Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 í DAG er sunnudagur 5. júlí, sem er 3. sunnudagur eftir Trinitatis. 186. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.15 og síðdegisflóð kl. 12.55. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.12 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 20.28 (Almanak Háskóla Islands). Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faðir- inn þekkir mig og óg þekki föðurinn. (Jóh. 10,14.) 1 2 3 4 ■ ' • ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ * 13 14 ■ ■ “ ■ 17 J LÁRÉTT: - 1. gengur þyngsla- lega, 5. kyrrð, 6. rengdir, 9. skip, 10. ósamstœðir, 11. Hamhljóðar. 12. iofttegund, 13. formóðir, 15. kindina, 17. skrautgirni. LÓÐRÉTT: — 1. heimta, 2. rán- fuglar, 3. vœn, 4. horaðast, 7. flutning, 8. straumkast, 12. galdrastaf, 14. tunga, 15. tvihljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1. hróf, 5. saum, 6. ofar, 7. kr., 8. vatna, 11. il, 12 úlf, 14. rugl, 16. krulla. LÓÐRÉTT: - 1. hroðvirk, 2. ósatt, 3. far, 4. smár, 7. kal, 9. alur, 10. núll, 13. fáa, 15. gu. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Dómkirkj- unni hafa verið gefin saman í hjónaband María Ingvars- dóttir og Ómar Bragi Stefánsson. Heimili þeirra er á Austurströnd 6, Seltjamar- nesi. Sr. Þórir Stephensen gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1851 var þjóðfundurinn í Reykjavík settur. DÓMTÚLKAR. í tilkynn- ingu frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt eftirtöldum dómtúlkum löggildingu til þess að vera dómtúlkar og skjalaþýðendur á og úr ensku: Baldur Símon- son, Jeffrey M. Cosser, Ellen Margrét Ingvarsdóttir, Gauti Kristmannsson, Páll Heiðar Jónsson og Páll Richardsson. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til dagsferðar upp í Borgarfjörð nk. mið- vikudag, 8. júlí. Verður lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 9 og komið aftur til bæjarins kl. 21—22 um kvöldið. Matast verður í Reykholti. Nánari upplýsingar um ferðina eru veittar í skrifstofu félags- starfsins 43400. ÆTTARMÓT. Niðjar hjón- anna frá Önundarhorni (Homi)A-Eyjafjöllum, frú Jó- hönnu Jónsdóttur og Brands Ingimundarsonar, halda ættarmót við Ystabæli þar eystra (A-Eyjafjöllum) um næstu helgi, 11.—12. júlf. Þær sem hafa veg og vanda af undirbúningi ættarmótsins gefa nánari upplýsingar en það eru þær: Bima, s. 74084, Bryndís, s. 72904 eða Stein- unn, s. 76267. Á KUMBARAVOGS-HEIM- ILINU verður í dag, sunnu- dag, efnt til fjölskylduhátíðar fyrir vistmenn og til að minna á heimilið og starfsemi þess. Hefst þessi hátíð kl. 14.30. Verður efnt til dagskrár með fjöldasöng, ávörpum, ræðu- höldum ofl. Verða kannaðar undirtektir um stofnun vina- og aðstandendafélags Kumb- arasvogsheimilisins. Er hátí- ðin opin ættingjum og vinum vistmanna, svo og velunnur- um heimilisins. SJÁLFBOÐALIÐASAM- TÖK um náttúruvernd munu í samráði við Náttúruvemdar- ráð vinna við endurbætur á göngustígum í þjóðgarðin- um Skaftafelli dagana 11.—19. þ.m. Auk íslendinga munu koma til liðs við sam- tökin við þetta verkefni danskir og breskir sjálfboða- liðar. Hér í Reykjavík em veittar nánari upplýsingar um þetta í s. 27855 eða 22520. FRÁ höfninni í DAG er KyndiII væntan- legur til Reykjavíkurhafn- ar af strönd. Þá er Eyrarfoss væntanlegur til landsins á morgun. HEIMILISDÝR GULUR kettlingur týndist í fyrradag frá heimili sínu á Hallveigarstíg 6. Hann er ómerktur. Fundarlaunum er heitið. í símum 18474 eða 35118 er svarað vegna kisu. Missir aðeins 5 þús. við að sparka karlinum út - „Guð hjálpi íslenska þjóðfélaginu ef fólk fer almennt að spila á þetta kerfi“ x.'jr M / . !‘il I !' Hllllllnl I Það veitir ekki af að biðja fyrir honum, prestur minn. Það er ekki orðið ref afóðursprís á þessum vesaling Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 3. júlí til 9. júlí, að báöum dögum meötöldum er í Laugavega Apótekl. Auk þess er Hotts Apótek opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarsphalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. f símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvamdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapötak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akran«8: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluA börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræöistöAin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariœknlngadelld Lendspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Lendakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingariieimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókedelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshaeliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- Inknlshðraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsfð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadelld og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnlr fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aóallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga". Ustasafn falanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofmvallasafn veröur lokaö frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar veróa ekki I förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Elnara Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóne Sigurðmsonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tilföstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudagamillikl. 14og 16. Nánareftirumtalis. 20500. Nðttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þrlðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn faianda Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglúfjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júnf—1. sept. e. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudagafrð kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( MosfalltsvaK: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opi:. mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar ar opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.