Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 55 Símamynd/Reuter • Sovéski stangarstökkvarinn Sergi Bubka setti nýtt heimsmet í stangarstökki á alþjóðlegu stigamóti í Tékkóslóvakfu í gœrkvöldi. Hann stökk 6,03 metra og bætti eldra met sitt frá þvf f fyrra um 2 senti- metra. Þetta var sjöunda heimsmet hans f þessari grein. Alþjóðlegt frjálsíþróttamót í Prag: Evrópukeppnin U-21: íslendingar leika gegn Dönum* á Akureyri í kvöld ÍSLENDINGAR og Danir leika fyrri landsleik sinn í Evrópukeppni landsliða U-21 árs á Akureyri í kvöld kl. 20. Þetta varður þriðji leikur íslands í keppninni, en liðið tapaði tveimur fyrstu leikjunum. Fyrst fyrir Finn- um, 0:2 og síðan gegn Tékkum 0:4. Leyfilegt er að hafa tvo eldri leikmenn og voru Valsmennirnir Sævar Jónsson og Guðni Bergs- son valdir til að styrkja vörnina. Liðið veröur annars skipað eftir- töldum leikmönnum: Markverðlr: HaukurBragson KA Páll Ólafsson KR Aðrir leikmenn: Þorvaldur Örlygsson KA Gauti Laxdal KA Þorsteinn Guðjónsson KR Andri Marteinsson KR Þorsteinn Halldórsson KR Jón Sveinsson Fram ArnljóturDaviðsson Fram. Ólafur Þórðarson ÍÁ SævarJónsson Val Guðni Bergsson Val Jón Grétar Jónsson Val HlynurBirgisson ÞórAk. Siguróli Kristjánsson ÞórAk. JúlíusTryggvason ÞórAk. Dómari verður H. W. King og línuverðir J. W. Lloyd og K. W. Deane frá Wales. Stefnir í fjölmennt afmælishlaup UMFÍ á Húsavík Bubka setti heimsmet í stangarstökki Einar Vilhjálmsson varð í 4. sæti í spjótkasti SOVÉSKI stangarstökkvarinn Sergei Bubka setti f gærkvöldi heimsmet f stangarstökki á al- þjóðlegu stigamóti f Prag f Tékkóslóvakfu. Hann stökk 6,03 metra og bætti eldra metið, sem hann átti sjálfur, um tvo senti- metra. Einar Vilhjálmsson spjót- kastari var á meðal keppenda á mótinu og varð f 4. sæti, kastaði 76,54 metra. Heimsmet Bubka í gær var hans sjöunda í greininni. Hann var hátt yfir ránni í þriðju tilraun sinni við 6,03 metra, eftir að hafa fellt á niðurleið í fyrri tilraunum sínum. Hann á bæði heims- og Evrópu- ÍSLENSKA landsliðið f handknatt- leik heldur til Júgóslavfu í dag, þar sem liðið tekur þátt f Júgó- slavfumótinu sem hefst á laugar- daginn. Eftirtaldir leikmenn fara til Júgó- slavíu: markverðir eru Einar Þorvarðarson, Brynjar Kvaran og Guðmundur Hrafnkelsson. Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mathies- en, Þorbjörn Jensson, Jakob Sigurðsson, Karl Þráinsson, Sig- urður Gunnarsson, Alfreð Gísla- son, Páll Ólafsson, Guðmundur metið í stangarstökki og er eini maðurinn sem hefur fariö yfir sex metra. Hann bætti eldra met sitt um 2 sentimetra, en það setti hann í Moskvu í júlí í fyrra. Hann hefur verið nær ósigrandi í stangarstökki í fjögur ár. „Þetta var mjög erfitt vegna þess að veðrið var ekki nógu hagstætt. Ég bjóst ekki við að setja heimsmet við þessar að- stæður. En eftir fyrstu tilraun mína við 6,03 metra var ég viss um að bæta það,“ sagði Bubka. Einar Vilhjálmsson keppti í spjótkasti og hafnaöi í 4. sæti með 76,54 metra. Sergei Yevsyukovfrá Guðmundsson, Kristján Arason, Geir Sveinsson, Sigurður Sveins- son, Atli Hilmarsson og Júlíus Jónasson. Fyrsti leikurinn verður á laugardag, þá mætir íslenska liðið því sov- étska, á sunnudaginn verður leikiö gegn Norðmönnum og gegn A-liði Júgóslavíu á mánudaginn, 29. þessa