Morgunblaðið - 05.07.1987, Page 7

Morgunblaðið - 05.07.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ML WILLIAM RAN- 21*15 DOLPH HEARSTOG ----- MARION DAVIES Árið 19i 6 var blaðaútgefand- inn W.R.H. valdamikill maður i Hollywood. Hann hreifst af kornungri dansmey, Marion Davies, sem dreymdi um að verða kvikmyndastjarna. Mari- on gerðist ástkona Hearst og vakti samband þeirra mikla hneykslun. (Best kept secrets). Laura Dietz er eiginkona lögreglumanns. Hún kemst i mikinn vanda þegar hún upgötvar leynilegar skýrslur með uplýsingum, sem geta reynst hættulegar. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn faorö þúhjá HelmlllstSBkJum Heimilistæki h S:62 12 15 Salzburg í Austurríki er ein fallegasta borg Evrópu og meö þeim allra líflegustu, iðandi af mannlífi viö allra hæfi. Tónlistin hljómar í öllum töktum, leiklistin er fjölbreytt og myndlistin blasir við, jafnt inni sem á götum úti. Listir blómstra í öllum sínum myndum í Salzburg, ekki síst á veitingastööunum, skemmtistöðunum og bjórkránum um alla borgina, þar sem listin að lifa er í hávegum höfð. m, Indalausir möguleikar í gistingu. I Salzburg og við vötnin í nágrenninu getum við útvegað farþegum okkar fyrsta flokks gistingu á frábæru verði, í hótelum, sumarhúsum eðajafnvel höllum! Við mælum sérstaklega með heimilisgistingu (gásthaus), t.d. við Fuschlsee eða Wolfgangsee - bráðskemmtilegum og um leið hagkvæmum valkosti sem mældist frábærlega fyrir hjá Evrópuförum Samvinnuferða-Landsýnar síðasta sumar. ' aTsatóbur9.teV^*snviS«'aUSt he\dur —-— Fleirí spennandi verðdæmi I. Heimilisgisting. kr. 19.450,- Vikuferð, fyrsta flokks heimilisgisting með morgunverði í 2 manna herbergi Ut Jafnaðarverð miðað við 4 far- þega og bíl i O-flokki (Colt Basic eða sambærilegan), 2 fullorðna og 2 börn, 2-12 ára. Aukavika aðeins kr. 1.640,- Hagstæðir bílaleigubílar. Salzburg er meðal hentugustu upphafsstaða þeirra sem vilja njóta möguleika bílaleigubíls til fullnustu. Þaðan er stutt til margra vinsælustu áfangastaðanna í Ölpunum og leiðin greið til Júgóslavíu Ungverjalands, Þýskalands, Sviss, Italíu, Frakklands og víðar um Evrópu. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 2. Flug,bíllogheimilisgisting. kr.17.180,- Tveggja vikna ferð, ein vika í heimilisgistingu með morgunverði og einvikameðbílíO-flokki.Jafnaðan/erð, miðaðvið4farþega, 2 fullorðna og 2 börn, 2-12 ára. 3. Flugogbíll. kr. 21.840,- Þriggja vikna ferð með bíl í O-flokki (Colt Basic eða sambærilegum). Miðað við 2 í bíl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.