Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 Arbók Ferðafélags Islands komin út ÁRBÓK ferðafélags íslands 1987 er komin út og fjallar hún um „Norð-Austurland — hálendi og eyðibyggðir". Höfundur bókar- innar er Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður. Hann er líffræð- ingur að mennt og kunnur fyrir áhuga sinn á nátturufari Austur- lands. Hjörleifur skrifaði einnig Árbók FÍ 1974 um Austfjarða- fjöll og hér er á ferðinni einskon- ar framhald af þeirri bók. í þessari Árbók fjallar Hjörleifur um hálendi Norð-Austurlands milli Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal annars vegar og Jökulsár á Fjöllum hins vegar. í suðri liggja mörkin við Vatnajökul en til norðurs er lit- ið allt til hafs á Langanesi og Melrakkasléttu. Meginefni bókar- innar eru lýsingar einstakra svæða í máli og myndum. Hér er því sagt frá mörgum forvitnilegum stöðum, og má þar nefna t.d. Eyjabakka og Snæfell, Vesturöræfi, Jökuldals- heiði, Brúaröræfi, Hvannalindir, Krepputungu, Kverkfjöll, Möðrudal, Hausöræfi og heiðar inn af Vopna- firði og Þistilfírði. Þessu svæði hafa ekki áður verið gerð samfelld skil í Árbókum Ferða- félagsins og raunar aldrei verið fjallað um það sem heild í landlýs- ingum. Nefnd end- ur skoðar reglur um alifuglabú Landbúnaðarráðherra hef- ur skipað þriggja manna nefnd til að endurskoða gild- andi regiur um alifuglabú, útungunarstöðvar, slátrun, verkun og geymslu afurða ali- fugla. I nefndinni eiga sæti Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, sem er formaður nefndarinnar og hér- aðsdýralæknamir Brynjólfur Sandholt og Grétar Harðarson. Fjölmargar litmyndir eru í bók- inni og hefur höfundurinn, Hjörleif- ur Guttormsson, tekið þær flestar. Skýringarmyndir eru margar, kort, ítarleg heimildarskrá og staðar- nafnaskrá. Guðmundur Ó. Ingvars- son hefur teiknað ömefnakortin. Aðrir höfundar korta og skýringar- mynda eru Kristján Sæmundsson, G.P.L. Walker, Bessi Aðalsteinsson, Skarphéðinn Þórisson, Pétur Pét- ursson og Kristján Eldjám. Þörfin fyrir leiðbeiningar handa ferðamönnum hefur vaxið ár frá ári, ekki síst á Snæfells- og Kverk- fjallaslóðum, þangað sem æ fleiri leggja nú leið sína. Þessi Árbók ætti því að vera kærkomin lesning öllum þeim, sem vilja fræðast um þessi svæði. Ritstjóri Árbókar Ferðafélagsins er Þorleifur Jónsson, bókavörður. (Fréttatilkynning) [68 88 281 Boðagrandi 2ja herb. ca 60 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Laus. Dvergabakki 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Herb. í kj. Hverfisgata 3ja herb. risíb. í bakhúsi. Laus strax. Dúfnahólar 3ja herb. góð íb. á 5. hæö í lyftu- húsi. Laus 1. ágúst. Glæsil. fokh. einbhús á tveimur hæðum. Afh. í okt. nk. Selstfokh. Hlaðhamrar 145 fm raðhús seljast fokh. og fullfrág. aö utan. Fannafold — einb. 125 fm rúml. fokh. einbhús. 30 fm bílsk. Til afh. nú þegar. Fannafold — raðhús 132 fm raðhús auk 25 fm bílsk. Selsttæpl. tilb. u. trév. Afh. í nóv. Funafold — sérhæðir 130 fm sérhæðir í tvíbhúsum. Selj. tilb. u. trév. m. bílsk. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 32 *■ J Almenna mótið í Vatnaskógi ALMENNA krístilega mótið i Vatnaskógi verður að þessu sinni daganna 26.-28. júní. Mótið hefst föstudagskvöld og stendur fram á sunnudag. Það ber í ár yfirskriftina „Orð Guðs — upp- spretta gleðinnar“. Samkomur verða alla dagana og má þar nefna biblíulestur, fjöl- skyldusamkomu, kristniboðssam- komu, bamasamkomur og fleira. Á kristniboðssamkomunni á sunnu- dag kl. 14.00 munu kristniboðamir GuÐlaugur Gunnarsson og Val- gerður Gísladóttir tala, en þau komu frá Eþíópíu í síðastliðinni viku eftir fjögurra og hálfs árs starf í landinu. Munu þau segja frá og flytja fréttir þaðan. I Vatnaskógi em sumarbúðir KFUM í Reykjavík og hafa tug- þúsundir íslendinga dvalið þar í skemmri eða lengri tíma á undan- fömum áratugum. Almennu mótin í Vatnaskógi hafa verið árviss at- burður í næstum 50 ár. Mótin hafa að jafnaði verið fjölsótt og er búist við að minnsta kosti 500 manns sæki mótið að hluta til eða í heild. (Fréttatilkynnwg) Nesvegur — í smíðum — Lúxus íbúðir — Vorum að fá til sölu 4ra herb. íbúðir sem eru 106 fm og 120 fm í þessu glæsilega húsi. Allar íb. eru á tveim- ur hæðum, með 2 baðherb., 3 svefnherb., sérþvotta- herb. o.fl. (b. á 2. og 3. hæð eru með tvennum svölum, íb. á 1. og 2. hæð eru með einum svölum og garð- hýsi. Sérinng. er í allar íb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Einkasala. Arkitektar: Jón Þór Þorvaldsson og Kristján Ásgeirsson. EIGNAMIDUIMN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 26277 Allir þurfa híbýli í smíðum GRAFARV. - GOTT VERÐ FANNAFOLD. 