Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
Návígi
Þættir Guðna Bragasonar frá
Nikaragva, stærsta og dreif-
býlasta landi Mið-Ameríku, hljóta að
teljast til stórmerkja á fréttasviðinu
þó ekki væri nema fyrir þá sök eina
að Guðna heppnaðist að ná tali af
Ortega forseta landsins og þá komst
Guðni inní víggirta villu Contra-
skæruliðaforingja og í námunda við
hersveitir Bandaríkjamanna í Hond-
úras, en þar ræddi Guðni við tals-
mann Bandaríkjahers. En Guðni
Bragason lét ekki staðar numið á
hefðarpalli, hann fór víða um sveitir
Nikaragva og innti alþýðu manna
álits á stríðinu. Heyrðist mér fólkið
mjög óánægt með vöruskortinn í
landinu og spillingu embættismanna,
en einnig virtust viðmælendur Guðna
býsna þreyttir á stríðsrekstrinum er
hlýtur að treysta marxistastjóm Or-
tega í sessi, en því miður virðast
núverandi ráðamenn í Washington
blýfastir í kaldastríðshugmyndum
þar sem gamla slagorðið — sá sem
er ekki með mér er á móti mér —
blaktir á landgönguprömmunum.
Það er kannski ekki von á góðu þeg-
ar Reagan ber blak af mönnum á
borð við Jesse Helms er hefir stutt
við bakið á blóðhundinum Pinochet
í Chile en Helms þessi er svo illa lið-
inn í Bandaríkjunum að hið virta
fjármálarit Fortune birti grein gegn
Helms (15. september) undir fyrir-
sögninni: Vill ekki einhver segja
þessum manni að halda kjafti?
Fréttarisamir segja okkur gjaman
tíðindi af stríðinu í Nikaragva en það
er nú einu sinni verið að beijast um
veröld víða, ýmist með bandarískum
eða rússneskum vopnum, og ein-
hvemveginn lýstur þessum frétta-
skotum saman í heilabúinu í eina
bendu. Guðni naut aðstoðar s-amer-
ískra sjónvarpsmanna þannig að
sjónarhomið varð í senn gestsins og
hins innfædda. Þannig skynjaði
áhorfandinn hina þrúgandi návist
stríðsins er virðist vera að hneppa
Nikaragva í einskonar vietnamskar
herbúðir. Stríðsrekstur stórveldanna
gegn smáþjóðunum virðist þjappa
fólkinu saman að baki herforingjun-
um og því má álykta sem svo að ef
Bandaríkjamenn hefðu reynt að
vingast við „arftaka" hins gerspillta
Somósa væri nú lýræði í hávegum
haft í Nikaragva og marxistar sætu
útí homi á þjóðþinginu. Jesse Helms
væri kannski óánægður með setu
slíkra manna en einræðissinnar —
hvar í flokki sem þeir standa — þola
í raun og veru ekki fjölflokkakerfið.
Það er ömurlegt til þess að vita að
skammsýni vestrænna ráðamanna
skuli hafa hrundið Nikargvabúum í
gin marxistanna þegar asni klyfjaður
gulli hefði hæglega getað rutt þar
braut hinum fijálsa markaði, flöl-
flokkastjóm og velferðarkerfinu er
þrátt fyrir allt vemdar þá sem minnst
mega sín í heimi hér. Hafðu þökk
fyrir nærmyndina af Nikaragva,
Guðni.
Sumarbœkur
Maríanna Friðjónsdóttir er nýhætt
á ríkissjónvarpinu og horfin til starfa
á Stöð 2, þannig endurtekur sagan
sig úr blaðaheiminum þar sem blaða-
menn ramba gjaman á milli blaða.
