Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innanhússarkitekt Eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins vill ráða innahússarkitekt til starfa á rekstrar- sviði. Starfið er laust strax en hægt er að bíða smátíma. Um er að ræða framtíðarstarf en til greina kemur að ráða í hlutastarf þar sem vinnutími yrði samkomulag. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsing- ar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 15. júlí nk. GlJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARhjÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Krefjandi markaðsstarf Rekstrartæknideild Iðntæknistofnunar ís- lands óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna ráðgjöf á sviði markaðsmála og vöru- þróunar. I boði er sjálfstætt starf, endur- menntun og gott starfsumhverfi. Rekstrartæknideild Iðntæknistofnunar sér um ráðgjöf á sviði fjármála, framleiðslu og markaðsmála. Veruleg aukning hefur verið á starfsemi deildarinnar undanfarið og er því nauðsynlegt að væntanlegur starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá deildar- stjóra deildarinnar, Hauki Alfreðssyni og Karli Friðrikssyni, í símum 91-687000 og 687412. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst 1987. Útréttingar á bíl Fyrirtækið er ritfangaverslun í Reykjavík. Starfið felst í sendiferðum í banka, toll og ýmsum öðrum útréttingum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu röskir og liprir og hafi bifreið til umráða. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig la - Wl Reykiavik - Sirrti 621355 Prent/mkJjan ODDI hf Höfðabakka 7 • Reykjavík sími83366. Prentsmiðjan Oddi óskar að ráða prentara, bókbindara og aðstoðarfólk á bókband. Góð vinnuaðstaða. Um er að ræða framtíðarstörf. Uppl. veita verkstjórar, Guðmundur og Pétur í síma 83366 eða á staðnum, Höfðabakka 7. Prentsmiöjan Oddi. LANDSPÍTALINN Sjúkraliðar óskast á handlækningadeild 4 (13D) og bæklunarlækningadeild. Fastar kvöld- og næturvaktir koma til greina. Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækninga- deild 3 (11G) brjóstholsskurðlækningadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri, sími 29000-484-487. Reykjavík, 5. jútí 1987. Hjúkrunarforstjóri Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahúsið. í boði eru góð laun. Vinnuaðstaða og aðstoð við útvegun húsnæðis. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir um að hafa samband við núverandi hjúkrunarforstjóra í síma 92-14000 sem gef- ur nánari upplýsingar um launakjör og fleira. Umsóknir sendist undirrituðum. Framkvæmdastjóri. Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður til sumarafleysinga og í framtíðarstörf. í boði er góð vinnuaðstaða, aðstoð við útveg- un húsnæðis, góð launakjör. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir um að hafa samband við hjúkrunarforstjóra eða undirritaðan í síma 92-14000 sem gefa allar nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri. Sölumaður óskast Eitt stærsta sölufyrirtæki heims á sviði vinnu- palla og annarra kerfa til upsetningar óskar eftir að komast í samband við íslensk fyrir- tæki eða einstaklinga sem starfa á þessu sviði. Vinsamlegast sendið skriflegar upplýsingar til: LeifBerg, Postboks 19Ökern, 0508 Oslo 5, Norge. Vanur verslunarmaður 35 ára fjölskyldumaður óskar eftir starfi við matvöruverslun. Vanur innkaupum og versl- unarstjórn. Til greina koma afleysingar í sumai eða framtíðarstarf; einnig kemur til greina leiga á góðri matvöruverslun á Reykjavíkursvæðinu. Þeir sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín og síma inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gagnkvæmur trúnaður — 6423“. Utstillingar Okkur vantar duglegan starfskraft í útstill- ingadeild okkar. „Dekoratör" menntun æskileg. Vinnutími 8.00-17.00. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu verslun- arinnar nk. mánudag kl. 16.00-18.00. Kringlunni 7. Kennarar Lausar kennarastöður við grunnskólana á Höfn. Hafnarskóli: Almenn kennsla yngri barna. Heppuskóli: Enskukennsla í 7.-9. bekk. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar veita: Skólastjóri Hafnarskóla í síma 97-81148, yfirkennari Hafnarskóla í síma 97-81595, skólastjóri Heppuskóla í síma 97-81321. Skólanefnd. Skrifstofustjóri (235) Fyrirtækið er stórt iðnfyrirtæki á Norður- landi vestra í örum vexti. Starfssvið skrifstofustjóra: Daglegar fjár- reiður, launabókhald, umsjón með almenn- um skrifstofustörfum og bókhaldi og þátttaka í frekari tölvuvæðingu. Erlendar og innlendar innheimtur. Við leitum að manni með reynslu af skrif- stofustörfum sem getur unnið sjálfstætt. Stúdentspróf eða viðskipta/verslunarmennt- un æskileg. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Ráðning- arþjónustu Hagvangs hf. Skriflegar umsóknir óskast sendar til skrif- stofu okkar merktar númeri viðkomandi starfi fyrir 11. júlí nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 REYKJMIÍKURBORG Jlau&cvi Stödici Nýtt dagvistarheimili Forstöðumaður óskast við nýtt dagvistar- heimili, Kvarnarborg v/Árkvörn. Fóstru- menntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 18. júlí. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Staða yfirmanns Staða yfirmanns við sálfræði- og sérkennslu- deild Dagvistar barna. Sálfræðimenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 18. júlí. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri í síma 27277. Fóstrur Fóstrur eða fólk með aðra uppeldisfræðilega menntun óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á dagheimilin Austurborg við Háa- leitisbaut og Dyngjuborg við Dyngjuveg. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila eða Ragnheiður Indriðadóttir, sál- fræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Matreiðslumaður —há laun Hótel í borginni vill ráða vanan matreiðslu- mann til starfa strax. Há laun í boði fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. GuðmTónsson RÁÐCJÓF & RAÐN I NCARÞJlSn LISTA T'ÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÖLF 693 SlMl 621322 Lagerstarf Afgreiðslumaður óskast til starfa á varahluta- lager nú þegar. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Lager — 4041 “ fyrir miðvikudaginn 6. júlí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.