Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987
Arbók Ferðafélags
Islands komin út
ÁRBÓK ferðafélags íslands 1987
er komin út og fjallar hún um
„Norð-Austurland — hálendi og
eyðibyggðir". Höfundur bókar-
innar er Hjörleifur Guttormsson,
alþingismaður. Hann er líffræð-
ingur að mennt og kunnur fyrir
áhuga sinn á nátturufari Austur-
lands. Hjörleifur skrifaði einnig
Árbók FÍ 1974 um Austfjarða-
fjöll og hér er á ferðinni einskon-
ar framhald af þeirri bók.
í þessari Árbók fjallar Hjörleifur
um hálendi Norð-Austurlands milli
Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal
annars vegar og Jökulsár á Fjöllum
hins vegar. í suðri liggja mörkin
við Vatnajökul en til norðurs er lit-
ið allt til hafs á Langanesi og
Melrakkasléttu. Meginefni bókar-
innar eru lýsingar einstakra svæða
í máli og myndum. Hér er því sagt
frá mörgum forvitnilegum stöðum,
og má þar nefna t.d. Eyjabakka og
Snæfell, Vesturöræfi, Jökuldals-
heiði, Brúaröræfi, Hvannalindir,
Krepputungu, Kverkfjöll, Möðrudal,
Hausöræfi og heiðar inn af Vopna-
firði og Þistilfírði.
Þessu svæði hafa ekki áður verið
gerð samfelld skil í Árbókum Ferða-
félagsins og raunar aldrei verið
fjallað um það sem heild í landlýs-
ingum.
Nefnd end-
ur skoðar
reglur um
alifuglabú
Landbúnaðarráðherra hef-
ur skipað þriggja manna
nefnd til að endurskoða gild-
andi regiur um alifuglabú,
útungunarstöðvar, slátrun,
verkun og geymslu afurða ali-
fugla.
I nefndinni eiga sæti Páll A.
Pálsson, yfirdýralæknir, sem er
formaður nefndarinnar og hér-
aðsdýralæknamir Brynjólfur
Sandholt og Grétar Harðarson.
Fjölmargar litmyndir eru í bók-
inni og hefur höfundurinn, Hjörleif-
ur Guttormsson, tekið þær flestar.
Skýringarmyndir eru margar, kort,
ítarleg heimildarskrá og staðar-
nafnaskrá. Guðmundur Ó. Ingvars-
son hefur teiknað ömefnakortin.
Aðrir höfundar korta og skýringar-
mynda eru Kristján Sæmundsson,
G.P.L. Walker, Bessi Aðalsteinsson,
Skarphéðinn Þórisson, Pétur Pét-
ursson og Kristján Eldjám.
Þörfin fyrir leiðbeiningar handa
ferðamönnum hefur vaxið ár frá
ári, ekki síst á Snæfells- og Kverk-
fjallaslóðum, þangað sem æ fleiri
leggja nú leið sína. Þessi Árbók
ætti því að vera kærkomin lesning
öllum þeim, sem vilja fræðast um
þessi svæði.
Ritstjóri Árbókar Ferðafélagsins
er Þorleifur Jónsson, bókavörður.
(Fréttatilkynning)
[68 88 281
Boðagrandi
2ja herb. ca 60 fm góð íb. á
3. hæð í lyftuhúsi. Laus.
Dvergabakki
2ja herb. falleg íb. á 1. hæð.
Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Herb. í kj.
Hverfisgata
3ja herb. risíb. í bakhúsi. Laus
strax.
Dúfnahólar
3ja herb. góð íb. á 5. hæö í lyftu-
húsi. Laus 1. ágúst.
Glæsil. fokh. einbhús á tveimur
hæðum. Afh. í okt. nk. Selstfokh.
Hlaðhamrar
145 fm raðhús seljast fokh. og
fullfrág. aö utan.
Fannafold — einb.
125 fm rúml. fokh. einbhús. 30
fm bílsk. Til afh. nú þegar.
Fannafold — raðhús
132 fm raðhús auk 25 fm bílsk.