mánaðar. Miðvikudaginn 1. júlí verða svo úrslitaleikirnir — leik- ið verður um hvert sæti. ( hinum riðlinum eru Austur-Þýskaland, Ungverjaland, Spánn og unglinga- landslið Júgóslavíu. Sovétríkjunum sigraði, kastaði 82,28 metra. Nicu Roata frá Rúm- eníu varð annar með 81,16 metra og Peter Orglund, Svíþjóð, þriðji með 76,66. Heimsmeistarinn í kúluvarpi kvenna, Helena Fibingerova frá Tékkóslóvakíu, sigraði í kúluvarpi, varpaði 20,57 metra og var einum sm á undan Heike Hartwig frá A-Þýskalandi. Alberto Cova frá ít- alíu, heims- og Ólympíumeistari í 10.000 metra hlaupi, sigraði í 3000 metra hlaupi á 53,98 mín. Imrich Bugar frá Tékkóslóvakíu sigraði í kringlukasti karla, kastaði 66,20 metra. Rolaf Danneberg, A-Þýskalandi, varð annar með 65,22 m og Pólverjinn Dariusz Juz- yszyn varð þriðji, kastaði 62,12 metra. Til gamans má geta þess að Vésteinn Hafsteinsson hefði náð verðlaunasæti með kasti sínu, 64,30 metra, sem hann náði á móti á Selfossi í fyrrakvöld. í TILEFNI 80 ára afmælis Ung- mennafólags íslands efnis fólag- iö til afmælishlaups á þessu ári. Undankeppni hefur þegar farið fram víða um land, þó ekki alls staðar, en úrslitahlaupið sjálft verður á Landsmótinu á Húsavík í næsta mánuði. Að sögn Jóns Sævars Þórðar- sonar, sem skipulagt hefur hlaupið fyrir UMFÍ, eru það héraðssam- böndin og önnur aðildarfélög UMFÍ sem sjá um undankeppnina á viðkomandi svæöum. „Hlaupið gefur börnum og unglingum tæki- færi til að kynnast starfi sinna héraðssambanda og taka þátt í undirbúningi þeirra fyrir Lands- mót,“ sagði Jón Sævar. Um er að ræða tveggja kíló- metra víðavangshlaup í átta flokk- um; flokkum stelpna og stráka sem fædd eru árin 1972-1975, þ.e. þeirra sem voru í 5., 6., 7. og 8. Knattspyrna: Létt hjá Þrótti TVEIR leikir fóru fram í 2. umferð mjólkurbikarkeppninnar í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Þróttur vann Huginn 5:0 á Neskaupsstað og Einherji vann Hött á Egilsstöðum 3:1. Það varða því Þróttur og Ein- herji sem leika í 3. umferð keppn- innar. bekk grunnskóla í vetur. Hvert héraðssamband, auk þeirra félaga sem eiga beina aðild að UMFÍ, má senda þrjá krakka úr hverjum flokki til úrslitahlaups- ins, samtals 24. Það verður því mikill fjöldi krakka — væntanlega um fimm hundruð — sem taka þátt í úrslitahlaupinu á Landsmót-^ inu á Húsavík. Sveitaknatt- spyrna UMFA OPEN Síðasta mótið í sveitinni! Um næstu helgi mun hópeflisknatt- spyrnumót félaga, fyrirtækja og smærri hópa verða haldið í Mosfellssveit (sem verður bráðum bær), nánar tiltekið við íþróttahúsið að Varmá, laugardag- inn 27.6. Leikið verður á tvö mörk, en að öðru leyti stuðst við gildandi reglur Félags íslenskra sálfræðinga. Nánari upplýsingar frá morgni til kvölds í síma 641488 hjá Jóhanni Pétri eða Sigríði. Verið með, það er engu að tapa nema heilsunni. UMFA - þar sem knatt- spyrna er list. Knattspyrna — firmakeppni Knattspyrnudeild Víkings heldur Jónsmessumót í knattspymu og hefst það kl. 6 föstudaginn 26/6. Leikið verður á Víkingsvelli alla nóttina. Leiktími 2x15 mín. 7 manna lið. Keppt verður um ÍFU bikarinn. Bylgjan mun fylgjast með úrslitum og útvarpa þeim um leið. Upplýsingar í símum 36822, 42067 og 71791. Víkingur. Handbolti: Landsliðið til Júgóslavíu í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.