Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 71 Miklar byggingaframkvæmdir á Skagaströnd: Stækkun leikskólans stærsta verkefni hreppsins Mikið unnið að skipulagsmálum Skagastrðnd. Morgunblaðið/Halldór Guðrún Inga Sveinsdóttir oddviti fyrir framan hið nýja félags- heimili Austur-Eyfellinga. Austur-Eyjafjallahreppur: Aframhaldandi bygg- ing f élagsheimilis Komið upp aðstöðu fyrir ferðafólk við Skógafoss „FRAMKVÆMDIR á vegum Höfðalirepps verða með minna móti í sumar en viðbygging við leikskólann verður stærsta verk- efni okkar,“ sagði Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, er fréttaritari Morgunblaðsins ÞÓTT minna hafi verið byggt af íbúðarhúsum á sl. ári er nauðsyn- legt að hafa alltaf nægar bygging- arlóðir í bæ sem er í þróun. Alltaf eitthvað að gerast á vegum hreppsfélagsins bæði vetur og sumar. Verkstjóri hreppsins, Högni Bærings- son, og félagar hans láta svo ekki sitt eftir liggja. Nú er verið að hanna nýjan veg undir Ásklifínu og þar eiga að verða nokkrar byggingarlóðir og er þegar farið að sækja um þær til að byggja á þeim. Það eru miklar hreyfíngar á fólki hingað og svo aðrir sem fara og kanna aðrar slóðir og er þetta það sem gerist og gengur á mikilli öld ræddi við hann um helstu fram- kvæmdir á vegum hreppsins á þessu ári. „Mikið verður unnið að skipu- lagsmálum bæði aðal- og deiliskipu- lagi og þó það sjáist ekki mikið er það nauðsynlegt en nokkuð kostn- samgangna. Er þetta svæði sem nú er hannað undir byggingar vandað og vel gengið frá því sem þar þarf á að halda. Þá er verið að halda áfram með að gera veg frá aðalbrautinni sem liggur inn í bæinn og á hún að ná að Nestúni og tengja þama saman svæði og bæta þannig umferðina í bænum. Þetta gengur allt vel og þannig að bærinn okkar er alltaf að breyta um svip og verða byggilegri og vina- legri. Arni aðarsamt. Það er svo í dag að vöntun á aðalskipulagi stendur okk- ur fyrir þrifum. Ragnar Jón Gunnarsson arkitekt vinnur nú að aðalskipulagi fyrir okkur svo það stendur allt til bóta,“ sagði Guð- mundur ennfremur. Aðrar framkvæmdir á vegum hreppsins sem sveitarstjóri nefndi voru að til stendur að gera nokkuð átak í umhverfísmálum. Meðal ann- ars á að koma betra lagi á útivistar- svæðið á Hnappstaðatúni og lagfæra bílastæði við félagsheimilið og nánasta umhverfi íþróttavallar- ins. Gatnagerð verður með minnsta móti, einungis gerð 80 metra fram- lenging á einni götu til að fá byggingarlóðir. Ðálitlar úrbætur verða við höfnina sem miða að bættri aðstöðu fyrir smábátana. Þar var nú nýlega reistur löndunarkrani sem einkum er ætlaður fyrir trillur og smærri báta. Einnig verður unn- ið nokkuð að viðhaldi og endumýjun við höfnina. Þó Höfðahreppur haldi að sér höndum í framkvæmdum verður ekki hið sama sagt um einstakl- inga. Hér munu rísa 3—5 iðnaðar- hús í sumar í iðnaðarhverfí syðst í bænum. Verða þar veiðarfæra- geymslur, vélageymslur og fisk- verkunarhús. Fyrir utan iðnaðarhúsin verða hafnar framkvæmdir við nokkur einbýlishús á vegum einstaklinga og nú nýverið var byijað á bygg- ingu fjögurra íbúða raðhúss. Skagstrendingur hf. á tvær íbúð- anna en tvær eru óseldar ennþá. Er það Eðvarð Hallgrímsson bygg- ingameistari sem stendur að byggingu raðhússins. Af húsum sem verið hafa í bygg- ingu er það að frétta að áfram er haldið með byggingu dvalarheimilis aldraðra en þar er nú verið að múra innanhúss og setja milli- veggi. Auk þess styttist nú í að Vélaverkstæði Karls Bemdsen taki í notkun nýja viðbyggingu sem stækka mun húsnæði þess um 100%. - ÓB. Holti, undir Eyjafjöllum. BYGGING félagsheimilis og ýmis uppbygging í þágu þjónustu við ferðamenn eru þær framkvæmd- ir sem eiga sér stað í litlum sveitahreppi undir Austur-Eyja- fjöllum með 211 íbúum. Leitað var til oddvita Austur- Eyjafjallahrepps, Guðrúnar Ingu Sveinsdóttur í Fosstúni í Skógum og hún beðin um að segja frá því helsta sem unnið væri að í hreppn- um. Stærsta framkvæmdin væri áframhaldandi bygging félags- heimilisins, en byijað var á þeirri byggingu 1978. Stefnt væri að þvi að taka félagsheimilið að hluta í notkun á þessu ári. Nú ynnu við bygginguna þrír til fjórir starfs- menn fyrir utan fagmenn sem ynnu af og til að sérstökum verkefnum. Það væri mjög kostnaðarsamt fyrir svo lítið sveitarfélag og árlega tæki þetta um ‘A af heildartekjum hreppsins. Þá hefði sveitarfélagið byggt upp aðstöðu fyrir ferðafólk við Skóga- foss með ijárstuðningi frá Ferða- málaráði og einnig væri unnið að rannsóknum vegna hugsanlegra hitaveituframkvæmda í hreppnum, við að láta bora og væntanlega siðan leiða heitt vatn frá Seljavöll- um um hreppinn að Skógum. Ýmsar aðrar framkvæmdir væru^- unnar í hreppnum á vegum ein- staklinga og aðila: Grétar Óskars- son á Seljavöllum væri að byggja sundlaug og skála með aðstöðu fyr- ir ferðamenn, hjónin Jón Guð- mundsson og Oddný Hólmbergs- dóttir í Drangshlíð væru að koma upp söluskála og hyggðust veita ferðafólki ýmsa þjónustu, stofnað hefði verið hlutafélagið Fjalla-hest- ar sem hyggðist vera með ferðir fyrir ferðafólk á hestum frá Skóg- um inn í Þórsmörk, annars vegarí-- upp Fimmvörðuháls og hins vegar með byggð og auk þessa væri sú starfsemi sem alltaf hefur verið í hreppnum tengd landbúnaði og þjónustu við ferðamenn. Hæst bæri starfsemi Edduhótelsins á Skógum ásamt Byggðasafninu, sem stækk- aði alltaf í umsjá Þórðar Tómasson- ar. Þangað hefðu um 10.000 gestir komið síðasta sumar og nú væru fyrstu gestimir að koma þangað, skólafólk og útlendingar. — Fréttaritari Vegir lagðir i nýtt íbúðarhúsahverfi. Morgunblaðið/Ámi Stykkishólmur: Nýtt íbúðarhúsa- hverf i skipulagt HONDA CIVIC SHUTTLE 4 WD REAL TIME Velursjálfvirkt hvenær þörferáframhjóla- .afturhjóla- eða aldrifi. Kynnist þessumfrá- bæru eiginleikum. Honda, merki hinna vandlátu. Verð kr. 587.500,- Bylting í gerð aldrifsbíla HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24 S.689900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.