Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 20
T8ei ÍWn. .8 HKJ0A<ílfHTY<3IK ,®<3AJffiíU{)HOM
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987
is a
20 B
T~
Fyrsta flugið
til ísafjarðar
var 4. júní 1928
ísafirði.
SJÓFLUGVÉLIN Súlan, í eigu
lenti á ísafirði 4. júni 1928 og
ur sem stóðu til ársins 1931, <
Flugfélag íslands, sem seinna
sameinaðist Loftleiðum við stofn-
un Flugleiða, hóf flug til ísa^arð-
ar 21. maí 1938 og hefur það
haldist síðan. Sjóflugvélar voru
eingöngu notaðar til ársins 1960,
er flugvöllurinn á Skipeyri var
tekinn í notkun. Allt til ársins
1964 voru engar flugvélar reknar
af ísfirðingum og var því nánast
öll flugumferð ísfírðinga og ann-
arra Vestfírðinga, eftir því sem
flugsamgöngur urðu víðtækari,
einungis milli Reykjavíkur og við-
komandi staða.
Frumkvöðullinn að starfsemi
flugfélags á VestQörðum var Guð-
bjöm Charlesson, sem keypti nýja
Piper Apache fímm sæta flugvél
Flugfélags íslands hins eldra,
hófust þar með flugsamgöng-
r flugfélagið hætti störfum.
frá Bandaríkjunum 1964. Vélin
kom fyrst til ísaijarðar á sumar-
daginn fyrsta það ár og hóf
Guðbjöm leigu- og sjúkraflug um
Vestfírði og til annarra staða á
landinu skömmu síðar.
Aðstæður vom þá mjög frum-
stæðar á ísafjarðarflugvelli.
Bensíni var dælt á vélamar með
handdælu af tunnum. Ekkert flug-
skýli var og þurfti Guðbjöm að
fá lánaða rútu og vörubfla kunn-
ingja sinna til að skýlf. vélinni í
vondum veðrum. Guðbjöm kallaði
flugrekstur sinn Vestanflug og
starfrækti hann til haustsins
1968, en að þá varð hann að
hætta vegna fjárhagsörðugleika.
Að sögn Guðbjöms sýndu
margir framsýnir Vestfírðingar
málefnum flugfélagsins áhuga og
ýmsar hugmyndir voru reifaðar.
En þrátt fyrir mikilvægi þjón-
ustunnar, m.a. í sjúkraflugi, sem
varð strax umtalsverður þáttur í
rekstrinum, fengust aldrei neinir
styrkir frá hinu opinbera.
Guðbjöm Charlesson, sem nú
er umdæmisstjóri flugmálastjóm-
ar á Vestíjörðum, sagði að rekst-
urinn hefði fyrst og fremst verið
byggður á bjartsýni ungs manns
og vilja til að bæta samgöngur.
Þörfín var augljós en reynslan
engin. Flugvélin var dýr en hann
taldi að til þess að fleiri gætu
nýtt sér þessa samgöngubót hefði
hann reynt að halda gjaldskrá
niðri.
Undir lokin var leitað til Vest-
fírðinga um stuðning við rekstur-
Guðbjöm Charlessoa, fyrsti atvinnuflugmaðurinn á Vestfjörðum.
inn með kaupum á hlutabréfum, lag. Margar sveitarstjómir og
en félaginu var þá breytt í hlutafé- einstaklingar sýndu málinu áhuga
'
„Finnst flugið enn
mikið ævintýri“
ÖNNUR flugfreyjan sem tók til
starfa hjá Flugfélagi íslands
var Kristín Snæhólm. Sigríður
Gunnlaugsdóttir var þá fyrir
þjá félaginu en lést af slysförum
vorið 1947. Kristín var yfirflug-
freyja Flugfélagsins um árabil
og gengdi þvi embætti áfram
eftir sameiningu félaganna.
Kristín sagði að tilviljun hefið
ráðið þvi að hún valdist í þetta
starf í upphafi. „Ég hafði verið
Bandaríkjunum 1 1 ár. Þegar ég
kom heim í desember 1946 var
auglýst í blaði eftir flugfreyj-
um. Þá hafði ég ekki hugmynd
um hvað þetta var, en þar sem
ég hafði gaman af ferðalögum
ákvað ég að pórfa. Umsækjend-
- segirKristín
Snæhólm fyrrver-
andi yfirflugfreyja
ur voru víst fimmtiu, en eftir
stutt viðtal var ég ráðin.“
„Ég var send til Skotlands á
námskeið hjá Scottish Airlines. Þar
fékk ég tíu daga leiðsögn, en eftir
það hófst vinnan upp kraft. Fyrsta
sumarið skiptumst við tvær á að
fljúga milli Reykjavíkur, Kaup-
mannahafnar og Prestwick í Skotl-
andi og innanlands til Akureyrar.
Þetta voru langir vinnudagar.
Milli Reykjavkur og Prestwick var
þá 4 1 flug, þar fengum við klukku-
stundar hvíld áður en flogið var til
Kaupmannahafnar sem tók 31 tíma.
Ég vaknaði því á sjötta tímanum á
morgnanna en var laus klukkan
átta að kveldi. Síðan þurfti maður
að fljúga til baka morguninn eftir.
Þetta var ákaflega mikil áreynsla
því þá var flogið lægra þar sem
enginn jafnþrýstibúnaður var í vél-
unum og því fylgdi ókyrrð í lofti.
En þá var ekki búið að semja um
neinn hámarksvinnutíma, eða aðra
slíka þætti. Það kom ekki fyrr en
miklu seinna."
Liberator vélar þær sem Kristín
starfaði í á þessum millilandaflug-
leiðum báru 24 farþega. Á morgn-
anna bar flugfreyjan fram samlokur
með kaffí og te og á kvöldin sama
kost að viðbættu sherryglasi. Þá
Kristín G. Snæhólm.
Morgunblaðið/KGA
Myndina tók Ólafur K. Magnússon ljósmyndari Morgunblaðsins þeg-
ar Eisenhower, yfirmaður heija NATO og sfðar Bandaríkjaforseti,
flaug með Gullfaxa vél Flugfélags íslands. Kristín var flugfreyja I
ferðinni. Þetta var í eina skipti sem Eisenhower flaug f almennu
farþegaflugi á meðan hann gengdi þessu embætti.
tíðkaðist ekki að bjóða farþegum
áfenga drykki eða aðrar veigar
milli mála.
„Gullfaxi boðaði mikla breytingu.
Þetta var DC-4 vél sem keypt var
ný og mér finnst þetta enn ein fal-
legasta flugvél sem ég hef komið
í. Innréttingin, klæði, teppi og
gluggatjöld voru bæði falleg og
stílhrein. Með Gullfaxa hófst ætlun-
arflug til London og höfuðborga
Skandinavíu. Þá byrjuðum við líka
að fljúga leiguflug til Banda-
rkjanna. Eitt sumar vorum við til
dæmis stöðugum ferðum til Toronto
og Montreal fyrir KLM flugfélagið
hollenska sem hafði misst eina af
sínum vélum.“
Árið 1955 hætti Kristín að fljúga
og helgaði sig heimilisstörfum. Það
var ekki fyrr en áratug seinna að
hún sneri aftur til flugfélagsins eft-
ir andlát eiginmanns hennar. Hún
sagði að breytingamar á þessu