Morgunblaðið - 05.07.1987, Page 20

Morgunblaðið - 05.07.1987, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00 Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 Vesturbær Glæsilegar íbúðir í fjórbýlishúsi við Hagamel. Bílsk. fylg- ir efri hæðum. Möguleg eignaskipti. Upplýsingar á skrifstofunni. Sölum. Þorsteinn Snaedal, lögm. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. #L Opið ki. 1-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆO LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL? FASTEIGN ER FRAMTÍÐ HJALLABREKKA - KÓP. Einbýli sem er neðri hæð m. innb. bílsk. og fleira. Efri hæð, 115 fm. Stór og góð lóð. Húsið stendur ofan götu. Mikið útsýni. Verð 6,3 millj. Ákv. sala. SEUAHVERFI - EINBÝLI Ca 210 fm hæð og ris ásamt 30 fm bilsk. Ný og falleg eign. “PENTHOUSE" Ca 140 fm glæsil. og björt 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum í Krumma- hólum. Stórar suðursv. Mjög mikið útsýni. Ákv. sala. Til greina koma skipti á góðu raðhúsi, cjjarnan í Fossvogi. MARKARFLOT - GARÐABÆ á fallegri hornlóð með miklu útsýni ca 240 fm hús á tveimur hæðum. Ca 50 fm bílsk. Skipti á minni eign í Garðabæ æskileg. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. SKÓLAVÖRÐUHOLT - SÉRHÆÐ Ca 100 fm nýstandsett mjög falleg neðri sérhæð. Stórar stofur. 50 fm bílsk. Skipti á raðhúsi eða einb. æskileg. VERSLUN VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG Gömul og gróin verslun í ca 115 fm eigin húsn. til sölu. Uppl. á skrifst. ÁRMÚLI - IÐNAÐARHÚS 2x ca 400 fm iðnaðarhús. Tveir stigagangar, tvær lyftur. Mögul. á að seija húsnæðið skipt. Nánari uppl. á skrifstofunni. Raðhús Látraströnd 210 fm gott vandaö hús með mögul. á lítilli auka íb. Engjasel — endahús 177 fm kj., hæð og ris. Bílskýli. Verð 5,7 millj. Skipti á 4ra herb. íb. æskil. Ákv. sala. Langholtsvegur Ca 150 fm gott raöhús. Vandaö- ar og miklar innr. Byggt 1980. Ásbúð — endahús Ca 200 fm endaraðhús ásamt bílsk. Góö eign. Ákv. sala. Hverafold Ca 150 fm raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Afh. fokh. að inn- an, fullfrág. utan í okt. nk. Sérhæðir Kópavogsbraut Ca 160 fm falleg efri sérhæð. Gjarnan í skiptum fyrir 4ra-5 herb. íb. eöa litla séreign. 5 herb. Bræðraborgarstígur Ca 135 fm í forskölluöu timburh. Hraunbær — endaíb. Ca 135 fm endaíb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Fellsmúli 119 fm á 3. hæð. Góð íb. Ákv. sala. Laus fljótt. Álftahólar Glæsil. 4ra herb. íb. á 7. hæð. Mikið útsýni. Bílsk. Gnoðarvogur Ca 130 fm á 2. hæð ásamt stór- um bílsk. 4ra herb. Hrísmóar — Gbæ Falleg ca 13 fm íb. á 1. hæð (horníb.). Tvennar sv. Ákv. sala. Kleppsvegur — laus Ca 100 fm á 3. hæð ásamt herb. í risi. Ákv. sala. Laus. Verð 3,4 millj. Skipti á góðri 3ja herb. í Seljahv. æskil. Háaleitisbraut — laus 115 fm endaíb. á 4. hæð. Langholtsvegur — sérh. 102 fm á 1. hæð + 38 fm bílsk. Möguleg skipti á 3ja herb. 3ja herb. Sólheimar Góð 90 fm íb. á 10. hæð. Gnoðarvogur Rúmg. endaíb. á 4. hæð. Flókagata — séríb. Glæsil. stór ný standsett íb. á 1. hæð. M.a. nýtt eldh., bað, teppi o.fl. 2ja herb. Rauðarárstígur Góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Stór stofa. Laus fljótl. Kriuhólar 2ja herb. á 7. hæð. Laus. Bústaðavegur — séríb. Stór 2ja herb. íb. á 1. hæð. Allt sér. Mánagata Lítil þokkal. íb. á 1. hæð. ISMIÐUM Logafold — parhús Vorum að fá til sölu mjög skemmtil. ca 250 fm tvíl. parhús. Innb. bílsk. Húsið afh. í des. nk. tilb. u. trév. m. milliveggjum og fullb. að utan. Verð 5,2 millj. Teikn. áskrifst. Jöklafold — raðhús 176 fm mjög skemmtil. og vel skipulögð raðhús. Innb. bílsk. Afh. í sept. nk. frág. að utan og fokh. að innan. Jöklafold — parhús Til sölu 150 fm skemmtil. parhús. Afh. í sept. nk. Fannafold — einbhús 150 fm mjög skemmtil. einl. einbhús auk bílsk. Til afh. fljótlega. Gott hús á fallegum stað. Bæjartún — Kóp. — einbhús Tæpl. 300 fm mjög skemmtil. tvfi. hús. Innb. stór bílsk. Mögul. á tveimur íb. Afh. fokh. í okt. nk. f Hlíðunum — glæsil. íbúðir Til sölu í nýju húsi 3ja herb. mjög skemmtil. íb. og 6 herb. 160 fm mjög vandaðar íb. Stórar stofur með arni, 4 svefnherb. Tvennar svalir. Sólstofa. Mögul. á bílskýli. Til afh. í apríl nk„ tilb. u. trév. Sameign úti sem inni fullfrág. f Vesturbæ — nýjar íb. í lyftuhúsi Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í nýju glæsil. lyftuhúsi. Allar íb. eru með stórum sólsvölum og sérþvottaherb. Mögul. að fá keyptan bílsk. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. með milliveggjum í júní 1988. öli sameign fullfrágengin. Teikn. og nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, slnwr 11540 — 21700. Jón Guðmundss. sötustj. Opið 1-3 Laó E. Löve löfrfr.. Ólafur Stafánss. viösklptafr. Nesvegur — í smíðum — Lúxus íbúðir — Vorum að fá til sölu 4ra herb. íbúðir sem eru 106 fm og 120 fm í þessu glæsilega húsi. Allar íb. eru á tveim- ur hæðum, með 2 baðherb., 3 svefnherb., sérþvotta- herb. o.fl. íb. á 2. og 3. hæð eru með tvennum svölum, íb. á 1. og 2. hæð eru með einum svölum og garð- hýsi. Sérinng. er í allar íb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Einkasala. Arkitektar: Jón Þór Þorvaldsson og Kristján Ásgeirsson. EICNAMIDUININ i 2 77 11 j þlNGHOLTSSTR/ETI____l s Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl„ sími 12320 Morgunblaðið/Eiríkur Finnur Greipsson Við afhendingu söluskálans. Jó- hanna Snæfeld afhendir for- mönnum slysavarnadeildanna, þeim Júliönu Jónsdóttur og Guðna Guðnasyni, lyklana að gamla söluskálanum. Esso opn- ar nýjan söluskála Eldri söluskálinn gefinn Flateyri. NÝR söluskáli Esso var tekinn i notkun hér á Flateyri laugardag- inn 20. júní síðastliðinn. Rekstur- inn er á vegum hjónanna Guðjóns Jónssonar og Jóhönnu Snæfeld. Eldri söluskálinn var fyrr i vetur gefinn Slysavarnadeiídunum á staðnum. Á síðastliðnu hausti hófust hér á staðnum framkvæmdir við bygg- ingu nýs afgreiðslustaðar fyrir Olíufélagið hf. Yfirmaður fram- kvæmdanna var Björgvin Kristjáns- son. Vinna lá niðri frá því í desember uns þær hófust að nýju í maímánuði. Segja má að allt sé frágengið nú, að því undanskildu að eftir er að leggja bundið slitlag á lóðina umhverfis skálann. Óskað hefur verið eftir því við Vegagerð ríkisins að vinnuflokkur á hennar vegum leggi svonefnda klæðningu á lóðina, þegar hann verður hér á ferðinni síðar í sumar. Að sögn Jóhönnu Snæfeld er hægt að fá afgreitt „venjulegt" bensín og einnig 98 oktan bensín, ásamt dieselolíu. Fjölbreytt úrval er einnig af smurolíum og öðrum þeim nauðsynlegu hlutum sem venjulega fást á bensínafgreiðslu- stöðvum. Auk þess er á boðstólum úrval af gosi, sælgæti og vamingi fyrir ferðamenn, að ógleymdu kaffi og ýmsum skyndibitaréttum, köld- um og heitum. Innanhúss er einmitt aðstaða fyrir viðskiptavini til þess að setjast niður og snæða í rólegu og góðu umhverfi. Höfðu viðskipta- vinir, sem stöldruðu við á meðan fréttaritari var á staðnum, á orði að söluskálinn væri mikil bæjar- prýði og Olíufélaginu til sóma varðandi allan frágang og útlit. Eldri söluskáli Esso var gefinn slysavamadeildunum á staðnum fyrr í vetur. Með þessari gjöf éign- ast slysavamafélagið Sæljós og björgunarsveit þess Sæbjörg eigið húsnæði. Björgunarsveitin hefur verið í leiguhúsnæði í eigu sveitarfé- lagsins undanfarin ár. Formenn slysavamadeildanna eru hjónin Júlíana Jónsdóttir og Guðni Guðnason. Við afhendingu lyklanna þann 24. júní fluttu þau Olíufélaginu hf. innilegustu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Jafn- framt þökkuðu þau Jóhönnu Snæfeld sérstaklega fyrir hennar þátt í gjöfinni. Auk hússins fylgja allar innréttingar, hillur, afgreiðslu- borð óg fleira með húsinu. EFG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.