Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JUNI 1987 Þjóðhátíðarsjóður styrkir 21 aðila LOKIÐ er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 1987 og þar með tíunda úthlutun úr sjóðnum. Til úthlutunar í ár koma allt að kr. 5.000.000,00, þar af skal fjórð- ungur, 1.250 þús. kr., renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruvemdar á vegum Náttúruvemdarráðs og fjórðungur, 1.250 þús. kr., skal renna til varðveislu fomminja, gam- alla bygginga og annarra menning- arverðmæta á vegum Þjóðminja- safns, skv. ákvæðum skipulags- skrár. Allt að helmingi úthlutunarfjár á Húsavík: Eg-gjum stolið úr fálkahreiðri Húsavik. FÁLKAHJÓN hafa undanfarin ár átt hreiður á Tjörnesi og hef- ur eggjum tvívegis verið stolið úr því, svo vitað sé. Nú hafa eggjaþjófar aftur látið til skarar skriða. í fyrra fékk hreiðrið að vera í friði og flugu tveir ungar úr því. Um miðjan maí var vitað að fjögur egg væru komin í hreiðrið, en tveimur þeirra hefur nú verið stolið. Það er ekki vitað um nema þetta eina amarhreiður á Tjömesi. Al- mennt er mönnum hér á Husavík ekki kunnugt um staðsetningu þess en eggjaþjófar hafa hér notað kænsku sína. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni. Fréttaritari. hvetju ári er varið til styrkja skv. umsóknum og voru því allt að kr. 2.500.000,00 til ráðstöfunar í þenn- an þátt að þessu sinni. Alls bámst 67 umsóknir um styrki að fjárhæð um 29 milljónir kr. Hér á eftir fer skrá yfir þá aðila og verkefni sem hlutu styrki að þessu sinni, en fyrst er getið verk- efna á vegum Friðlýsingarsjóðs og Þjóðminjasafns. Friðlýsingarsjóður Samkvæmt skipulagsskrá Þjóð- hátíðarsjóðs skal Friðlýsingarsjóður vetja árlegum styrk til náttúm- verndar á vegum Náttúmvemdar- ráðs. Náttúruvemdarráð hefur ákveðið að vetja styrknum, eftir því sem hann hrekkur til, í eftirtalin verkefni: 1. Framkvæmdir á tjaldsvæðinu í Ásbyrgi. 2. Nýja girðingu umhverfis frið- landið í Húsafelli. 3. Skiltagerð og merkingar á frið- lýstum svæðum í umsjón Náttúruvemdarráðs. 4. Einstök verkefni á sviði útgáfu- og fræðslustarfsemi Náttúm- vemdarráðs. 5. Áframhald endurbóta á rann- sóknarstöðinni við Mývatn. Þjóðminjasafn Samkvæmt skipulagsskrá Þjóð- hátíðarsjóðs skal Þjóðminjasafnið vetja árlegum styrk til varðveislu fomminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum safnsins. Þjóðminjavörður hefur gert grein fyrir ráðstöfun styrksins í ár og mun hann renna til eftirgreindra verkefna: 1. Til framhalds fomleifarann- sókna á Stóm-Borg undir Eyjafjöllum. 2. Til framhalds viðgerða á Krýsu víkurkirkj u. 3. Til að festa kaup á vandaðri tölvu með prentara til að hefja tölvu- skráningu allra safngripa. Úthlutun styrkja sam- kvæmt umsóknum: 1. Byggðasafn Akraness og nærsveita, Görðum, Akranesi, vegna viðgerða á Garðahúsinu á Akranesi, elsta steinsteypuhúsi landsins, kr. 90.000,00. 2. Sjóminjasafn Austurlands, Eskifirði, vegna viðgerða á Rand- úlfssjóhúsi og bryggju á Eskifirði, kr. 80.000,00. 3. Safnastofnun Austurlands, Egilsstöðum, vegna viðgerða á Löngubúð á Djúpavogi, kr. 135.000,00. 4. Listasafn Siguijóns Ólafs- sonar, Laugamestanga 70, Reykjavík, vegna viðbyggingar og yiðgerðar á vinnustofu Sigutjóns Ólafssonar, kr. 180.000,00. 5. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16, Reykjavík, vegna viðgerða á listaverkum í eigum safnsins, kr. 135.000,00. 