Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar óskast að grunnskóla Vopnafjarðar. Helstu kennslu- greinar: Almenn kennsla, raungreinar og íþróttir. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-3218. Skóianefnd. Frá Grunnskólanum í Sandgerði Okkur vantar kennara til starfa næsta haust, einkum í 7. og 8. bekk. Húsnæðisstyrkur, dagheimilispláss. Umsóknarfrestur til 15. júní. Upplýsingar gefa Jórunn Guðmundsdóttir, sími 92-7620 og 92-7601, Guðjón Þ. Kristj- ánsson, sími 92-7436 og 92-7610, og Ásgeir Beinteinsson sími 92-7801. Heilbrigðisfulltrúi Starfsmann vantar í fullt starf sem heilbrigð- isfulltrúi. Starfssvæðið er Mosfellsumdæmi og Seltjarnarneskaupstaður. Ætlunin er að sameina umdæmi heilbrigðis- nefnda Mosfellsumdæmis og Seltjarnarnes- kaupsstaðar í eitt eftirlitssvæði og yrði heilbrigðisfulltrúinn framkvæmdastjóri þess svæðis. Upplýsingar veita sveitarstjóri Mosfells- hrepps (sími 666218), bæjarstjóri Seltjarnar- neskaupstaðar (sími 612100) og Jón Zimsen form. heilbrigðisnefndar Mosfellsumdæmis (vs. 38331). Umsóknir sendist til Svæðisnefndar, c/o Jón Zimsen, Hlégarði, Mosfellssveit, 270 Varmá, fyrir 19. júní 1987. í umboði Svæðisnefndar, Heiibrigðisnefnd Mosfellsumdæmis, Heilbrigðisnefnd Seitjarnarneskaupstaðar. Hvanunstang-a hreppur Kennarar — fóstrur Hvammstangahreppur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Kennara við grunnskólann. Einkum til kennslu í raungreinum og tölvufræði en ann- að kemur til greina. í skólanum eru u.þ.b. 160 nemendur og er andi meðal starfsfólks og nemenda góður. Upplýsingar veitir Flemming Jessen skóla- stjóri í símum 95-1367 og 1368. Forstöðukonu við leikskólann. Fóstru við leikskólann. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 95-1353. Hvammstangi er miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar og er u.þ.b. 3 klst. akstur í hvora áttina sem er. Staðurinn er þjónustu- miðstöð fyrir V.-Húnvetninga, en með vaxandi útgerðarstarfsemi. Þar er ný heilsu- gæslustöð, hótel og sundlaug og nýlega hefur viðbygging við grunnskólann verið tek- in í notkun. Á Hvammstanga búa nú tæplega 700 manns og hefur staðurinn vaxið ört síðustu ár. Bókband — aðstoð Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í bókband. Einnig bókbindara eða röskan nema. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Rafmagns- iðnfræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa (veitueftirlit) í innlagnadeild fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 9. júní nk. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Kennarar — kennarar Kennara vantar á Akranes: Við Brekkubæjarskóla: Sérkennarar við deild fjölfatlaðra, almenna kennara, smíðakennara. Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guðlaugs- son, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820, yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími 93-2012, heimasími 93-3090. Við Grundaskóla: Sérkennara, almenna kennara, kennara á bókasafn. Upplýsingar veita skólastjóri Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723 og yfirkennari Ólína Jónsdóttir vinnusími 93-2811, heimasími 93-1408. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Skólanefnd. HAFNARHREPPUR Kennarar athugið! Heppuskóli, Höfn: Enskukennara vantar í 7.-9. bekk. Hafnarskóli, Höfn: Almennar kennarastöður. Hafnar- og Heppuskóli, Höfn: Vantar sérkennara og íþróttakennara. Ódýrt húsnæði. Flutningsstyrkur o.fl. Upplýsingar í síma 97-81321 eða 97-81148. Skólastjórar. ==f^ j FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar — meinatæknar Óskum að ráða nú þegar: ★ Meinatækna Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Fulltrúi framkvæmdastjóra til starfa hjá öflugu fjármálafyrirtæki í Reykjavík. ★ Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, ráð- gjöf, samningagerð, fjármálastjórn, umsjón með bókhaldi o.fl. Sjálfstætt og krefjandi starf með mikla framtíðarmöguleika. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. ★ Fulltrúinn þarf að vera með háskólamenntun á við- skiptasviði, æskileg sérhæfing af fjármála- endurskoðunarsviði. Hann þarf að geta unn- ið sjálfstætt og eiga gott með samskipti. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyr- ir 10. júní. Starfsmannastjórnun Ráöningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Vinnuskóli Reykjavíkur Leiðbeinandi óskast strax til að vinna með hópi fatlaðra ungmenna. Vinnutími eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 622648 eða hjá Vinnuskól- anum, ráðningastofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3. Vinnuskóli Reykjavikur. TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI Hafnarstræti 81, simi 21460 - 21788. Tónlistarkennara- stöður Stöður flautukennara og sellóleikara eru lausar til umsóknar. Heilsársráðning frá 1. september 1987. Mikið hljómsveitarstarf og ýmiskonar mögu- leikar fyrir áhugasamt tónlistarfólk. Nánari upplýsingar veita: Jón Hlöðver Áskelsson (skólastjóri), sími 96-21460 (skóli), 96-23742 (heima) og Freyr Ófeigsson (form. skólanefndar), sími 96-26900 (vinna). Dagvistarstofnanir Selfoss Lausar stöður Forstaða við leikskólann Glaðheima, forstaða við leikskólann/dagheimilið Ásheima, fóstru- menntun áskilin. Nánari upplýsingar eru veittar á félagsmála- stofnun Selfoss, sími 99-1408. Umsóknum skal skilað til félagsmálastofnunar Selfoss, Eyrarvegi 8, 800 Selfossi í síðasta lagi þann 30. júní 1987. Félagsmálastóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.