Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 Myndin með textanum birtist í 38 blöðum víðs vegar um heim í fyrra og var sögð af Abu Nidal. Hún varraunaraf dr. Abdel Qader Yassine, prófessorí stjórnmálafræðum við háskólann í Gautaborg, sem hérsést einnig á annarri og nýrri mynd. Mynd- birtingin varð til þess að dr. Yassine var handtekinn ogyfir- heyrður á ferðum til Danmerkur, Belgíu, Finnlands ogHollands. endurskipuleggja Fatah-samtökin í Líbanon, sem hafa átt undir högg að sækja og aldrei náð sér aftur á strik síðan ísraelsmenn réðust inn í Líbanon 1982. Síðan virðist staða hans í Líbanon hafa veikzt vegna kólnandi afstöðu Sýrlendinga. Grikkir reiðir Ef trúa má ásökunum Bandaríkja- manna í garð Grikkja kom Abu Nidal í leyniheimsókn til Aþenu um miðjan júní. Bandaríski sendiher- rann í Aþenu, Robert Keeley, gekk á fund gríska utanríkisráðherrans, Karolos Papoulias, í síðustu viku til þess að sýna honum „óhrekjan- legar sannanir" fyrir því að grískir embættismenn hefðu staðið í samn- ingaviðræðum við Abu Nidal í nokkra mánuði. Meðan á fundinum stóð hringdi Papoulias í Andreas Papandreou forsætisráðherra, sem skipaði honum að bera þegar í stað fram mótmæli við Keeley. Grikkir eiga gott samband við Líbýumenn, Sýrlendinga og PLO, en hafa oft fordæmt hryðjuverk. Seinna sögðu grískir embættis- menn að ásakanir Keeleys væru „ósanngjarnar og tilhæfulausar" og miðuðu að því að „grafa undan stöðu Grikklands, ferðaþjónustu landsmanna og erlendum íjárfest- ingum í landinu." Um leið sögðu þeir að málið gæti flækt viðræðum- ar um endumýjun samningsins um bandarísku herstöðvarnar, sem tryggja Grikkjum árleg lán að upp- hæð 500 milljónir Bandaríkjadala. Papandreou forsætisráðherra gekk svo langt að lýsa því yfír að enginn nýr samningur yrði gerður um her- stöðvamar nema því aðeins að Bandaríkjamenn drægju ásakanir sínar til baka. Ýmsir furðuðu sig á því að Bandaríkjamenn skyldu bera fram ásakanir sínar aðeins nokkrum dög- um áður en viðræðumar eiga að hefjast, en sumir töldu það fyrir- boða þess að þeir ætluðu að taka harða afstöðu í þeim. Keeley mun nú ráðfærast við yfirmenn sína í Washington um viðræðumar um framtíð bandarísku _ herstöðvanna við yfirmenn sína. Óvíst er hvort ásakanimar um Abu Nidal verða skýrðar nánar og hvað hæft er í þeim. GH ÞRÝSTIÞÉTTING Sprunguviðgerðir Sprungm sleinsleypa hefur litinn slyrk SCB aðferóin fyllir allar sprungur allt að 0.02 mm og bindur steypuna þann- ig að hún fær upprunalegan styrk. Venjuleg yfirborósviógeró á sprungu gefur enga styrkingu • SPRUNGUVIÐGERÐ með S C B aöferö hefur verið notuð til þéttingar og styrkingar á mann- virkjum hér á islandi undanfarin 10 ár. SPRUNGUVIÐGERÐ MEÐ S C B AÐFERÐ HEFUR EFTIRFARANDI KOSTI: Fyllir allar sprungur I allt að 0.02 mm lokar og sýður saman sprungurnar þannig að stein- steypan fær upprunalegan styrk. Þarf ekki að saga, bora eða brjóta upp sprung- ur til þess að þétta. Hús yðar lltur ekki út eins og pússluspil eftir að við höfum þétt það. Orugg þétting, er fljótunnin af sérþjálfuðum mönnum, verður þvi ódýrasta lausnin. Sýður saman sprungu hvort sem hún er rök eða purr, (isfri) sýður saman sprungu þótt vatnsprýstingur sé í gegnum sprunguna t. d. í neöanjaröargöngum, kjöllurum o. s. frv. Þegar við péttum sprungur meó S C B Process þá berum við yfirborðslokunarefni yfir sprung- una, dælum síðan léttfljótandi tveggja þátta efni inn I sprunguna. sem fyliir sprunguna i allt aó 0,02 mm, siöan tökum við yfirboröslokunar- efnið af. Þetta er einföld lýsing á þvi sem við gerum. QM H DT BYGGINGARÞJÓNUSTA kjll mil STARRAHÓLUM 8 SÍMI 72502 111 REYKJAVIK En athugió að við sögum ekki, borum ekki, brjótum ekki hús yðar. Vió breytum ekki útliti á húsi yðar. Við þéttum það með fullkomnustu tækni sem þekkist í dag. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. STRUCTURAL CONCRETE BONDING PROCESS Með einkaleyfi ADHESIVE ENGINEERING San r.arlos Kalif USA VELTIR OPNAR FYRSTA ÁFANGA AÐ FULLKOMINNI ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VÖRUBIFREIÐA OG ÞUNGAVINNUVÉLA Vegna flutnings vörubifreiða- og þungavinnuvélaverkstæðis okkar ásamt varahlutaþjón- ustu í nýtt húsnæði að Bílds- höfða 6 verða þessar deildir lokaðar á morgun, mánudag og þriðjudag 7. júlí. Biðjum við viðskiptavini þessara deilda velvirðingar á hugsanlegum óþægindum sem af þessu kunna að stafa. Miðvikudaginn 8. júlí opnum við fyrsta áfanga nýrrar og fullkominnar þjónustumið- stöðvar fyrir vörubifreiðar og þungavinnuvélar að Bílds- höfða 6. Sjá nánar auglýst í Morgun- blaðinu þriðjudaginn 7. júlí. Suðurlandsbraut 16 Sími: 91 - 69 1600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.