Vogum, hjá málningar- verksmiðjunni Hörpu og Amarflugi. Hann hefur verið sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Hafnaifyarðar í eitt ár. Guðmund- ur sagði að það væri mikil breyt- ing að fara á milli þessara starfa. Sparisjóður Hafnaify'arðar væri traust og gróin stofnun með góðu starfsfólki. í Útvegsbankanum væri líka gott starfsfólk, sem hefði sýnt bankanum tryggð með því að standa með honum í gegnum langt og mikið óvissutímabil. Sagði hann að gaman yrði að vinna með þessu fólki. Útvegsbankinn hf. tekur til starfa þann 1. maí. Guðmundur sagði að búið væri að tryggja bankanum fjárhagslegan grun- dvöll og reynt yrði að endurreisa hann á þeim grunni. Góð eiginfjár- staða ætti að gefa bankanum möguleika á árangursríku starfi. „Mér er ljóst að erfið verkefni bíða úrlausnar, ekki síst uppgjör við fortíðina, en við munum setja bankanum nýja stefnu og hrinda henni í framkvæmd," sagði Guð- mundur. Heiðskírt TÁKN: ■O Léttskýjað A •ö Hálfskýjað Skýjað Alskýjað / Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r / Rigning r r r * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma 10° Hitastig: 10 gráður á Celsíus SJ Skúrir * V E1 = Þoka — Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur Þrumuveður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.