Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar óskast að grunnskóla Vopnafjarðar. Helstu kennslu- greinar: Almenn kennsla, raungreinar og íþróttir. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-3218. Skóianefnd. Frá Grunnskólanum í Sandgerði Okkur vantar kennara til starfa næsta haust, einkum í 7. og 8. bekk. Húsnæðisstyrkur, dagheimilispláss. Umsóknarfrestur til 15. júní. Upplýsingar gefa Jórunn Guðmundsdóttir, sími 92-7620 og 92-7601, Guðjón Þ. Kristj- ánsson, sími 92-7436 og 92-7610, og Ásgeir Beinteinsson sími 92-7801. Heilbrigðisfulltrúi Starfsmann vantar í fullt starf sem heilbrigð- isfulltrúi. Starfssvæðið er Mosfellsumdæmi og Seltjarnarneskaupstaður. Ætlunin er að sameina umdæmi heilbrigðis- nefnda Mosfellsumdæmis og Seltjarnarnes- kaupsstaðar í eitt eftirlitssvæði og yrði heilbrigðisfulltrúinn framkvæmdastjóri þess svæðis. Upplýsingar veita sveitarstjóri Mosfells- hrepps (sími 666218), bæjarstjóri Seltjarnar- neskaupstaðar (sími 612100) og Jón Zimsen form. heilbrigðisnefndar Mosfellsumdæmis (vs. 38331). Umsóknir sendist til Svæðisnefndar, c/o Jón Zimsen, Hlégarði, Mosfellssveit, 270 Varmá, fyrir 19. júní 1987. í umboði Svæðisnefndar, Heiibrigðisnefnd Mosfellsumdæmis, Heilbrigðisnefnd Seitjarnarneskaupstaðar. Hvanunstang-a hreppur Kennarar — fóstrur Hvammstangahreppur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Kennara við grunnskólann. Einkum til kennslu í raungreinum og tölvufræði en ann- að kemur til greina. í skólanum eru u.þ.b. 160 nemendur og er andi meðal starfsfólks og nemenda góður. Upplýsingar veitir Flemming Jessen skóla- stjóri í símum 95-1367 og 1368. Forstöðukonu við leikskólann. Fóstru við leikskólann. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 95-1353. Hvammstangi er miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar og er u.þ.b. 3 klst. akstur í hvora áttina sem er. Staðurinn er þjónustu- miðstöð fyrir V.-Húnvetninga, en með vaxandi útgerðarstarfsemi. Þar er ný heilsu- gæslustöð, hótel og sundlaug og nýlega hefur viðbygging við grunnskólann verið tek- in í notkun. Á Hvammstanga búa nú tæplega 700 manns og hefur staðurinn vaxið ört síðustu ár. Bókband — aðstoð Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í bókband. Einnig bókbindara eða röskan nema. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Rafmagns- iðnfræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa (veitueftirlit) í innlagnadeild fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 9. júní nk. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Kennarar — kennarar Kennara vantar á Akranes: Við Brekkubæjarskóla: Sérkennarar við deild fjölfatlaðra, almenna kennara, smíðakennara. Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guðlaugs- son, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820, yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími 93-2012, heimasími 93-3090. Við Grundaskóla: Sérkennara, almenna kennara, kennara á bókasafn. Upplýsingar veita skólastjóri Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723 og yfirkennari Ólína Jónsdóttir vinnusími 93-2811, heimasími 93-1408. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Skólanefnd. HAFNARHREPPUR Kennarar athugið! Heppuskóli, Höfn: Enskukennara vantar í 7.-9. bekk. Hafnarskóli, Höfn: Almennar kennarastöður. Hafnar- og Heppuskóli, Höfn: Vantar sérkennara og íþróttakennara. Ódýrt húsnæði. Flutningsstyrkur o.fl. Upplýsingar í síma 97-81321 eða 97-81148. Skólastjórar. ==f^ j FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar — meinatæknar Óskum að ráða nú þegar: ★ Meinatækna Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Fulltrúi framkvæmdastjóra til starfa hjá öflugu fjármálafyrirtæki í Reykjavík. ★ Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, ráð- gjöf, samningagerð, fjármálastjórn, umsjón með bókhaldi o.fl. Sjálfstætt og krefjandi starf með mikla framtíðarmöguleika. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. ★ Fulltrúinn þarf að vera með háskólamenntun á við- skiptasviði, æskileg sérhæfing af fjármála- endurskoðunarsviði. Hann þarf að geta unn- ið sjálfstætt og eiga gott með samskipti. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyr- ir 10. júní. Starfsmannastjórnun Ráöningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Vinnuskóli Reykjavíkur Leiðbeinandi óskast strax til að vinna með hópi fatlaðra ungmenna. Vinnutími eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 622648 eða hjá Vinnuskól- anum, ráðningastofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3. Vinnuskóli Reykjavikur. TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI Hafnarstræti 81, simi 21460 - 21788. Tónlistarkennara- stöður Stöður flautukennara og sellóleikara eru lausar til umsóknar. Heilsársráðning frá 1. september 1987. Mikið hljómsveitarstarf og ýmiskonar mögu- leikar fyrir áhugasamt tónlistarfólk. Nánari upplýsingar veita: Jón Hlöðver Áskelsson (skólastjóri), sími 96-21460 (skóli), 96-23742 (heima) og Freyr Ófeigsson (form. skólanefndar), sími 96-26900 (vinna). Dagvistarstofnanir Selfoss Lausar stöður Forstaða við leikskólann Glaðheima, forstaða við leikskólann/dagheimilið Ásheima, fóstru- menntun áskilin. Nánari upplýsingar eru veittar á félagsmála- stofnun Selfoss, sími 99-1408. Umsóknum skal skilað til félagsmálastofnunar Selfoss, Eyrarvegi 8, 800 Selfossi í síðasta lagi þann 30. júní 1987. Félagsmálastóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.