Morgunblaðið - 05.07.1987, Side 53

Morgunblaðið - 05.07.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna KirterAtwsAMiCm Sölufólk Krýsuvíkursamtökin óska eftir að komast í samband við sölufólk á öllum aldri, sem er tilbúið til að starfa fyrir Krýsuvíkursamtökin að sölustörfum og söfnun frá 7.-24. júlí nk. Góð sölulaun. Nánari upplýsingar í síma 623550 og á skrif- stofu samtakanna í Þverholti 20. Krýsuvíkursamtökin. Starfskraftur óskast á karlasalerni í Þórscafé. Upplýsingar á staðnum þriðjudag og mið- vikudag frá kl. 14-16. Starfsmannastjóri m/ Mötuneyti Dagheimili í Austurbænum óskar að ráða matráðskonu frá 1. september nk. Upplýsingar í síma 31325 alla virka daga. Sumarstarf Ung leikkona óskar eftir vel launaðri atvinnu til 1. september. Stúdentspróf, 11/2 árs há- skólanám, mjög góð ensku- og frönskukunn- átta auk þýsku, vélritunarkunnátta, bílpróf. Upplýsingar í síma 33657. Fínull hf. Okkur vantar starfsfólk í verksmiðju okkar í Mosfellssveit. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Gott kaup. Fríar rútuferðir frá Reykjavík og Kópavogi. Upplýsingar í síma 666006. Starf sveitarstjóra Starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps í Norð- ur-ísafjarðarsýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Upplýsingar gefur oddviti Hálfdán Kristjáns- son í síma 94-4969 eða 94-4888. Sveitarstjóri. „Au-pair“ í London 2 stúlkur óskast á sitt hvort heimilið í sama hverfi í London (Fincley.) Hér er um mjög góð heimili að ræða í einbýlishúsum. Sérher- bergi með sjónvarpi o.fl. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Mikill frítími. Aðeins stálheiðarlegar, barngóðar og reglusamar stúlkur koma til greina. Á hvoru heimili eru 2 lítil börn. Ráðningartími frá 1. septemer nk. Umsóknir merktar: „Dugleg — 4037“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí nk. Kjötiðnaðarmaður Óskum að ráða kjötiðnaðarmann eða mann- eskju sem er vön meðferð matvæla til að sjá um kjötdeild í verslun okkar við Tryggvatorg. Nánari upplýsingar veitir Björn í símum 99-1426 og 99-1393. Höfnhf., Selfossi. Utréttingar Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft nú þegar í fullt starf við útrétting- ar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Útréttingar — 6426“ fyrir 12. júlí. Fóstrur Óska eftir að ráða fóstru eða fólk með aðra uppeldismenntun á leikskólann Seljaborg. Upplýsingar gefnar í síma 76680. Forstöðumaður. Offsetprentari Offsetprentari óskast sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Offset — 1540“. Vélstjóri Vélstjóri óskast á 150 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 93-1570. Lagermaður Óskum eftir að ráða lagermann til að annast samsetningu á húsgögnum og almenn lager- störf. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar milli kl. 13.00 og 15.00, mánudag og þriðjudag. Bústofn hf., Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Sími44544. Vélstjóri Vélstjóra vantar á 280 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Þarf að vera vanur frystivélum. Upplýsingar í síma 95-1390. Tæknimaður óskast Sveitarfélög á sunnanverðum Austfjörðum óska að ráða tækni- eða verkfræðing í starf byggingafulltrúa og eftirlitsmanns með fram- kvæmdum sveitarfélaganna. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Búðarhrepps, Fáskrúðsfirði, í síma 97-5220. Arkitektastofa óskar eftir að ráða teiknara sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. júlí nk. merktar: „A — 4034“. Umboðsmaður Þar sem umboðsmaður okkar á íslandi síðastliðin 20 ár er látinn, leitum við að umboðsmanni eða heildsala sem gæti tekið að sér að halda áfram sölu og markaðsþróun á vörum okkar á íslandi. Við framleiðum prjónavörur fyrir konur úr 100% hreinni ull, acrylI og ýmsum blönduð- um, garntegundum. Úr þessu gæðagarni framleiðum við peysur og pils. Jarit StrikApS, Thrigesvej 4-10, DK 7400 Herning, Danmark. Sálfræðingar — félagsráðgjafar Við sálfræðideild skóla í Reykjavík eru lausar 2-3 stöður sálfræðinga og/eða félagsráð- gjafa. Hlutastörf koma til greina. Umsóknarfrestur til 27. júlí. Upplýsingar veittar á Fræðsluskrifstofunni, Tjarnargötu 20, sími 621550. Fræðsiustjóri. Markaðsstjóri Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri, Skinnaiðnaður, óskar eftir að ráða markaðs- stjóra. Skinnaiðnaður fullvinnur og flytur út mokka- skinn og leðurtil Evrópu og Norður-Ameríku. Auk núverandi afurða er verið að vinna nýjum vörutegundum markaði. Við leitum að viðskiptafræðingi. Reynsla/ þekking á markaðsmálum er æskileg. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. í boði er áhugavert starf og góð laun. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist Iðnaðardeild Sambandsins, Glerár- götu 28, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 96-21900. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. AKUREYRI Veitingahúsið Fjaran óskar eftir að ráða ungan, duglegan starfs- kraft í eldhús með möguleika á samningi í matreiðslu síðar (með haústinu). Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum frá kl. 14.00-17.00 mánudaginn 6. júlí. Veitingahúsið Fjaran, Strandgötu 55, Hafnarfirði. Kennarar Grunnskóla Bolungarvíkur vantar kennara fyrir næsta vetur. Um er að ræða almenna kennslu í 1. og 2. bekk, erlend mál, náttúru- fræði í 6.-9. bekk, hand- og myndmennt, tónmennt, heimilisfræði og íþróttir. Ágæt íþróttaaðstaða — ódýrt húsnæði — staðaruppbót. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni, í síma 94-7288. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.