Maríanna virðist ætla að hverfa frá
dagskrárstjóm að þáttagerð á hinum
nýja vinnustað en á dögunum stýrði
hún ágætum þætti þar sem rætt var
umsumarbókavertíðina, en senn
virðist liðin sú tíð að bækur seldust
hér aðeins á jólum eða eins og Ólaf-
ur Ragnarsson bókaútgefandi komst
að orði í þættinum . . . fólk kýs að
taka með sér bók í sumarfríið og
hvíla sig á fjölmiðlunum, einkum þó
vasabrotsbækur, en slíkar bækur
ganga vel núna. Sannarlega ánægju-
Ieg þróun er færir okkur heim
sanninn um það að íslendingar eru
að átta sig á íjölmiðlabyltingunni og
þá er bara að vona að bókaútgefend-
ur sjái okkur fyrir Qölbreyttu og
bitastæðu lesefni er auðgar and-
ann.
Ólafur M.
Jóhannesson
Ríkissjónvarpið:
Unglingarnir í hverfinu
■■■■ Unglingamir í
1 Q55 hverfínu, nýr
-l O ” kanadískur
myndaflokkur í þrettán
þáttum, er á dagskrá sjón-
varps í dag. Hér em á
ferðinni gamlir kunningjar,
Krakkamir í hverfínu, sem
nú em búin að slíta bamss-
kónum og farin að sækja
unglingaskóla.
i 4 ■/ ... h v
Nýr myndaflokkur, Unglingarnir í hverfinu, hefur göngu sína í sjónvarpinu í dag.
Stöð 2:
Miklabraut
■■■■ Nýr framhalds-
1 Q 55 þáttur, Mikla-
1*/— braut, hefur
göngu sína hjá Stöð 2 í
kvöld. Þar greinir frá Jon-
athan Smith, engli sem
sendur hefur verið til jarðar
og skal hann láta gott af
sér leiða. Eða eins og hann
orðar það sjálfur: „Stjóm-
inn sendi mig til jarðarinn-
ar til þess að hjálpa fólki."
Á jörðu niðri gerðist fyrr-
verandi lögregluþjónn
aðstoðarmaður hans.
Nýr framhaldaþáttur,
Miklabraut, hefur göngu
sína á Stöð 2 í kvöld.
UTVARP
©
ÞRIÐJUDAGUR
2. júní
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin — Hjördís
Finnbogadóttir og Oðinn
Jónsson Fréttir eru sagðar
kl. 8.00 og veöurfregnir kl.
8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
síðan lesið úr forustugrein-
um dagblaöanna. Tilkynn-
ingar lesnar kl. 7.25, 7.55
og 8.25. Guömundur Sæ-
mundsson talar um daglegt
mál kl. 7.20. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Sögur af Munda"
eftir Bryndísi Víglundsdóttur
Höfundur les (5).
9.20 Morguntrimm. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson. (Frá
Akureyri.)
(Þátturinn verður endurtek-
inn að loknum fréttum
miðnætti.)
11.55 Útvarpið í dag
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 (dagsins önn — Heilsu-
vernd
Umsjón: Anna G. Magnús-
dóttir og Berglind Gunnars-
dóttir.
14.00 Miödegissagan: „Fall-
andi gengi" eftir Erich Maria
Remarque. Andrés Krist-
jánsson þýddi. Hjörtur
Pálsson les (28).
14.30 Óperettutónlist
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Afríka — Móðir tveggja
heima
Fyrsti þáttur af átta: Frá far-
andlífi til fastrar búsetu.
Umsjón: Jón Gunnar Grét-
arsson. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudagskvöldi.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar
a. Karnival dýranna, fant-
asía eftir Camille Saint-
Saéns. Michel Béroff,
Jean-Philippe Collard, Mic-
hel Tournus o.fl. leika.
b. Eliot Fisk leikur gítartón-
list eftir Vincente Emilio
Sojo.
17.40 Torgið
Umsjón: Einar Kristjánsson
og Sverrir Gauti Diego.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
20.00 Drengjakór Hamton-
skólans syngur í Kópavogs-
kirkju
Stjórnandi: Michael New-
ton. Simon Hillier leikur á
orgel og Simon Hickson á
trompet.
a. Magnificat eftir Giovanni
Battista Pergolesi.
b. Sónata i Es-dúr eftir Gio-
vanni Battista Pergolesi.
b. Sónata í Es-dúr eftir Gu-
iseppe Torelli.
c. Þættir úr „Messíasi" eftir
Georg Friedrich Hándel.
