Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 50
 IG 50 8ex LIUl .ð HUOAaUVIMUg .GIGAJflVIUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. PÓST- 0G SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar eftir starfsmönnum til afgreiðslustarfa á fjarskiptastöðvar stofnunarinnar. Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða hafa sambærilega menntun. Góð mála- kunnátta er nauðsynleg, sérstaklega í ensku. Almennrar heilbrigði er krafist, aðallega er varðar heyrn, sjón og handahreyfingar. Starfið innifelur nám við Póst- og símaskól- ann í fjarskiptareglum, reglugerðum o.fl. Laun eru greidd meðan á námi stendur. Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu Ijósriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott- orði, berist Póst- og símaskólanum fyrir 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggjá frammi í Póst- og símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá dyravörðum Landssímahúss og Múla- stöðvar og ennfremur í póst- og símstöðvum. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símaskólanum og í fjarskiptastöðinni í Gufu- nesi, sími 91-26000. Reykjavík, 26.júni 1987. Póst- og símamálastofnunin. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Nemar óskast ílínumannsnám hjá Póst- og símamálastofnuninni Þessi námsbraut er ætluð þeim er starfa við símalagnir, tengingar og uppsetningar á símakerfum og viðhald og viðgerðir á síma- tækjum o.fl. Námið tekur 15 mánuði, bæði bóklegt nám og verkleg starfsþjálfun. Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunn- skólaprófi. Umsóknir ásamt heilbrigðisvottorði, saka- vottorði og prófskírteini eða staðfestu Ijósriti af því, skulu hafa borist Póst- og símaskólan- um fyrir 1. ágúst 1987. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá dyravörðum Landssímahúss og Múlastöðvar og ennfremur á póst- og símstöðvum. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símaskólanum í síma 91-26000. Skólastjóri. Snyrti- og gjafavöruverslun Starfskraftur óskast strax til afgreiðslustarfa. Um er að ræða framtíðarstarf fyrir aðila á aldrinum 20-40 ára. Við erum í miðbænum. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Vinsamlega sendið umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 9. júlí merkt: „OA - 5175“. Húsasmiðir Vantar tvo samtaka smiði í mælingavinnu. Samfelld vinna í 1 ár. Upplýsingar í síma 36062 eftir kl. 19.00. Bílstjórar Vantar nú þegar meiraprófsbílstjóra til starfa á bygginga- og rekstrarlager fyrirtækisins. Upplýsingar í síma 53999. I I HAGVIBKI HF SfMI 53999 BORGARSPÍTALINN Lausar Slðdur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hinarýmsu deildir spítalans. Starfsfólk Lausar eru afleysingastöður á skurðdeild, svæfingadeild, slysadeild, röntgendeild og Arnarholti. Um er að ræða ræstingu og að- stoðarstörf. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 696600 (351). Starfsfólk Starfsfólk vantar í býtibúr og ræstingu á Borgarspítalann, Hvítaband og Heilsuvernd- arstöðina. 70-100% vinna. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 696516. abendi fWICJOr OG RADNING/NR Viltu ábyrgð og mannaforráð? Verslunarstjóri Verslun sem m.a. sérhæfir sig í sölu Ijós- myndavara óskar að ráða verslunarstjóra eftir miðjan júlí. Æskilegt er að viðkomandi sé 25-35 ára og hafi einhverja reynslu af verslun og viðskiptum. Ábendi sf., Engjateigi9, (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir. Sölumaður óskast Bifreiðaumboð óskar eftir röskum og áhuga- sömum sölumanni. Þarf einnig að annast auglýsingar. Lágmarksaldur 25 ár og reynsla æskileg. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikudag, merktar „Sölumaður - 6428“. Markaðsráðgjafi Vantar þig áreiðanlegan markaðsráðgajafa í Bretlandi? Hafðu samband (á ensku) um markaðsmál þín, auglýsingar, markaðsathuganir o.fl. er tengist viðskiptum. Hringið eða skrifið eftir frekari upplýsingum. Patrick Williams, markaðsráðgjafi, 24, Hundred Acres Lane, Amersham, Bucks, England, HP79EA, sími 9044-2-403-6161. Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 fltóruiitiMafoifo RIKISSPITALAR LAUSAR STÖÐUR Barnaheimili Fóstrur óskast til starfa frá 15. ágúst og 1. september á dagheimili og skóladagheimili á Vífilsstöðum. Hlutastarf kemur til greina. Upplsýsingar veitir forstöðumaður. Sími 42800. Fóstra og starfsmaður óskast á skóladag- heimili Ríkisspítala á Kleppi frá 1. ágúst og 1. september. Upplýsingar veitir forstöðumaður. Sími 38160. Reykjavík 5. júií 1987. RAOGJÖF OG RÁÐNINGAR Viltu vinnaí Kringlunni? Stór og skemmtileg verslun sem sérhæfir sig í sölu heimilistækja, byggingarvörum o.fl. óskar að ráða lipurt fólk til starfa. Um er að ræða margvísleg störf t.d. almenn af- greiðslustörf, hálfan eða allan daginn og afgreiðsla á kassa eftir hádegi. Einnig þarf að ráða nokkra hressa skóla- krakka til margvíslegra snúninga síðdegis og/eða á laugardögum. Síðast en ekki síst leitum við að þúsund- þjalasmiðum til léttra viðgerðastarfa. Hér er um að ræða heilsdags- eða hlutastörf sem hæfa vel eldri mönnum. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ábendi sf., Engjateigi 9, (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir. 'ji RIKISSPITALAR LAUSARSTÖÐUR Kópavogshæli Starfsfólk óskast nú þegar til sumarafleys- inga og til frambúðar til starfa á deildum Kópavogshælis. Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa á sam- býli Kópavogshælis. Einnig óskast deildar- þroskaþjálfi á deild 5 frá 1. september nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi í síma 41500. Reykjavík, ö.júií 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.