Morgunblaðið - 24.06.1987, Side 3

Morgunblaðið - 24.06.1987, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 , «r»ir Morgunblaðið/EG Heræfing á Kefiavíkurflugvelli: Æfa slyrkingu varna Islands á ófriðartímum Á Keflavikurflugvelli stendur yfir æfingin „Northem Viking 1987“ sem er reglubundin æfing varaarliðsins á Keflavikurflug- velli og er haldin á tveggja ára fresti og er hluti af reglulegum heræfingum Atlantshafsbanda- lagsins. Tilgangurinn með „Northem Viking 1987“ er að æfa áætlanir um styrkingu vama íslands á ófrið- artímum, móttöku varaliða, stjóm- un og upplýsingaflæði ásamt loftvömum. Þátttakendur á æfíngunni em frá Hollandi, Kanada, Noregi og Dan- mörku, auk vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli og varaliðs frá Bandaríkjunum. Það em um 350 manns sem koma frá Bandaríkjun- um og öðmm NATO-ríkjum til íslands vegna þátttöku í æfíngunni að þessu sinni. Æfíngin hófst 18. júní og stend- ur til 26. júní. Buið að velta 3000 maiins „TAKMARKIÐ er að 10 þúsund Islendingar fari veltu en nú þeg- ar hafa 3000 manns látið sig hafa það að velta heilhring í ör- yggisbeltum," sagði Ólafur Jón Ingólfsson, deildarstjóri hjá Al- mennum tryggingum, en „veltubílnum" þeirra var komið fyrir á Lækjartorgi á föstudag- inn. Að sögn Ólafs er sá elsti sem farið hefur veltu 88 ára. Eftir ævin- týrið sagði öldungurinn, að hann hefði áreiðanlega sett heimsmet með því að láta sig hafa þetta á hans aldri. Ólafur Jón Ingólfsson sagði að eldri borgarar hefðu sýnt því nokkum áhuga að fá sér veltu í bílnum. „Daninn, sem smíðaði bílinn og er hér staddur, sagði við mig að íslendingar væm frábmgðnir lönd- um sínum að því leyti að þeir væm ófeimnari við að bregða sér einn hring þó svo aldurinn væri farinn að færast yfír þá,“ sagði Ólafur, og bætti við að flestir væm stað- ráðnir í því að aka ekki framar án öryggisbelta eftir að hafa reynt þetta. Veltubfllinn verður við bækistöð Almennra í Síðumúla í Reykjavík út þessa viku en eftir næstu helgi verður hann fluttur til nágranna- byggðarlaga. Flugstöð Leifs Eiríkssonar: Lagfæringar á loftræstibúnaði LAGFÆRINGAR hafa verið gerðar eða er verið að fram- kvæma á loftræstikerfi flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar, vegna kvartana, sem borist hafa. Að sögn Péturs Guðmundssonar flugvallarstjóra bámst kvartanir annars vegar frá starfsmönnum Fríhafnarinnar og hins vegar úr tollskoðun. „Viðgerðum er lokið í Fríhöfninni og stefnt að því að ljúka viðgerðum í tollskoðuninni í þessari viku,“ sagði flugvallarstjórinn. Bífrói ftrrðayjölduyri/ij') #«jró;jtry0yi/iyu Aiiricnnin taaðu hj/j íipíjriKjGÓi j-'f.-ykjóvikur OQ n.6yr<5Uiiifc

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.