20.40 Réttarstaða og félags-
leg þjónusta
Umsjón: Hjördfs Hjartar-
dóttir. (Áður útvarpað f
SJÓNVARP
ÞRIÐJUDAGUR
2. júní
18.30 Villi spæta og vinir hans
20. þáttur. Bandariskur
teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi Ragnar Ólafsson.
18.55 Unglingarnir i hverfinu
Nýr flokkur — Fyrsti þáttur.
Kanadískur myndaflokkur í
þrettán þáttum. Hér eru á
feröinni gamlir kunningjar,
Krakkarnir í hverfinu, sem
nú eru búin að slíta barns-
skónum og komin í ungl-
ingaskóla. Þýðandi
Þorsteinn Gunnarsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Poppkorn
Umsjón: Guömundur Bjarni
Harðarson, Ragnar Hall-
dórsson og Guðrún Gunn-
arsdóttir. Samsetning: Jón
Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Moröstundin
(Time for Murder). Fimmti
þáttur. Breskt sakamálaleik-
rit. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
21.35 Kastljós
Þáttur um eiiend málefni.
Umsjónarmaður Árni Snæv-
arr.
22.05 Vestræn veröld
(Triumph of the West). 12.
Hriktir í stoöum. Heimilda-
myndaflokkur í þrettán
þáttum frá breska sjónvarp-
inu (BBC). Umsjónarmaöur
John Roberts sagnfræöing-
ur. Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
0
STOÐ2
ÞRIÐJUDAGUR
2. júní
16.45 Á haustdögum
(Early Frost).
Ný áströlsk spennumynd frá
1985. I aðalhlutverkum eru
Mike Hayes, Diana McLean
og John Blake.
Þegar einkaleynilögreglu-
maður er að vinna í skilnaö-
armáli finnur hann líkl Hann
grunar að um morð sé að
ræða, en hver er sá seki?
Því betur sem hann rann-
sakar málið, þeim mun
flóknara og dularfyllra reyn-
ist það.
18.16 Knattspyrna — SL-
mótiö — 1. deild.
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
19.55 Miklabraut (Highway
To Heaven).
Michael Landon (Húsið á
sléttunni) er aðalsöguhetjan
i þessum nýja framhalds-
þætti.
Jonathan Smith (Landon) er
engill sem sendur hefur ver-
ið til jaröar til að láta gott
af sér leiöa. Hann oröar það
sjálfur svo: „Stjórinn sendi
mig til jaröarinnar til þess
að hjálpa fólki.” Ájörðu niðri
gerist fyrrverandi lögreglu-
þjónn aðstoðarmaður hans.
§ 21.35 Brottvikningin
(Dismissal).
Nýr, ástralskur þáttur í sex
hlutum. Þriðji þáttur.
Árið 1975 var forsætisráö-
herra Ástralíu vikið frá
störfum. Brottrekstur hans
var upphaf mikilla umbrota
f áströlskum stjórnmálum.
Aöalhlutverk: Max Phipps,
John Stanton og John Meill-
on. Leikstjórn: George
Miller o.fl.
§ 22.25 Lúxuslíf (Lifestyles
Of The Rich And Famous).
Bandarísk sjónvarpsþátta-
röð um ríkt og frægt fólk. I
þáttunum er að finna viðtöl
og frásagnir af þvi fólki sem
oft má lesa um á síöum
slúöurdálkanna. ( þessum
þætti er m.a. litið inn til
Roger Moore, Lana Turner
og Vidal Sasson.
§ 22.20 Skriödrekinn (Tank).
Bandarísk kvikmynd frá
1984 með James Garner,
Shirley Jones, C. Thomas
Howell og G.D. Sprodlin í
aðalhlutverkum. Leikstjóri
er Marvin Chomsky.
Zack Carey (James Garner)
er atvinnuhermaður I fyllstu
merkingu þess orðs. Heiöur
og trúfesta eru hans ær og
kýr í starfi sem og einkallfi.