6. Landsbókasafn íslands, Hverfisgötu, Reykjavík, til að hlynna að og búa um gamlar bæk- ur safnsins, kr. 80.000,00. 7. Hóladómkirkja, Hjaltaldal, Skagafírði, vegna viðgerða á altar- isbrík dómkirkjunnar að Hólum, kr. 220.000,00. 8. Stofnun Árna Magnússonar, Suðurgötu, Reykjavík, til afritunar þjóðfræðaefnis á geymslubönd, kr. 160.000,00. 9. Þjóðminjasafn íslands, Hringbraut, Reykjavík, vegna könnunar á frostþurrkun fornleifa úrlífrænum efnum, kr. 220.000,00. 10. Magnús Þorkelsson, Króka- hrauni 12, Hafnarfírði, vegna flokkunar minja og frágangs teikn- inga, úrvinnslu beinaleifa og kirkju- muna á Kirkjubóli við Skutulsfjörð, kr. 85.000,00. 11. Kirkjuráð hinnar ísl. þjóð- kirkju, Suðurgötu 22, Rvík, til framhalds fomleifarannsókna í Skálholti, kr. 70.000,00. 12. Landvernd, Skólavörðustíg 25, Reykjavík, til könnunar og gefa út skýrslu um ástand ferðamanna- staða í byggð og óbyggð, kr. 185.000,00. 13. Hið ísl. bókmenntafélag, Þingholtsstræti 3, Rvík, til útgáfu annála 1400—1800, kr. 140.000,00. 14. Bókaútgáfan Þjóðsaga, Þingholtsstræti 27, Rvík, vegna rit- unar og útgáfu fyrsta bindis rit- verks um ísl. þjóðmenningu, kr. 180.000,00. 15. Guðmundur P. Ólafsson, íragerði 8, Stokkseyri, vegna út- gáfu á fyrsta bindi ritsafns um náttúm íslands, kr. 195.000,00. 16. Náttúruverndarsamtök Austurlands, Kvísketjum, A- Skaftafellssýslu, vegna lokaúr- vinnslu og skýrslugerðar vegna rannsókna á votlendi á Uthéraði, kr. 75.000,00. 17. Fuglaverndarfélag íslands, Bræðraborgarstíg 26, Rvík, vegna vemdunar ísl. hafamarstofnsins, kr. 40.000,00. 18. Náttúruverndarráð, Hverf- isgötu 26, Rvík, til framkvæmda í þjóðgörðum og friðlöndum, kr. 160.000,00. 19. Auðunn Hlíðar Einarsson, Víðimel 57, Rvík, vegna könnunar á lífí, húsakosti og búskaparlagi bænda í Jökulsheiði, N-Múlasýslu, Grenivík. GUÐNÝ Sverrisdóttir frá Lóma- tjörn hefur verið ráðin sveitar- stjóri á Grenivík frá 1. ágúst. Tekur hún við af Stefáni Þórðar- syni, sem gegnt hefur starfinu s.l. 8 ár. Fimm umsækjendur vom um kr. 70.000,00. Alls kr. 2.500.000,00. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðs- ins er tilgangur hans að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varð- veislu og vemd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. Fjórðung- ur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúmverndar á vegum Náttúm- vemdarráðs, annar íjórðungur skal renna til varðveislu fomminja, gam- alla bygginga og annarra menning- arverðmæta á vegum Þjóðminja- safns. Að öðm leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hvetju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita við- bótarstyrkir til þarfa, sem getið er hér að framan. Við það skal miðað að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlög til þeirra verkefna, sem styrkt em, en verði ekki til þess að lækka önn- ur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau. Eftirtaldir menn skipa stjóm sjóðsins á yfírstandandi kjörtíma- bili, sem hófst í ársbyijun 1986: Magnús Torfi Ólafsson, blaða- fulltrúi ríkisstjórnarinnar, formað- ur, skipaður af forsætisráðherra, Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, varaformaður, tilnefndur af Seðla- banka Islands, Bjöm Bjarnason, aðstoðarritstjóri, Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra, og Gils Guðmunds- son, fyrrv. forseti sameinaðs þingis, sem kjörnir em af sameinuðu þingi. Ritari sjóðsstjómar er Sveinbjöm Hafliðason, lögfræðingur. stöðuna. Guðný