Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987
65
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Námskeið í stjörnu-
speki
Síðastliðinn laugardag fjöll-
uðum við um stjömuspeki í
arabískri menningu miðalda.
Heimsmynd
Bandaríski sagnfræðingur-
inn Lynn Thomdike, prófess-
or við Columbia-háskólann,
hefur haldið því fram að
heimsmynd fyrri tíma, fram
á 16. öld, hafi mótast að tölu-
verðu leyti af stjömuspeki.
Aðrir vilja ganga svo langt
að kalla stjömuspeki móður
nútímavísmda.
Frceðigrein
Hvort sem síðastnefnda full-
yrðingin er rétt eða ekki er
það staðreynd að stjömu-
speki var virt fræðigrein til
foma og nátengd öðrum
greinum. Sem dæmi má
nefna að arabar, sem varð-
veittu foma texta grískrar
menningar, höfðu fyrst og
fremst áhuga á stjömuspeki.
Margar uppgötvanir þeirra í
stærðfræði og stjömufræði
vom t.a.m. til komnar vegna
áhuga á að þróa stjömu-
speki. (N. Campion, Kynning
á sögu stjömusjjeki, ISCWA
1982, s. 38).
Lifibrauð
Margir fremstu stjömufræð-
ingar og vísindamenn mið-
alda voru einnig stjömuspek-
ingar og höfðu að miklu leyti
lifibrauð sitt af stjömuspeki,
þ.e. hún gaf af sér peninga
og næði til að sinna „alvar-
legri" fræðigreinum. Má þar
nefiia ekki ómerkarí menn
en Tycho Brahe, Johannes
Kepler og Galileo Galilei.
Sagnfrceði
Það er þvi svo, hvort sem við
viðurkennum það eða ekki,
að nútímavísindi standa í
þakkarskuld við stjömuspeki.
Við ættum amk. að virða
hana fyrir það og fyrir þá sök
að hún hefur í árþúsundir
verið mikilvægur hlekkur i
menningarþróun okkar. Þó
það sé útúrdúr, hef ég aldrei
getað skilið sagnfræðinga
sem neita að skoða eða viður-
kenna mikilvægan hlekk í
menningarsögu mannsins.
Hnignun
Áður en ég tek til við sögu
stjömuspeki í Evrópu frá
10., 11. öld er rétt að geta
tímabilsins fram að þeim
tíma frá falli Rómarveldis.
Oft er talað um hinar myrku
miðaldir og siðastliðinn iaug-
ardag sagði ég að evrópsk
menning hefði lagst af á
þessum tíma. Það er að sjálf-
sögðu fulldjúpt i árinni tekið,
betra væri að tala um hnign-
un, því í raun voru margvís-
leg fræði iðkuð á þessum
tíma þó í takmörkuðum mæli.
írar
Til eru sögur um það að Ját-
varður konungur af Norð-
humbralandi (616—632) hafi
haft stjömuspeking í þjón-
ustu sinni. írskir munkar eru
sagðir hafa haft tengsl við
Koptísku kirkjuna í Alex-
andríu og ættu því amk. að
hafa vitneskju um heimspeki-
legrí hliðar stjömuspeki.
Alcuin
Enskur munkur að nafni
Alcuin, fæddur 735, er talinn
hafa haft töluverð áhrif á
evrópska stjömuspeki. Hann
setti á fót skóla fyrir Karl
mikla, stofnanda hins Heil-
aga rómanska keisaradæmis.
Þar var stjömuspeki ein aðal-
kennslugreinin og er m.a.
talið að Karl mikli hafi sjálfur
lært stjömuspeki. Upp frá
þeim tíma var enginn sá prins
meðal prínsa sem ekki hafði
stjömuspeking sem ráðgjafa.
GRETTIR
úg vÆrrEKKU
6ÆTI \7ER1P
&KELI-A .
UÓSKA
SMAFÓLK
UUHV CAN'T I JU5T
TAKE OFF UilTHOUT
5AVIN6 ANVTHIN6?
Ég hefi alltaf þessa sekt-
arkennd ...
En hví skyldi ég hafa
hana? Af hveiju get ég
ekki bara farið án þess
að segja orð?
Nei, ég hefi alltaf þessa
sektarkennd og ég spyr
alltaf...
er að fara i bæ-
inn ... Viltu að ég færi
þér eitthvað?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Guðlaugur Sveinsson og
Magnús Sverrisson voru eina
AV-parið sem lét eftir sér að
fara í sex grönd í eftirfarandi
spili. Þetta var f Daihatsumót-
inu.
Vestur gefur; AV á hættu.
Vestur
♦ ÁG6
VÁD3
♦ D10
♦ ÁK865
Norður
♦ KD954
VG2
♦ 7652
♦ 32
III
Suður
♦ 1082
♦ K9875
♦ G98
♦ D4
Austur
♦ 73
♦ 1064
♦ ÁK42
♦ G1097
Sjálfsagt hefur vestur ekki
verið mjög bjartsýnn þegar
blindur kom upp. Jafnvel þótt
laufdrottningu kæmi í leitimar
vantaði enn tvo slagi. Og útspil-
ið var ekki sérlega þægilegt,
spaðakóngur.
Norður fékk að eiga fyrsta
slaginn á spaðakónginn skipti t "
yfir í tígul. Það hjálpaði sagn-
hafa nokkuð. Hann tók tvo
tígulslagi, toppaði laufið, fór inn
á laufgosann og tók ÁK í tígli.
Og náði svo í 12. slaginn með
vel heppnaðri hjartasvíningu.
Norður hefði auðvitað átt að
spila laufi í öðrum slag. Það gat
ekki gefið neitt, sem sagnhafi
gat ekki náð í sjálfur. En spilið
á að vinnast fyrir það. Bæði
getur sagnhafi notað innkom-
umar á G10 í laufi til að svfna
tígultíunni og þjartadrottning- 'S
unni — auk þess sem spilið
vinnst sjálfkrafa með bvingun á
norður í spaða og tfgli, ef
tígulsvfningin er látin eiga sig.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á svæðamóti S-Ameríku sem
er nýlokið kom þessi staða upp
í skák þeirra Silva, Chile og
Urday, Perú, sem hafði svart
og átti leik. Hvítur lék síðast af
sér, 31. Hc5 - c8??
31. — Dxg2+I og hvítur gafst
upp, því hann er mát eftir 32.
Rxg2 — Rf3. Tveir ungir skák-
meistarar komust áfram, Milos
frá Brazilfu sem hlaut ll'A v.
af 15 mögulegum og stórmeist-
arinn Granda Zunjiga, sem hlaut
IOV2 v. Gamla kempan Oscar
Panno frá Argentínu varð f
þriðja sæti með 10 v. og kemst
því ekki áfram á millisvæðamót
að þessu sinni.