Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 51 Akureyri: Eldurí Dalborgu EA ELDUR kom upp í skuttogaran- um Dalborgu EA 317 frá Dalvík í Slippstöðinni á Akureyri í gær- morgun. Unnið hefur verið að hækkun á brú skipsins að undanfömu og kom eld- urinn upp í íbúð skipverja þegar verið var að rafsjóða stál, sem of- heitnaði. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins og urðu aðeins skemmdir á einni skipsíbúðinni. Vegskáli í Óshlíð: Lægsta tilboð 12,3 milljónir VEGAGERÐ rikisins fékk fjögur tilboð i gerð vegskála á Hvanngjá ytri í Óshlíð og voru þau öll yfir kostnaðaráætlun. Lægsta tilboð- ið átti verktakafyrirtækið Gunnar og Guðmundur i Reykja- vik, 12,3 milljónir kr., sem er 13,4% yfir áætlun. Kostnaðaráætlun Vegagerðar- innar var 10,8 milljónir kr. Næst- lægsta tilboðið var frá Hagvirki í Hafnarfírði, 12,8 milljónir kr. Hin tilboðin vom frá Ömólfí Guðmunds- syni í Bolungarvík, 13,5 milljónir og Vesttaki á ísafirði, 14,4 milljón- ir kr. I útboði er talað um að verkinu eigi að ljúka fyrir 1. september næstkomandi. Sem dæmi um um- fang verksins eru helstu magntölur þessar: Malar- og gijótfylling er 800 rúmmetrar, mótafletir 1.300 fermetrar, steypustyrktarjám 41 tonn og steypa 460 rúmmetrar. Hljómsveitin Völundur, heimsfræg á Austurlandi í eina tíð, talið frá vinstri: Stefán Braga- Fokheld sundlaugarbygging við Vonarland. son, Friðrik Lúðvíksson, Helgi Arngrímsson, Bjarni Helgason og Jón Arngrimsson. Egilsstaðir: Egilsstöðum. Á MILLI250 og 300 þúsund krón- ur söfnuðust á tónlistarhátíð sem haldin var á Egilsstöðum fyrir skömmu. Ágóði af hátíðinni rennur til styrktar sundlaugar- byggingar við Vonarland, heimili þroskaheftra á Austurlandi. Um þrjátíu tónlistarmenn af Austur- landi, einkum Héraði, settu saman fjölbreytta tónlistar- og skemmtidagskrá sem flutt var í Valaskjálf fyrir fullu húsi, alls um 600 manns. Að sögn Þorvarðar Bessa Einars- sonar, aðalhvatamanns að tónlistar- hátíðinni, lætur allt þetta tónlistar- fólk vinnu sína í té endurgjalds- laust, en þrjár hljómsveitir skiptust á um að leika fyrir dansi fram eft- ir nóttu. Tónlistardagskráin var síðan endurtekin á sunnudag. Endanlegt fjárhagsuppgjör af þessari hátíð hefur enn ekki farið fram, en hagnaður er talin nema á milli 250 og 300 þúsundum króna. Soffía Lárusdóttir, forstöðukona Vonarlands, kvað brýna þörf fyrir að ljúka við sundlaugarbygginguna, en hún er nú fokheld. Vonarland er heimili 9 einstakl- inga, mismunandi mikið fatlaðra, og kemur sundlaug að miklu gagni við endurhæfingu þeirra. — Björn Tónlistarhátíð tíl styrkt- ar sundlaugarbygg- ingu við Vonarland Morgunblaðið/Bjöm Vonarland, vistheimili þroskaheftra á Austurl- andi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.