Morgunblaðið - 05.07.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 05.07.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 í DAG er sunnudagur 5. júlí, sem er 3. sunnudagur eftir Trinitatis. 186. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.15 og síðdegisflóð kl. 12.55. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.12 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 20.28 (Almanak Háskóla Islands). Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faðir- inn þekkir mig og óg þekki föðurinn. (Jóh. 10,14.) 1 2 3 4 ■ ' • ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ * 13 14 ■ ■ “ ■ 17 J LÁRÉTT: - 1. gengur þyngsla- lega, 5. kyrrð, 6. rengdir, 9. skip, 10. ósamstœðir, 11. Hamhljóðar. 12. iofttegund, 13. formóðir, 15. kindina, 17. skrautgirni. LÓÐRÉTT: — 1. heimta, 2. rán- fuglar, 3. vœn, 4. horaðast, 7. flutning, 8. straumkast, 12. galdrastaf, 14. tunga, 15. tvihljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1. hróf, 5. saum, 6. ofar, 7. kr., 8. vatna, 11. il, 12 úlf, 14. rugl, 16. krulla. LÓÐRÉTT: - 1. hroðvirk, 2. ósatt, 3. far, 4. smár, 7. kal, 9. alur, 10. núll, 13. fáa, 15. gu. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Dómkirkj- unni hafa verið gefin saman í hjónaband María Ingvars- dóttir og Ómar Bragi Stefánsson. Heimili þeirra er á Austurströnd 6, Seltjamar- nesi. Sr. Þórir Stephensen gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1851 var þjóðfundurinn í Reykjavík settur. DÓMTÚLKAR. í tilkynn- ingu frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt eftirtöldum dómtúlkum löggildingu til þess að vera dómtúlkar og skjalaþýðendur á og úr ensku: Baldur Símon- son, Jeffrey M. Cosser, Ellen Margrét Ingvarsdóttir, Gauti Kristmannsson, Páll Heiðar Jónsson og Páll Richardsson. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til dagsferðar upp í Borgarfjörð nk. mið- vikudag, 8. júlí. Verður lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 9 og komið aftur til bæjarins kl. 21—22 um kvöldið. Matast verður í Reykholti. Nánari upplýsingar um ferðina eru veittar í skrifstofu félags- starfsins 43400. ÆTTARMÓT. Niðjar hjón- anna frá Önundarhorni (Homi)A-Eyjafjöllum, frú Jó- hönnu Jónsdóttur og Brands Ingimundarsonar, halda ættarmót við Ystabæli þar eystra (A-Eyjafjöllum) um næstu helgi, 11.—12. júlf. Þær sem hafa veg og vanda af undirbúningi ættarmótsins gefa nánari upplýsingar en það eru þær: Bima, s. 74084, Bryndís, s. 72904 eða Stein- unn, s. 76267. Á KUMBARAVOGS-HEIM- ILINU verður í dag, sunnu- dag, efnt til fjölskylduhátíðar fyrir vistmenn og til að minna á heimilið og starfsemi þess. Hefst þessi hátíð kl. 14.30. Verður efnt til dagskrár með fjöldasöng, ávörpum, ræðu- höldum ofl. Verða kannaðar undirtektir um stofnun vina- og aðstandendafélags Kumb- arasvogsheimilisins. Er hátí- ðin opin ættingjum og vinum vistmanna, svo og velunnur- um heimilisins. SJÁLFBOÐALIÐASAM- TÖK um náttúruvernd munu í samráði við Náttúruvemdar- ráð vinna við endurbætur á göngustígum í þjóðgarðin- um Skaftafelli dagana 11.—19. þ.m. Auk íslendinga munu koma til liðs við sam- tökin við þetta verkefni danskir og breskir sjálfboða- liðar. Hér í Reykjavík em veittar nánari upplýsingar um þetta í s. 27855 eða 22520. FRÁ höfninni í DAG er KyndiII væntan- legur til Reykjavíkurhafn- ar af strönd. Þá er Eyrarfoss væntanlegur til landsins á morgun. HEIMILISDÝR GULUR kettlingur týndist í fyrradag frá heimili sínu á Hallveigarstíg 6. Hann er ómerktur. Fundarlaunum er heitið. í símum 18474 eða 35118 er svarað vegna kisu. Missir aðeins 5 þús. við að sparka karlinum út - „Guð hjálpi íslenska þjóðfélaginu ef fólk fer almennt að spila á þetta kerfi“ x.'jr M / . !‘il I !' Hllllllnl I Það veitir ekki af að biðja fyrir honum, prestur minn. Það er ekki orðið ref afóðursprís á þessum vesaling Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 3. júlí til 9. júlí, að báöum dögum meötöldum er í Laugavega Apótekl. Auk þess er Hotts Apótek opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarsphalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. f símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvamdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapötak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akran«8: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluA börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræöistöAin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariœknlngadelld Lendspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Lendakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingariieimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókedelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshaeliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- Inknlshðraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsfð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadelld og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnlr fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aóallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga". Ustasafn falanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofmvallasafn veröur lokaö frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar veróa ekki I förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Elnara Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóne Sigurðmsonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tilföstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudagamillikl. 14og 16. Nánareftirumtalis. 20500. Nðttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þrlðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn faianda Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglúfjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júnf—1. sept. e. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudagafrð kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( MosfalltsvaK: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opi:. mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar ar opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.