Selsttæpl. tilb. u. trév. Afh. í nóv.
Funafold — sérhæðir
130 fm sérhæðir í tvíbhúsum.
Selj. tilb. u. trév. m. bílsk.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut 32
*■ J
Almenna mótið í Vatnaskógi
ALMENNA krístilega mótið i
Vatnaskógi verður að þessu sinni
daganna 26.-28. júní. Mótið
hefst föstudagskvöld og stendur
fram á sunnudag. Það ber í ár
yfirskriftina „Orð Guðs — upp-
spretta gleðinnar“.
Samkomur verða alla dagana og
má þar nefna biblíulestur, fjöl-
skyldusamkomu, kristniboðssam-
komu, bamasamkomur og fleira. Á
kristniboðssamkomunni á sunnu-
dag kl. 14.00 munu kristniboðamir
GuÐlaugur Gunnarsson og Val-
gerður Gísladóttir tala, en þau
komu frá Eþíópíu í síðastliðinni viku
eftir fjögurra og hálfs árs starf í
landinu. Munu þau segja frá og
flytja fréttir þaðan.
I Vatnaskógi em sumarbúðir
KFUM í Reykjavík og hafa tug-
þúsundir íslendinga dvalið þar í
skemmri eða lengri tíma á undan-
fömum áratugum. Almennu mótin
í Vatnaskógi hafa verið árviss at-
burður í næstum 50 ár. Mótin hafa
að jafnaði verið fjölsótt og er búist
við að minnsta kosti 500 manns
sæki mótið að hluta til eða í heild.
(Fréttatilkynnwg)
Nesvegur — í smíðum
— Lúxus íbúðir —
Vorum að fá til sölu 4ra herb. íbúðir sem eru 106 fm
og 120 fm í þessu glæsilega húsi. Allar íb. eru á tveim-
ur hæðum, með 2 baðherb., 3 svefnherb., sérþvotta-
herb. o.fl. (b. á 2. og 3. hæð eru með tvennum svölum,
íb. á 1. og 2. hæð eru með einum svölum og garð-
hýsi. Sérinng. er í allar íb. Teikn. og nánari uppl. á
skrifst. Einkasala.
Arkitektar: Jón Þór Þorvaldsson og Kristján Ásgeirsson.
EIGNAMIDUIMN
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
26277
Allir þurfa híbýli
í smíðum
GRAFARV. - GOTT VERÐ
FANNAFOLD. 3ja herb. 75
fm íb. m. bílsk. í tvíbhúsi.
Selst tilb. u. trév., frág. að
utan.
FANNAFOLD. 4ra herb.
110 fm íb. m. bílsk. í
tvíbhúsi. Selsttilb. u. trév.,
frág að utan.
VESTURBÆR. 5 herb. 132 fm
íb. Selst tilb. u. tróv. og máln.
Afh. í ág. nk.
FROSTAFOLD. 3ja-4ra herb.
90 fm íb. á tveimur hæöum auk
bílsk. Selst tilb. u. trév. og máln.
Einbýli/Raðhús
ÁRBÆJARHVERFI. Glæsil.
einbhús 160 fm auk 40 fm bílsk.
Sólstofa. Fallegur garður.
4ra og stærri
ENGIHJALLI. Góð 4ra herb.
117 fm íb. á 5. hæð.
BLIKAHÓLAR. 4ra-5 herb. 117
fm íb. á 5. hæð. Góður bílsk.
Fráb. útsýni.
BYGGÐARENDI. 150 fm neöri
sérhæö í tvíbhúsi. Fallegur
garöur. Rólegur staður.
3ja herb.
HÓLAHVERFI. 3ja herb. 80 fm
íb. á 5. hæð í lyftuhúsi.
2ja herb.
EFSTIHJALLI. 2ja herb. 65 fm
íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbhúsi.
BERGSTAÐASTRÆTI. 2ja
herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi.
HÍBÝLI & SKIP
Hafnarstræti 17 — 2. hæð.
'Brynjar Fransson, sími: 39558.
Gylfi Þ. Gfslason, simi: 20178. .
