Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1987næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 B 17 FLUGLEIDIR Fyrir 50 árum, hinn 3. júní 1937, gerðist á Akureyri atburður sem markaði páttaskil í flugsögu íslands. Pann dag var Flugfélag Akureyrar stofnað, sem prem árum síðar varð Flugfélag íslands, og hóf pað reglubundið áætlunarflug 1938. Árið 1973 sameinuðust Flugfélag íslands og Loftleiðir, sem stofnaðar voru 10. mars 1944, og urðu Flugleiðir. í ár fagna pví Flugleiðir 50 ára afmæli samfellds atvinnuflugs á íslandi. Frumherjar flugsins unnu fórnfúst starf við erfiðar aðstæður en af óbilandi áhuga og prótti. Stjórn og starfsfólk Flugleiða minnist peirra í dag með virðingu, um leið og litið er björtum augum til áframhaldandi uppbyggingar og framtíðar flugs á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið B - Atvinnuflug á Íslandi í 50 ár (03.06.1987)
https://timarit.is/issue/121209

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið B - Atvinnuflug á Íslandi í 50 ár (03.06.1987)

Aðgerðir: