Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 45 Og að Elliðaeyingunum sjálfum meðtöldum voru því um 130 manns í veislunni. Þarna var mættur heið- ursfélagi veiðifélagsins, Tóti á Kirkjubæ, þrátt fyrir háan aldur og stirða ganglimi. Ekkert gat meinað honum að vera viðstaddur þessa stóru stund. Fólkið var ferjað út í eyna á vél- bátnum Draupni og tók siglingin 20 mínútur. Síðan fluttu Léttir og Vinur fólkið upp að flánni við Páls- nef þar sem gengið, eða öllu heldur stokkið, var í land. Aðallendingar- staðurinn í Elliðaey er annars austan megin á eynni og þar er landtakan mun auðveldari en við Pálsnef. Elliðaeyingarnir höfðu rað- að sér með strekkt bönd á bratt einstigið upp á eyna og gekk vel að koma gestunum upp bergið. Þórarinn Sigurðsson var veislu- stjóri, klæddur uppá í kjól og hvítt, en á strigaskóm. Hreppstjórinn í Elliðaey, Guðni Hjörleifsson, lýsti framkvæmdum og notaði tækifærið til að skjóta nokkrum léttum að öðrum úteyjarkörlum sem voru við- staddir, sem auðvitað svöruðu fyrir sig í sama tón. Það er ríkjandi hjá úteyjarmönnum að nota sérstakt tungutak þegar þeir talast við en allt er þetta þó í besta bróðemi. Elliðaeyingum bárust margar góðar gjafir til hússins, blóm og heilla- óskir. Að ræðuhöldum loknum er menn höfðu skálað í kampavíni fyrir framtakinu var efnt til mikillar grillveislu þar sem nokkur hundruð pylsur með öllu hurfu ofan í án- ægða veislugesti. Flugeldum var skotið á loft og kveiktur var stór varðeldur. Allir sungu gömlu góðu lögin í sönnum Vestmannaeyjastíl. -hlq. EPSON PC* EPSON PC+ er ein hraðvirkasta PC- TURBO tölvan á markaðnum V30 örgjörvi (8086 samhaefður með tvö- falda tiftíðni: 4,77 MHz og 7,16 MHz Grafísk skjástýring: Hercules samhæfð og litgrafík Vinnsluminni: 640 þús. stafir Raðtengi og hliðtengi Rauntímaklukka með dagatali og vekjara MS-DOS 3.1 12“ einlita skjár svart/hvítur Einstaklega fyrirferðarlítil Sérlega hagstætt verð EPSON H F= ÁRMÚLA11 SlMI 6B15QO ABOT A VEXTI GULLS ÍGILDI 0FULL VERÐTRYGGING. 0 VEXTIR OG VAXTAÁBÓT. ð FRJÁLS ÚTTEKT HVENÆR SEM ER, ÁN ÚTTEKTARKOSTNAÐAR. @ FULLIR VEXTIR STRAX FRÁ INNLEGGSDEGI. ÞETTA ER ÞAÐ SEM VIÐ KÖLLUM SKÍNANDIÁVÖXTUN ÖÐRU NAFNI: INNLÁNSREIKNINGUR MEÐ ÁBÓT. ÚTVEGSBANKI ISLANDS HF ÖFLUGUR BANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.