Morgunblaðið - 24.06.1987, Síða 25

Morgunblaðið - 24.06.1987, Síða 25
vöorívnti k<> ímr»Arnrstrvrnwr mn a TtmTTnqpt/ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JUNÍ 1987 Atlantshaf sbandalagið: Litlar áhyggjur af hótunum Tyrkja Brussel, Reuter. HÓTANIR Tyrkja um að endurskoða aðild sína að Atlantshafsbandalag- inu hafa vakið undrun i höfuðstöðvum bandalagsins í Brussel, en þar óttast menn ekki verulega að Tyrkland muni draga sig út ur NATO. Opinberir heimildarmenn í höfuð- stöðvunum sögðu að stjómin í Ankara hefði ekki gert neitt til þess að fylgja hótunum sínum eftir. Haft var eftir Carrington lávarði, fram- Samtök gyðinga: Páfi ræði við Wald- heim um fortíðina kvæmdastjóra NATO, að hann vonaði að Tyrkir sæu ekki ástæðu til að endurskoða stöðu sína. Tals- maður Carringtons sagði að fram- kvæmdastjórinn myndi harma mjög slíka aðgerð, en bætti við að til henn- ar hefði alls ekki komið ennþá. Kenan Evren, forseti Tyrklands, sagði á mánudag, að „það myndi koma sér vel að endurmeta einu sinni enn aðild landsins að NATO. Um- mæli hans eru viðbrögð við samþykkt Evrópuþingsins, sem styður kröfur Armena um að Tyrkir viðurkenni að hafa framið þjóðarmorð í Armeníu í fyrri heimsstyrjöld. Tyrknesk stjóm- völd segja að samþykktin hafi stuðlað að því að Kúrdar, sem andsnúnir eru stjóminni í Ankara, hafi framið fjöldamorð á 30 þorpsbúum í þorpi í suðausturhluta Tyrklands um helg- ina. Viðbúnaður útaf tómum kassa Það varð uppi fótur og fit í Haag f Hollandi í gær þegar grunsamleg- ur kassi fannst fyrir utan franska sendiráðið þar. Sprengjusérfræðing- ar voru kvaddir til að athuga hvort sprengja leyndist í kassanum. Á myndinni sést hvar þeir sprengja kassann í loft upp. í ljós kom að kassinn var tómur. Reuter Gengi gjaldmiðla Nicaragua: Skæruliðar segjast hafa fellt 200 stjómarhermenn Tegucigalpa, Managua, Reuter. Kontraskæruliðar f Nicaragua segjast hafa fellt að minnsta kosti 193 stjómarhermenn f hörðum bardögum fyrstu tvær vikurnar í júní. Skæruliðarair segja að samtals hafi hersveitir sandinista misst 454 menn fallna og særða f bardögunum, en þeir gáfu ekki upp sitt eigið mannfall. New York, Washington. Reuter. ÁHRIFAMIKIL samtök gyðinga í Bandarfkjunum hafa hvatt Jó- hannes Pál páfa II til þess að nota tækifærið þegar Kurt Waldheim, forseti Austurríkis, kemur í heim- sókn í páfagarð á morgun til að minna almenning f heiminum á abyrgð hvers og eins í baráttuni gegn hinu illa. Samtökin B’nai B’rith sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagði að þau hefðu ekki fundið rök fyrir heimsókn Waldheim í páfagarð. Þar sem Jóhannes Páll pafi hefði á ferðum sínum um heiminn sýnt að hann væri hreinskilinn, vildu þau hvetja hann til að ræða við Waldheim um fortíðina og nauðsyn þess að einstakl- ingamir, sérstaklega þeir sem væru í áhrifastöðum, berðust gegn hinu illa, í öllum þess myndum. Samtök kaþólskra biskupa { Bandaríkjnum gáfu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem tekið var undir þá skoðun margra gyðinga að ræða þyrfti um heimsókn Waldheims í páfagarð. Sagði þar að ásakanir á hendur Austurríkisforseta væru gyð- ingum viðkvæmt mál, er taka þyrfti tillit til. Andspymuhreyfing Nicaragua, sem