Sverrisdóttir er 35 ára að aldri. Hún hefur starfað á skrifstofu Grýtubakkahrepps nokk- ur undanfarin ár. Eiginmaður hennar er Jóhann Ingólfsson bóndi á Lómatjöm og eiga þau tvo syni. Vigdís. Nýr sveitarstjóri ráðinn á Grenivík Danskur undrakoddi fyrir þreyttar axlir Talið er aö mannskepnan eyði að minnsta kosti einum þriöja af ævi sinni í rúminu. Það er þvi mikils um vert að aöbúnaöur í rúminu sé sem allra bestur. íslendingar eru nú farnir að sofa í góðum rúmum meira en áður. Við fréttum af nýrri tegund kodda sem átti aö vera algjör undrakoddi. Slíkum upplýsingum ber að taka með varúö og það var með slíku hugarfari sem við ákváðum að prófa þennan kodda. Axlirnar eru „fríar" Koddinn er úr svampi og f honum er loftrásakerfi sem tryggir að eðlilegt hitastig helst í koddanum allan ársins hring. Hliöar koddans eru misháar og er hærri hliðin nær hálsinum þannig að axlirnar eru „frjálsar". Þannig styöur koddinn betur við höfuðið en venju- legur koddi hvort sem legiö er á baki, maga eða hlið. I stuttu máli stóðst koddinn prófið og reyndist mjög vel. Það eru ekki aðeins axlirnar sem hafa það betra eftir hálfsmánaðar notkun koddans . heldur einnig hálsinn sem virðist hafa hvílst betur á þessum danska kodda. Bay Jacobsen hannaði ekki aðeins koddann heldur einnig dýnu sem mik- ið hefur verið af látið. Hægt er að fá dýnuna Í70,80 og 90 cm breiddum. Svaf aldrei vært eina ein- ustu nótt Bay Jacobsen, sem er danskur mál- arameistari, átti sjálfur viö langvar- andi sjúkdóm að strföa. Hann hefur sagt í blaðaviðtali að hann hafi ekki sofiö vært eina einustu nótt í fjölda- mörg ár. Þegar hann kom fyrst fram með hugmyndina að heilsudýnunni og koddanum hristi fólk höföuöið og hafði ekki trú á honum. En eiginkona hans og fjölskylda stóð á bak við hann og nú er fyrirtaeki Jacobsens Þverskurður koddans. orðið að stórfyrirtæki sem framleiðir þessar vörur. Heilsudýnan var útfærð f samvinnu við endurhaefingadeild héraðssjúkra- hússins í Árósum og heimilislækni Jacobsens. Dýnan er 3 cm á þykkt og þannig gerð að hún er fyllt af kúlum (ekki eldfimum) sem einangra og nudda vöðvana. Kúlurnar dreifa þyngd Ifka- mans á dýnuna þannig að blóðstrey- miö veröur óhindrað um vöðvana og dreifirálagspunktum likamans. Dýnan hefur einnig þau áhrif að halda Ifkams- hitanum stöðugum. Hjá fólki, sem er bakveikt og hefur liða-, bak- eöa vöðvaverki, getur lítils háttar hitatap aukið á verkina. Dýnan dreifir þyngd líkmans vel á undirlagið þannig aö svefninn veröur meira afslappaður. Dýnan og koddinn hafa verið á mark- aði hér á landi í rúmt ár og hefur verið látiö mjög vel af þeim. Loksins komin aftur — síðast seldist allt upp á viku. Verið forsjál — kaupið strax. Sendum í póstkröfu Þú skalt sjálfur reyna til þess að sannfærast - þú hefur 14 daga skilafrest Langflestir kaupa heilsudýnu og kodda Bay Jacobsen, vegna þess að nábúar, vinir og vandamenn hafa mælt meö þeim. Fáöu þér dýnu og kodda til reynslu, þannig aö þú getir einnig sannfærst um eiginleika þeirra. Ef þú, innan 14 daga, sérö eftir því aö hafa keypt dýnuna og koddan þá skilar þú þeim aftur og færð endur- greitt. Þaö er því allt aö vinna, en engu aö tapa. Koddinn kostar kr. 2.450,- og dýnan kr. 5.750,- ISHREIDRID Dýnan er 3 cm þykk og látin ofan á venjulega rúmdýnu. Grensásvegi 12 Sími 688140-84660 Postholf 8312 - 128 Rvk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.