3ja herb. 75 fm íb. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst tilb. u. trév., frág. að utan. FANNAFOLD. 4ra herb. 110 fm íb. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selsttilb. u. trév., frág að utan. VESTURBÆR. 5 herb. 132 fm íb. Selst tilb. u. tróv. og máln. Afh. í ág. nk. FROSTAFOLD. 3ja-4ra herb. 90 fm íb. á tveimur hæöum auk bílsk. Selst tilb. u. trév. og máln. Einbýli/Raðhús ÁRBÆJARHVERFI. Glæsil. einbhús 160 fm auk 40 fm bílsk. Sólstofa. Fallegur garður. 4ra og stærri ENGIHJALLI. Góð 4ra herb. 117 fm íb. á 5. hæð. BLIKAHÓLAR. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 5. hæð. Góður bílsk. Fráb. útsýni. BYGGÐARENDI. 150 fm neöri sérhæö í tvíbhúsi. Fallegur garöur. Rólegur staður. 3ja herb. HÓLAHVERFI. 3ja herb. 80 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. 2ja herb. EFSTIHJALLI. 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbhúsi. BERGSTAÐASTRÆTI. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. HÍBÝLI & SKIP Hafnarstræti 17 — 2. hæð. 'Brynjar Fransson, sími: 39558. Gylfi Þ. Gfslason, simi: 20178. . . Gísli Ólalsson, síini: 20178. Jón Ólafsson hrl. Skúll Pálsson hrl. Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 Slnii 26555 Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 sími 26555 ÓtafurÖmheimasími 667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. 2ja-3ja herb. Furugrund Ca 90 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. Mjög góð sameign. Nánari uppl. á skrifst. Hraunbær Ca 60 fm stórgl. íb. á jarð- hæð. ib. er öll parketlögö. Björt og skemmtil. Verð 2,4 millj. I hjarta borgarinnar Einstaklega smekkleg þakíb. ca 90 fm. Fráb. útsýni. Suöursv. (b. er öll endurn. Nánari uppl. á skrifst. 4-5 herb. Freyjugata Stórgi. 3ja herb. íb. í fjórbhúsi. Húsið er allt endurn. Sérstakl. smekkleg íb. Uppl. á skrifst. Valshólar Ca 85 fm jarðhæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Mjög góð eign. Verð 3,2 millj. Ljósheimar Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. Nánari uppl. á skrifst. Grafarvogur Ca 160 fm stórgl. íb. á tveim- ur hæðum. Mjög sérstæö eign. Nánari uppl. á skrifst. Njörvasund Ca 100 fm efri hæö í þríbhúsi. 3 svefnherb., 2 saml. stofur, ath. nýtt baðherb. og eldhús. Mjög góð og skemmtil. eign. Nánari uppl. á skrifst. - Asparfell Ca 120 fm á 6. hæð. Tvennar sval- ir. Snyrtileg og nýl. stands. sam- eign. íb. er parketlögð. 3 svefnherb. sér á gangi. Mögul. á því 4. Þvottaherb. í íb. Laus 10. júlí. Verð 3,5 millj. Astún Ca 110 fm stórglæsil. (b. á 3. hæð. Suöursv. Góð sam- eign. Nánari uppl. á skrifst. Einbýli — raðhús Einstakt einbýli Stórkostlega vel staðsett ca 200 fm einb. á einum fegursta stað í námunda við Reykjavík. Frábært útsýni. Nánari uppl. á skrifst. Bollagarðar Ca 240 fm raðhús á tveimur hæöum ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Góð eign. Verð 6,5 millj. Þverás — frábær útsýnisstaður Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtileg raöhús á einni hæð ca 145 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb. Húsin afh. fulib. að utan en fokh. að innan. Afh. má semja um frek- ari frágang. Verð 3,9 millj. Hæðarbyggð — Gb. Ca 370 fm stórgl. einbhús. 4-5 svefnherb., sauna. Hitapottur í garði. Allt fullfrág. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Innb. bílsk. Ath. skipti á minni eign á Rvík-svæðinu koma til greina. Verð 9,5 millj. Esjugrund — Kjalarnesi Ca 120 fm einb. Bflsk. 3-4 svefn- herb. Fallegt útsýni. Gróin lóð. Laus nú þegar. Verð 4 millj. Annað Kópavogur — iðnaðarhúsnæði Vorum aö fá i sölu einstakiega hentugt iðnaðarhúsnæði. Selst í smærri eða stærri ein- ingum á miklu framtiðarsvæði í Kópavogi. Hentar t.d. fyrir heildsölu eða margskonar aöra starfsemi. Sérverslun við Austurstræti Góð velta. Góð kjör. Uppl. á skrifst. Veitingastaður í hjarta borgarinnar Góö velta. Miklir mögul.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.