Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 63 Fyrstu tómatarnir komnir á markaðinn Hjónin Georg Ottósson á Jörfa og Guðbjörg Runólfsdóttir við vinnu við paprikuplöntur í gróðurhúsi sínu, ásamt syni sinum Kára. Syðra-Langholti. GARÐYRKJUBÆNDUR hér í sveit hafa nú sent fyrstu upp- skeruna af tómötum og papriku á markaðinn, en nokkuð er síðan gúrkur komu almennt á markaðinn. Fyrstu dagana er uppskeran þó ekki svo mikil að hægt sé að anna eftirspurn- inni. Heildsöluverð á tómötum er nú 280 krónur kílóið, en 300 krónur á paprikunni. Uppskeruhorfur eru góðar, að sögn garðyrkjubænda. Allmargir garðyrkjubændur búa á Flúðum og nágrenni, enda kemur mikið af heitu vatni úr iðrum jarðar á þessu svæði. Um þessar mundir er verið að sá káli, gulrófum og fleiri grænmetisteg- undum, sem fyrst eru ræktaðar undir gleri en síðan fært út í garðana um miðjan maí, ef vel viðrar. Garðlönd eru víða hituð upp á þann hátt að heitt vatn er leitt um jarðveginn með rörum. Nú er annatími framundfin hjá öllum bændum og vonandi að nú vori vel. Margt bendir til að svo verði. Sig.Sigm. ^(Ut: ****m&ui»m S82^ * fl jmtck ) Morgunblaðið/Sig.Sigm. Guðmundur Sigurðsson garðyrkjubóndi í Áslandi með eina af fyrstu tómatasendingunum sem fara á markaðinn í Reykjavík. HUGSAÐU ÞIG VEL UM í dag er kosið til ársins 1991. Það er kosið um vinstri- eða hægristefnu. í dag þarft þú að gera upp við þig hvaða lífsskoðun þú aðhyllist. Hugsaðu þig því vel um. ALÞÝÐUBANDALAGtÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.