Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 38
38^' MORGUNBLAÐIÐ; LAUGARDAGUR' 25. APRÍL 1987™«
manna og nemenda. í lokin var svo
boðreið þar sem keppendur þurftu
að leysa af hendi þrautir svo sem
að drekka vatn úr plastmáli, sporð-
renna einum banana og hleypa
hestinum yfir eina hindrun. Að
þessu loknu var haldið heim að
Hólakirkju þar sem keppendur
skeifukeppninnar röðuðu sér fyrir
framan kirkjuna og verðlaun voru
afhent.
Þrátt fyrir að krakkamir hafi
ekki getað átt við tamningar í hret-
inu sem gekk yfír landið í nokkra
daga fyrir skömmu var ekki annað
að sjá en vel hafí tekist til með
tamningamar í vetur. Mátti þama
sjá innan um bráðefnilega tamn-
ingamenn (konur era líka menn),
reyndar hefur sigurvegarinn, hún
Eyrún Anna starfað við tamningar
um árabil og meðal annars við kyn-
bótabúið á Hólum. Einnig mætti
nefna tvær stúlkur sérstaklega í
þessum efnum, þær Bimu M. Sigur-
bjömsdóttur og Ragnheiði Samú-
elsdóttur, sem virðast hafa ótvíræða
hæfíleika til að fást við hesta þann-
ig að vel fari.
Úrslit skeifukeppninnar urðu
sem hér segir:
1. Eyrún Anna ' Sigurðardóttir,
Flugumýri, á Kolgrími frá Kjam-
holtum, 114,08 stig.
2. Bima M. Sigurðardóttir, Laug-
húsum, Fljótum, á Ási frá Neðra-
Ási, 113,4 stig.
3. Þórarinn Leifsson, Keldudal, á
Ögra frá Keldudal, 113,25 stig.
4. Efemía F. Valgeirsdóttir á Byl
frá Ytra-Vallholti, 110,27 stig.
Að lokinni keppni stilltu nemendur sér upp ásamt reiðskjótum sinum framan við Hólakirkju sem er táknræn fyrir Hólastað. 5. Ragnheiður Samúelsdóttir, Nes-
Skeifukeppnin á Hólum:
Stelpurnar „rúlluðu“
strákunum upp
________Hestar
Valdimar Kristinsson
Þá er rannin upp sú stund að
stúlkumar nái forystunni í keppn-
inni um Morgunblaðsskeifuna í
Bændaskólanum á Hólum. Er sú
forysta tvíþætt því auk þess að
skjóta strákunum aftur fyrir sig í
sjálfri keppninni vora þær nú í
fyrsta skipti fleiri en strákamir.
Má segja að stelpumar hafí hrein-
lega rúllað strákunum upp. En það
sem er kannski merkilegast við
keppnina að þessu sinni var að sig-
urvegarinn, Eyrún Anna Sigurðar-
dóttir frá Flugumýri, er bams-
hafandi og komin 8 mánuði á leið.
Hesturinn sem hún sýndi er
Kolgrímur 4 vetra stóðhestur frá
Kjamholtum. Er hann undan
Hraunari frá Sauðárkróki sem
fannst dauður í haga í stóðhesta-
stöðinni aðeins þriggja vetra gamall
fyrir nokkram áram. Var hann að
margra mati talinn einn efnilegasti
stóðhestur landsins á þeim tíma en
það er nú önnur saga. Móðir
Kolgríms er Glókolla 5353 frá
Kjamholtum og er hann því sam-
mæðra Kolbrá 5354 og Kolfínni
2020 sem bæði era þekkt kyn-
bótahross. Má af þessu ætla að hér
sé á ferðinni kynbótahestur sem
vert er að gefa gaum á komandi
áram.
En þrátt fyrir óléttuna lét Eyrún
Anna sig ekki muna um það að
mæta til leiks og hlaut hún einnig
viðurkenningu Félags tamninga-
manna fyrir bestu ásetuna. í öðra
sæti varð Bima M. Sigurbjöms-
dóttir frá Langhúsum og veitti hún
Eyrúnu Önnu harða keppni og
munaði aðeins 0,68 stigum á þeim
en hámarksstigafjöldi er 140 í þess-
ari keppni. Bima keppti á Ási 5
vetra frá Neðra-Ási í Skagafírði en
hann er undan Hervari 963 frá
Sigurvegari Skeifukeppninnar, Eyrún Anna Sigurðardóttir, á
Kolgrim frá Kjamholtum.
Tveir svifléttir á brokki og að sjálfsögðu hlaupa þeir í takt enda
ekki annað við hæfi eftir vetrarlanga sámæfingu. Sá fjórfætti er
Bliki frá Garðshomi en tvífætlingurinn heitir Hermann G. Jónsson.
kaupstað, á Nös frá Halldórsstöð-
um, 110,03 stig.
Gæðingakeppni
1. Menja frá Hólum, knapi Ingimar
Ingimarsson.
2. Ás frá Neðra-Ási, knapi Bima
M. Sigurbjömsdóttir.
3. Olga frá Hólum, knapi Ragn-
heiður Samúelsdóttir.
(Engar einkunnir gefnar.)
Keppnin um Morgunblaðsskeifuna var hnifjöfn og spennandi og
hefði sigurinn allt eins getað lent hjá Birau M. Sigurðardóttur sem
situr hér Ás frá Neðri-Asi en hún hlaut viðurkenningu tímaritsins
Eiðfaxa fyrir bestu ástundun og hirðingu.
Þrátt fyrir að Ragnheiður Samúelsdóttir sparaði töltið í keppninni
hafnaði hún í fimmta sæti á hryssunni Nös frá Halldórsstöðum.
Sauðárkróki og hryssu frá Neðra- veitir fyrir bestu hirðingu og
Ási. Bima hlaut hinsvegar viður- ástundun en það era nemendur
kenningu sem tímaritið Eiðfaxi sjálfír sem velja sigurvegarann í
leynilegri kosningu.
í þriðja sæti varð svo Þórarinn
Leifsson frá Keldudal og var hann
á 5 vetra stóðhesti, Ögra frá Keldu-
dal, en sá er undan Seifí frá
Keldudal og Hrund 6555 frá sama
stað.
Dagskrá skeifudagsins á Hólum
var með hefðbundnum hætti, að
lokinni skeifukeppninni var gæð-
ingakeppni með þátttöku staðar-