Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 37 Hamsun og Harr í Nor- Nóbels- skáldið heilsar upp áleikara Dramaten í Stokkhólmi sýndi á fímmtudagskvöldið í Þjóðleikhús- inu leikritið „En liten ö í havet", sem samið er eftir Atómstöð Halldórs Laxness. Heiðursgestur sýningarinnar var Halldór Lax- ness, en hann átti sem kunnugt er 85 ára afmæli þennan dag. í leikslok heilsaði skáldið upp á sænsku leikarana. ræna húsinu OPNUÐ verður laugardaginn 25. apríl kl. 15 sýning í anddyri Norræna hússins á myndun eftir norska iistamanninn Karl Erik Harr og verður hann viðstaddur opnunina. Sendiherra Noregs, Niels L. Dahl, flytur ávarp við þetta tækifæri. Á sýningunni eru teikningar, skissur og steinprent, sem Harr hefur gert við skáldverk Knuts Hamsun, en Harr er sá listamaður sem hefur myndskreytt flestar bæk- ur Hamsuns. Viðfangsefni Karls Eriks Harr og sögusvið Hamsuns er Norður-Noregur, en Harr er fæddur og uppalinn á þeim slóðum og sækir einatt myndefni sitt þang- að. Auk þess sýnir Karl Erik Harr frumdrætti, riss og allt það stein- prent sem hann hefur unnið við texta Hamsuns og þrykkt í París undanfarin ár. Karl Erik Harr er fæddur 1940 í Troms. Hann stundaði listnám við Listaháskólann í Osló og hélt fyrstu sýningu sína_ í Harstad í N-Noregi 1963 og í Ósló sýndi hann fýrst 1968. Hann hefur haldið sýningar víða á Norðurlöndum og verk hans eru í eigu listasafna og prýða stofn- anir, hótel og skip í Noregi. Karl Erik Harr hefur einnig fengist við ritstörf og sent frá sér nokkrar bækur. Hrafn Bachmann: Kjötíð frá Grísabóli hreinna og seljanlegra „VIÐ látum slátra svínunum þjá Grísabóli í Reykjavík vegna þess að kjötið þaðan er miklu seljan- legri vara en frá öðrum slátur- húsum, þar á meðal Höfn á Selfossi,11 sagði Hrafn Bachmann hjá Kjötmiðstöðinni, er hann var spurður um ástæður þess að fyr- irtæki hans gerir þær kröfur til svínabænda, sem fyrirtæki hans verslar við, að svínunum sé slátr- að hjá þessu tiltekna svinaslátur- húsi. Hrafn sagði að fyrirtæki hans væri með mikla svínakjötssölu, eða 22—26 tonn á mánuði. Samkeppnin á þessum markaði væri mjög hörð og þyrfti fyrirtækið stöðugt að tjalda sínu besta til að halda stöðu sinni. Hann sagði að kjötið frá hinu nýja sláturhúsi Grísabóls væri miklu hreinna og virtist vera betur frá- gengið en svínakjöt frá öðrum sláturhúsum og væri því miklu selj- anlegri vara. Pegar við leggjum grunn að framtíðinni notum við aóeins bestu byggingarefni SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS FRAMLEIÐIR: Portlandsement í venjulega steinsteypu. Hraðsement í steypu sem verður að harðna hratt. Blöndusement í steypu sem má harðna hægt en verður að vera þétt og endingargóð. (Sér- staklega ætlað í stíflur, brýr og hafnarmann- virki, en einnig í múrhúð). STYRKLEIKI: Portlandsementið er framleitt í samræmi við íslenskan sementsstaðal IST9. Styrkleiki sem- ents er aðaleiginleiki þess. Styrkleiki íslensks Portlandsements: Styrkleiki kg/sm2 eftir Portlandsement Lágmarkskrafa IST9 3 daga 7daga 28 daga 250 350 500 175 250 350 GAGNLEGAR UPPLÝSINGAR FYRIR HÚSBYGGJENDUR: - Það er ekki alltaf hægt að treysta því að steinsteypa sé gallalaus. Látið því kunnáttu- menn framleiða og meðhöndla steypuna. - (slenska sementið er blandað varnarefnum gegn alkalíhvörfum, sölt steypuefni eða salt steypuvatn getur ónýtt þessa vörn. Hvers konar önnur óhreinindi, svo sem sýrur og fínefni í steypuefnum, geta valdið skemmd- um í steinsteypunni. - Sparið vatnið í steypuna. Hver lítri vatns fram yfir það sem nauðsynlegt er, rýrir end- ingu hennar. - Gerið steypuna þjála, þannig að hún þjappist vel í mótin. Varist þó að nota meira vatn en steypuframleiðandinn gefur upp. - Hlífið nýrri steypu við örri kólnun og útþurrk- un. Sláið ekki frá mótum of snemma og ein- angrið opna fleti. Annars getur steypan enst verr vegna sprungumyndana. - Leitið ávallt ráðgjafar hjá sérfræðingum ef þið ætlið að byggja hús eða önnur mannvirki úr steinsteypu. Betri ending bætir fljótt þann kostnað. ®SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.