Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.06.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 , «r»ir Morgunblaðið/EG Heræfing á Kefiavíkurflugvelli: Æfa slyrkingu varna Islands á ófriðartímum Á Keflavikurflugvelli stendur yfir æfingin „Northem Viking 1987“ sem er reglubundin æfing varaarliðsins á Keflavikurflug- velli og er haldin á tveggja ára fresti og er hluti af reglulegum heræfingum Atlantshafsbanda- lagsins. Tilgangurinn með „Northem Viking 1987“ er að æfa áætlanir um styrkingu vama íslands á ófrið- artímum, móttöku varaliða, stjóm- un og upplýsingaflæði ásamt loftvömum. Þátttakendur á æfíngunni em frá Hollandi, Kanada, Noregi og Dan- mörku, auk vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli og varaliðs frá Bandaríkjunum. Það em um 350 manns sem koma frá Bandaríkjun- um og öðmm NATO-ríkjum til íslands vegna þátttöku í æfíngunni að þessu sinni. Æfíngin hófst 18. júní og stend- ur til 26. júní. Buið að velta 3000 maiins „TAKMARKIÐ er að 10 þúsund Islendingar fari veltu en nú þeg- ar hafa 3000 manns látið sig hafa það að velta heilhring í ör- yggisbeltum," sagði Ólafur Jón Ingólfsson, deildarstjóri hjá Al- mennum tryggingum, en „veltubílnum" þeirra var komið fyrir á Lækjartorgi á föstudag- inn. Að sögn Ólafs er sá elsti sem farið hefur veltu 88 ára. Eftir ævin- týrið sagði öldungurinn, að hann hefði áreiðanlega sett heimsmet með því að láta sig hafa þetta á hans aldri. Ólafur Jón Ingólfsson sagði að eldri borgarar hefðu sýnt því nokkum áhuga að fá sér veltu í bílnum. „Daninn, sem smíðaði bílinn og er hér staddur, sagði við mig að íslendingar væm frábmgðnir lönd- um sínum að því leyti að þeir væm ófeimnari við að bregða sér einn hring þó svo aldurinn væri farinn að færast yfír þá,“ sagði Ólafur, og bætti við að flestir væm stað- ráðnir í því að aka ekki framar án öryggisbelta eftir að hafa reynt þetta. Veltubfllinn verður við bækistöð Almennra í Síðumúla í Reykjavík út þessa viku en eftir næstu helgi verður hann fluttur til nágranna- byggðarlaga. Flugstöð Leifs Eiríkssonar: Lagfæringar á loftræstibúnaði LAGFÆRINGAR hafa verið gerðar eða er verið að fram- kvæma á loftræstikerfi flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar, vegna kvartana, sem borist hafa. Að sögn Péturs Guðmundssonar flugvallarstjóra bámst kvartanir annars vegar frá starfsmönnum Fríhafnarinnar og hins vegar úr tollskoðun. „Viðgerðum er lokið í Fríhöfninni og stefnt að því að ljúka viðgerðum í tollskoðuninni í þessari viku,“ sagði flugvallarstjórinn. Bífrói ftrrðayjölduyri/ij') #«jró;jtry0yi/iyu Aiiricnnin taaðu hj/j íipíjriKjGÓi j-'f.-ykjóvikur OQ n.6yr<5Uiiifc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.