Morgunblaðið - 05.07.1987, Side 52

Morgunblaðið - 05.07.1987, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLf 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar! Nýr skóli á gömlum grunni tekur til starfa í haust — 9. bekkur og tveggja ára framhalds- deild. Frábær möguleiki fyrir góða og áhugasama kennara til að móta stefnu og starf skóla. Tekin verður í notkun ný stjórnunaraðstaða, kennarastofa og vinnuherbergi kennara, stórbætt aðstaða nemenda, mjög gott hús- næði fyrir einstaklinga eða fjölskyldu. Barnaskóli á sama stað. Góðir tekjumögu- leikar og lágur framfærslukostnaður. Láttu þetta ekki framhjá þér fara, vertu með í endurreisnarstarfinu. Nánari upplýsingar gefa Kári Jónsson, skóla- stjóri, í síma 94-8222 eða 99-1368 og Ásvaldur Guðmundsson, formaður skóla- nefndar, sími 94-8241. Héraðsskóiinn að Núpi, Dýrafirði. Málningarvörur Þekkt sérverslun í Austurbænum með máln- ingarvörur vill ráða góðan fra'mtíðarmann til verslunarstarfa. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Góð vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GuðntIónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Aðstoðarmenn Óskum að ráða aðstoðarmenn til framtíðar- starfa við blikksmíði. Hreinleg og létt vinna. Mötuneyti á staðnum og ferðir til og frá vinnu. Upplýsingar í síma 52000. HÉÐINN Fiskmarkaður Suðurnesja Framkvæmdastjóri Fiskmarkaður Suðurnesja hf. auglýsir hér með eftir framkvæmdastjóra. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, svo og launakröfLr, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fiskmarkaður Suðurnesja — 6019“ fyrir 10. júlí nk. Fiskmarkaður Suðurnesja hf. Barnaskóli Selfoss Okkur vantar kennara í íþróttum (tvær stöð- ur) og handmennt (ein staða). Upplýsingar í síma 99-1498 eða 99-1320. Skólanefnd. Keilusalur — Garðabær Okkur vantar laghentan mann til eftirlits með vélum og daglegs viðhalds. Einnig vantar afgreiðslufólk. Vaktavinna. Verður að geta byrjað fljótlega. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudag 8. júlí merktar: „K — 6419.“ iSunnuhBði Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — lausar stöður Hjúkrunarfræðingar í fastar stöður. Sjúkraliðar í fastar stöður og sumarafleysing- ar. Barnaheimili er á staðnum. Öldrunar- hjúkrun einum launaflokki hærri. Vinsamlega hafið samband og kynnið ykkur aðstæður. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. REYKJKSIIKURBORG JLau&zn. Stöcácr Þjónustuíbúðir aldraðra Starfsfólk óskast í afleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 milli kl. 10.00-14.00 daglega. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjvíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Tvo starfskrafta vantar við Blindrabókasafn íslands frá 1. ágúst. 1. Aðstoðarmann við gerð námsgagna, kennaramenntun æskileg. 2. Aðstoðarmann í útláns- og upplýsinga- deild. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 686922. Sölumenn Sölumenn óskast sem geta starfað sjálf- stætt. Þurfa að hafa bíl til umráða. Um er að ræða söluferðir bæði á Stór-Reykjavíkur- svæðinu og eins úti á landsbyggðinni. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 656095 seinni part dags. Starfsfólk óskast í smávörudeild vinnutími frá kl. 9.00-18.30. Á kassa, vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða 13.00-18.30 og í kaffistofu starfsfólks til af- leysinga í ágúst mánuði, vinnutími frá kl. 8.00-14.00. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Kringlunni 7, Reykjavík. Verkstjóri vanur verkstjórn í frystihúsum og með próf frá fiskvinnsluskólanum, óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Frystihús — 5172“ fyrir mánudaginn 13. júlí. Atvinna Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra röska menn á aldrinum 20-30 ára til starfa. Um er að ræða bæði sumar og framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki. Byrjunarlaun ca 45þ. á mán. Umsóknum er greini aldur og fyrri störf skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7/7 merktar: „M — 6030“. Umsjónafóstra Umsjónafóstra óskast til afleysingastarfa á dagvistardeild Félagsmálastofnunar Kópa- vogs frá 1. sept.- 1. júní nk. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastjóri. Vélavörð Vélavörð vantar á mb Fróða SH 15 frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6157. Rafmagnsverk- fræðingur Rafmagnsverkfræðingur með tveggja ára starfsreynslu, sem lýkur framhaldsnámi í haust, óskar eftir framtíðarstarfi. Upplýsingar í símum 25707 og 76872 eftir kl. 19.00. Vélvirki með meistararéttindi óskar eftir atvinnu. Er vanur viðgerðum dieselvéla og ýmiskonar smíðavinnu, ásamt viðhaldi frystivéla. Til greina kemur að taka að sér tímabundin smíða- eða viðgerðarverkefni. Tilboð með uppl. sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „Vélvirki — 12-20“. Sölustjóri Lerki hf. auglýsir eftir starfsmanni. Starfið felst í:. Sölumennsku. Færslu bókhalds og almennu skrifstofustarfi. Við leitum að starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt og hefur góða framkomu. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Lerki hf., Skeifunni 13, sími 82877. Nesjaskóli — Austur-Skaftafellssýslu Kennara vantar við Nesjaskóla. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla yngri barna, enska o.fl. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Rafn Eiríksson, í síma 97-81442 og formaður skólanefndar, Amalía Þorgrímsdóttir, í síma 97-81692.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.