Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 17
greiðslu svo þeir geti flutt i viðráð- anlegt húsnæði. Varðandi þá tillögu sem fylgdi með fyrirspuminni verð ég að segja eins og er að mér lýst ekki a hana. * Nýbúið er að samþykkja lög frá Alþingi og breyta ákvæðum varðandi skattaafslátt vegna hús- næðiskaupa og húsnæðislána. * Það er ljóst að þessi tillaga myndi kosta ríkissjóð hundruð millj- óna á næstu áram. Engin tillaga er hins vegar um það hvemig ríkis- sjóður á að mæta þeim kostnaði. * Engin trygging er fyrir því að tillagan feli í sér viðunandi lausn fyrir þá sem eiga í erfiðleikum, en hins vegar augljóst að hún myndi koma mörgum til góða sem ekki eiga í neinum fjárhagserfíðleikum. * Að styrkja menn á grandvelli uppsafnaðra verðbóta án tillits til þess hvemig verðmæti eignarinnar hefur breyst, sem lánið var fjárfest í, og án tillits til tekna eða eignar- stöðu lántakans almennt er óveij- andi. Mér þætti vænt um að fá frá ykkur aðrar tillögur og heyra álit ykkar á þeim leiðum sem ég tei álitlega til hjálpar þeim hús- næðiskaupendum sem enn eiga í erfiðleikum. Að lokum vil ég vekja athygli á þvi, að á Lands- fundi Sjálfstæðisflokksins 5.-8. mars sl. var m.a. eftirfarandi samþykkt: „Enn eiga þeir hópar þó í vera- legum vandræðum sem lent hafa í greiðsluerfíðleikum vegna íbúðar- kaupa á undanfömum áram þrátt fyrir mikilsverða aðstoð. Gefa þarf þessu fólki kost á að sameina öll sín Byggingarsjóðslán og skuld- breyta þeim til lengri tíma.“ Með bestu kveðjum, Friðrik Sophusson." Ég hlýt að harma, að samtökin skuli misnota fyrirliggjandi upplýs- ingar án nokkurs samráðs við þá, sem lögðu á sig að svara bréfum þeirra og ítreka enn að þessi mál verða til skoðunar í tengslum við ný skattalög. V89I JM<IA ,SS flUOAaaAOUAJ .aia/vW’/UOflOW MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 Nokkur hvatmngarorð eftír Þorstein Má Aðalsteinsson Við sem búum hér í Norðurlands- kjördæmi eystra hljótum að vera sammála um það að við viljum og verðum að vera sterkt afl í þjóð- félaginu og snúa bökum saman til þess að halda okkar hlut. Við viljum halda okkar hlut, auka hann og ekki missa, vegna þess að héma er okkar heimili, atvinna og byggð og hér viljum við byggja upp framtíð okkar. í dag er okkur falið að velja nýja gæslumenn til þess að veija okkar kjördæmi og koma á fram- færi og hrinda í framkvæmd því sem okkur fínnst að betur mætti fara hér í kjördæminu og í lands- málum almennt. Nú er úr mörgu að velja. Níu list- ar era í framboði og hveijum fínnst sinn fugl fagur. Auðvitað fara menn ekki í framboð í baráttusæti nema hafa þó nokkra trú á sjálfum sér og þeir sem neðar á listunum standa eða beijast fyrir þá hafa mikið til síns máls. í þessum stuttu hvatningarorð- um til þeirra sem ganga að kjör- borðinu í dag vil ég reyna að forðast það að lítilsvirða góðar hugsanir sem að sjálfsögðu fylgja öilum framboðum. Þess í stað iangar mig að draga fram í dagsljósið það sem mér fínnst meginmáli skipta fyrir okkur hér í Norðurlandskjördæmi eystra. Halldór Blöndal hefur verið okk- ar kjördæmi til framdráttar á undanfömum árum á mörgum svið- um og er tvímælalaust sterkasti stjómmálamaðurinn í kjördæminu. Hann hefur verið óþreytandi bar- áttumaður fyrir málefnum kjör- Þorsteinn Már Aðalsteinsson „Halldór Blöndal hefur sýnt og sannað að bar- áttumál D-listans o g landsbyggðarinnar fara saman. Hann hef- ur sýnt og sannað ágæti sitt sem mikilhæfur stjórnmálamaður. I ein- stökum málum sem upp hafa komið í byggðum norðanlands hefur Halldór Blöndai verið sverð og skjöldur okkar kjördæmis og beitt sér af alefli fyrir okkar málefnum.“ dæmisins hveiju sinni. Margar þær ffamfarir sem hafa orðið hér á undanfömum áram era ekki tilviljanir einar heidur að mikl- um hlut markviss vinna manna sem ber okkar hag fyrir bijósti, þar hefur Halldór Blöndal verið í farar- broddi. Halldór Blöndal á einnig sinn stóra þátt í verkefnum sem enn hafa ekki komið beint fyrir sjónir almennings, en koma þó til með að breyta miklu í lífí margs fólks í framtíðinni, og nefni ég t.d. að koma á öryggu vegasambandi til Ólafsfjarðar með stórframkvæmd- um í jarðgangagerð. Halldór Blöndal hefur sýnt og sannað að baráttumál D-listans og landsbyggðarinnar fara saman. Hann hefur sýnt og sannað ágæti sitt sem mikilhæfur stjómmálamað- ur. í einstökum málum sem upp hafa komið í byggðum norðanlands hefur Halldór Blöndal verið sverð og skjöldur okkar kjördæmis og beitt sér af alefli fyrir okkar málefn- um. Kjósendur líta margir hveijir þannig á málið, að Halldór Blöndal sé öraggur um þingsæti að loknum kosningum burtséð frá þvi hvað viðkomandi kýs. Það er stuðningur okkar og styrkur að tefla fram hæfasta og reyndasta stjómmála- manni okkar hér og veita honum brautargengi. í raun og vera er þó hvert atkvæði við D-listann meira en stuðningsyfírlýsing við Halldór Blöndal sem góðan og gegnan út- vörð. Það er jafnframt stuðningur við þá stefnu og þau málefni sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur barist fyrir þar sem áhersla hefur verið lögð á frelsi einstaklingsins til at- hafna og heilbrigt og stöðugt þjóðfélag. Listi sjálfstæðismanna í Norður- landskjördæmi eystra er vel skipað- ur með þá Bjöm Dagbjartsson og Halldór Blöndal Tómas Inga Orlrich í öðra og þriðja sæti. Bjöm hefur víðtæka þekkingu í sjávarútvegsmálum, undirstöðuat- vinnuvegi þessarar þjóðar, og Tómas hefur vakið athygli fyrir skrif sín um landsbyggðarmál. Fjórða sætið skipar svo Vigfús Jónsson bóndi sem auk starfa við hefðbundinn búskap hefur langa reynslu af nýjum búgreinum, eink- um fískeldi. Fuliyrða má að enginn listi á Norðurlandi eystra er skipaður fólki með jafn víðtæka þekkingu úr hin- um ýmsu atvinnugreinum. Þetta kjördæmi á það skilið að fá að njóta starfskrafta þeirra á Alþingi. Tryggjum það með því að veita D-listanum brautargengi á kjördag. Kjósum D-listann. Höfundur er framkvæmdastjóri loðdýrabúsins á Böggvisstöðum, DaJvik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.