Þegar syni hans er stungið
í fangelsi á fölskum forsend-
um, notar Zack skriðdreka
sinn til þess að ná syninum
út.
§ 01.10 Dagskrárlok.
þáttaröðinni „( dagsins önn“
17. mars sl.)
21.10 Ljóöasöngur
Elly Ameling syngur lög eft-
ir Franz Schubert. Dalton
Baldwin leikur með á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Leikur
blær að laufi" eftir Guð-
mund L. Friöfinnsson.
Höfundur les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
22.30 Dreifar af dagsláttu
Dagskrá úrverkum Kristjáns
frá Djúpalæk, lesin og sung-
in. Flytjendur eru félagar í
Leikfélagi Akureyrar. Stjórn-
andi: Sunna Borg. (Frá
Akureyri.) (Áður útvarpað á
uppstigningardag, 28. maí
sL) ,
23.10 fslensk tónlist
a. Sónata fyrir pianó eftir
Leif Þórarinsson. Anna Ás-
laug Ragnarsdóttir leikur.
b. „Áttskeytla" eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Islenska
hljómsveitin leikur; höfund-
ur stjórnar.
c. íslenskir dansar op. 11
nr. 1-4 eftir Jón Leifs. Selma
Guðmundsdóttir leikur á
píanó.
d. „Tileinkun" eftir Jón
Nordal. Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur; Páll P. Páls-
son stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
00.10 Samhljómur
Umsjón. Þórarinn Stefáns-
son. (Frá Akureyri.) (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
i&S
ÞRIÐJUDAGUR
2. júní
6.00 I bítið. Snorri Már Skúla-
son léttir mönnum morgun-
verkin, segir m.a. frá veðri,
færð og samgöngum og
kynnir notalega tónlist í
morg-
unsárið. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Skúla Helgasonar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón:
Leifur Hauksson, Guörún
Gunnarsdóttir og Gunnar
Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón:
Broddi Broddason og Erla
B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Á grænu Ijósi. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson.
22.05 Háttalag. Umsjón:
Gunnar Salvarsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins.
Magnús Einarsson stendur
vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆÐISUTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00 Svæöisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5
Fjallaö um menningarlíf og
mannlíf almennt á Akureyri
og í nærsveitum.
,989
TnsMsaaEEj
ÞRIÐJUDAGUR
2. júní
07.00—09.00 Pétur Steinn og
morgunbylgjan. Pétur kem-
ur okkur réttu megin framúr
með tilheyrandi tónlist og
lítur yfir blöðin. Bylgjumenn
verða á ferð um bæinn og
kanna umferð og mannlíf.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.00—12.00 Valdís Gunnars-
dóttir á léttum nótum.
Sumarpopp allsráðandi, af-
mæliskveðjur og spjall til
hádegis. Litið inn hjá fjöl-
skyldunni á Brávallagötu
92. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00—12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi. Þor-
steinn spjallar við fólkið sem
ekki er í fréttum og leikur
létta hádegistónlist. Fréttir
kl. 13.00.
14.00—17.00 Ásgeir Tómas-
son og slðdegispoppið.
Gömlu uppáhaldslögin og
vinsældalistapopp i réttum
hlutföllum. Fjallað um tón-
leika komandi helgar.
Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
17.00—19.00 Ásta R. Jóhann-
esdóttir í Reykjavík síödeg-
is. Ásta leikur tónlist, litur
yfir fréttirnar og spjallar við
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00—21.00 Anna Björk
Birgisdóttir á flóamarkaöi
Bylgjunnar. Flóamarkaður
og tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00—24.00 Sumarkvöld á
Bylgjunni með Þorsteini Ás-
geirssyni.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar — Bjarni Ólafur
Guðmundsson.
ALFA
FM 102,9
ÞRIÐJUDAGUR
2. júní
8.00 Morgunstund:
orð og bæn.
8.16 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur
lestri úr Ritningunni
16.00 Dagskrárlok.
Guös
með