. Gísli Ólalsson, síini: 20178.
Jón Ólafsson hrl.
Skúll Pálsson hrl.
Austurstræti
FASTEIGNASALA
Austurstræti 9 Slnii 26555
Austurstræti
FASTEIGNASALA
Austurstræti 9 sími 26555
ÓtafurÖmheimasími 667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
2ja-3ja herb.
Furugrund
Ca 90 fm íb. á 1. hæð ásamt
aukaherb. í kj. Suðursv. Mjög
góð sameign. Nánari uppl. á
skrifst.
Hraunbær
Ca 60 fm stórgl. íb. á jarð-
hæð. ib. er öll parketlögö.
Björt og skemmtil. Verð 2,4
millj.
I hjarta borgarinnar
Einstaklega smekkleg þakíb. ca 90
fm. Fráb. útsýni. Suöursv. (b. er
öll endurn. Nánari uppl. á skrifst.
4-5 herb.
Freyjugata
Stórgi. 3ja herb. íb. í fjórbhúsi.
Húsið er allt endurn. Sérstakl.
smekkleg íb. Uppl. á skrifst.
Valshólar
Ca 85 fm jarðhæð. Þvottahús innaf
eldhúsi. Mjög góð eign. Verð 3,2
millj.
Ljósheimar
Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb.
útsýni. Stórar suðursv. Nánari
uppl. á skrifst.
Grafarvogur
Ca 160 fm stórgl. íb. á tveim-
ur hæðum. Mjög sérstæö
eign. Nánari uppl. á skrifst.
Njörvasund
Ca 100 fm efri hæö í þríbhúsi. 3
svefnherb., 2 saml. stofur, ath.
nýtt baðherb. og eldhús. Mjög góð
og skemmtil. eign. Nánari uppl. á
skrifst. -
Asparfell
Ca 120 fm á 6. hæð. Tvennar sval-
ir. Snyrtileg og nýl. stands. sam-
eign. íb. er parketlögð. 3
svefnherb. sér á gangi. Mögul. á
því 4. Þvottaherb. í íb. Laus 10.
júlí. Verð 3,5 millj.
Astún
Ca 110 fm stórglæsil. (b. á
3. hæð. Suöursv. Góð sam-
eign. Nánari uppl. á skrifst.
Einbýli — raðhús
Einstakt einbýli
Stórkostlega vel staðsett ca
200 fm einb. á einum fegursta
stað í námunda við Reykjavík.
Frábært útsýni. Nánari uppl.
á skrifst.
Bollagarðar
Ca 240 fm raðhús á tveimur
hæöum ásamt 30 fm bílsk. 4
svefnherb. Góð eign. Verð 6,5
millj.
Þverás
— frábær útsýnisstaður
Vorum að fá í einkasölu mjög
skemmtileg raöhús á einni hæð ca
145 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb.
Húsin afh. fulib. að utan en fokh.
að innan. Afh. má semja um frek-
ari frágang. Verð 3,9 millj.
Hæðarbyggð — Gb.
Ca 370 fm stórgl. einbhús. 4-5
svefnherb., sauna. Hitapottur í
garði. Allt fullfrág. Mögul. á séríb.
á jarðhæð. Innb. bílsk. Ath. skipti
á minni eign á Rvík-svæðinu koma
til greina. Verð 9,5 millj.
Esjugrund — Kjalarnesi
Ca 120 fm einb. Bflsk. 3-4 svefn-
herb. Fallegt útsýni. Gróin lóð.
Laus nú þegar. Verð 4 millj.
Annað
Kópavogur
— iðnaðarhúsnæði
Vorum aö fá i sölu einstakiega
hentugt iðnaðarhúsnæði.
Selst í smærri eða stærri ein-
ingum á miklu framtiðarsvæði
í Kópavogi. Hentar t.d. fyrir
heildsölu eða margskonar
aöra starfsemi.
Sérverslun
við Austurstræti
Góð velta. Góð kjör. Uppl. á skrifst.
Veitingastaður
í hjarta borgarinnar
Góö velta. Miklir mögul.