Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 13
STUÐNIIMGSMEIMN
-USTANS
í REYKJAVÍK
Kjósum snemma í dag.
Kosning hefst kl. 9 f.h. og
lýkur kl. 11 e.h.
Kosið verður í Melaskóla, Miðbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Sjó-
mannaskóla, Laugarnesskóla, Langholtsskóla, Breiðagerðisskóla,
ÁHtamýrarekóla, Arbæjarskóla, Breiðholtsskóla, Fellaskóla, Folda-
skóla og Ölduselsskóla.
BIFREIÐAAFGREIÐSLUR
AÐALSTÖÐVAR
Nes — Melar — Vesturbær — Miðbær
Túngötu 6, símar 623420-623421
Austurbær — Hlíðar — Háaleiti
Skógarhlíð 10 (Ísarn-Landleiðir), símar 623618-
623619
Laugarnes — Langholt — Vogar — Heimar — Smáí-
búða — Bústaðir — Fossvogur
Langholtsvegi 124, símar 689326-689327
Breiðholtshverfi og Árbær
Þarabakki 1, símar 77022-77288
Utanbæjarakstur — sjúkrabifreiðir — fatlaðir
Skógarhlíð 10, sími 27020
SKRIFSTOFUR HVERFAFELAGANNA
Upplýsingasími
Nes- og Melahverfi, Hótel Saga,.............................623995
Vestur-og Miðbæjarhverfi, Hótel Saga,.......................623975
Austurbærog Norðurmýri, Hekla, Brautarholti 33..............624027
Hlíða- og Holtahverfi, Hekla, Brautarholti 33................624044
Laugarneshverfi, Valhöll, Háaleitisbraut 1...................689605
Langholt, Sindrastál, Borgartúni 31 ........................623919
Háaleitishverfi, Valhöll, Háaleitisbraut 1...................689613
Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi,
Víkingsheimilið, Hæðargarði................................. 689715
Árbær, Selás, Ártúnsholt og Grafarvogur, Hraunbær 102B......75611
Bakka-og Stekkjahverfi, Þarabakka 3.....................71329-72939
Fella- og Hólahverfi, Þarabakka 3.......................71329-72939
Skóga- og Seljahverfi, Þarabakka 3......................71329-72939
ALMENN UPPLYSINGAMIÐSTÖD
Allar upplýsingar varðandi kosningamar eru gefnar á vegum D-listans f síma 82900.
SJÁLFBOÐALIÐAMIÐ-
STÖÐVAR
Það fólk, sem vill starfa fyrir D-listann á kjördegi er
beðið um að koma eða hafa samband við sjálfboðaliða-
miðstöðvar D-listans, Valhöll, 2. hæð, sími 82963.
UTANKJÖRSTAÐASKRIF-
STOFAN
er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 689004-689005-
689006