er stærsta skæruliðahreyfingin, studd af Bandaríkjamönnum, segir í yfirlýsingu að hún hafi tekið mikið magn hergagna og vista herfangi í bardögum um allt land. Að sögn er- lendra sendimanna í landinu hafa skæruliðar einnig skotið niður tvær herþyrlur sandinistastjómarinnar í mánuðinum. Skæmliðar segjast hafa náð á sitt vald eða eyðilagt sjö herbúðir sandin- ista, en stjómin sakar þá um að ráðast á samyrkjubú og bændabýli og kalla það árásir á herstöðvar. Leiðtogi skæruliðanna, Enrique Bermudez, segir að við óbreyttar aðstæður muni sandinistastjómin falla innan tveggja ára ef skæruliða- hreyfingin njóti áfram stuðnings frá Bandaríkjunum. A síðasta ári hlutu kontraskæmliðamir flögurra millj- arða króna styrk frá Bandaríkja- mönnum, sem gerði þeim kleift að he§a mikla sókn gegn stjóminni. Nú er hins vegar allt á huldu um áframhaldandi §árstuðning þaðan, og skoðanakannanir sýna að meiri- hluti almennings í Bandaríkjunum er mótfallinn frekari stuðningi við kontraskæmliða. Bermudez sagði að svo virtist sem fólk í Bandaríkjunum þyrfti nokkur ár til að gera sér grein fyrir því að sandinistastjómin, sem komst til valda árið 1979, væri einræðissinnuð kúgunarstjóm. Þegar þeim skilningi væri náð, myndi hvaða stjóm sem er, hvort sem hún væri skipuð dem- ókrötum eða repúblikönum, styðja skæmliðana í baráttu þeirra gegn útbreiðslu kommúnismans. Á laugardagsmorgun vom þrír af leiðtogum helsta stjómarandstöðu- fiokksins í Nicaragua, Oháða frjáls- lyndisfiokksins, handteknir. Þá er tala handtekinna flokksfélaga orðin 345 að sögn talsmanna flokksins. London. Reuter. GENGI Bandaríkjadollars hækkaði gagnvart flestum helstu gjaldmiðlum á gjald- eyrismörkuðum Evrópu í gær. Verð á gulli lækkaði. Síðdegis í gær kostaði sterlingspundið 1,5890 bandaríkjadollara, en annars var gengi dollarans þannig að fyrir hann fengust: 1,3342 kanadískir dollarar, 1,8445 vestur-þýsk mörk, 2,0775 hollensk gyllini, 1,5325 svissneskir frank- ar, 38,23 belgískir frankar, 6,1540 franskir frankar, 1332 ítalskar lírur, 146,70 japönsk jen, 6,4170 sænskar krónur, 6,7500 norskar krónur, 6,9350 danskar krónur. Ein únsa af gulli kostaði 437,80 dollara. Umhverfisfræðsla Náttúruverndarráð og f ræðslunef nd alþjóða náttúruverndarsamtakanna IUCN halda ráðstefnu um umhverfisfræðslu 26. og 27. júní nk. í umhverfisfræðslusetrinu ALVIÐRU, Ölfushreppi. Dagskrá Föstudagur, 26. júníy kl. 14.00: 1. Ráðstefnan sett. 2. Framsöguerindi: a) Hans Köpp: Þjóðgarðar við strönd Norðursjávar í Norður- Þýskalandi. b) John Smyth: Horft til hafs. c) Kathleen Blanchard: Menn og verndun sjófugla í Quebec. d) Ingunn Fjörtoft: Áhrif útivistar á strandlengju Oslofjarðar. e) Þorleifur Einarsson: Umhverfisfræðsla og áhugamanna- samtök um náttúruvernd. f) Hrefna Sigurjónsdóttir: Umhverfisfræðsla og menntun kennara. g) Jakob Jakobsson: Rannsóknir á hvölum. Laugardagur, 27. júníy kl. 9.00: 1. Umræður um framsöguerindi. 2. Starfshópar. 3. Kynning á skýrslum og útgefnu fræðsluefni þátttökuþjóð anna. 4. Ráðstefnuslit kl. 18.00. Ráðstefnustjóri: Lára G. Oddsdóttir. Framsöguerindi og umræður fara fram á ensku. Ráðstefnan er öilum opin meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.