Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Reykjavík
Lausar stöður
Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1.
júlí.
Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys-
ingar.
Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hlutastarf
kemur til greina.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu.
Barnaheimili á staðnum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl.
10-12 í síma 35262.
„Au-Pair“ -
Noregur
Norsk fjölskylda með tvo drengi óskar eftir
„au-pair“ stúlku til Bærum við Osló næsta
vetur. Drengirnir eru 3ja og 6 ára, sá eldri er
á barnaheimili en hinn heima. Við bjóðum
frítt fæði og húsnæði, afnot af bíl, flugferðir
fram og til baka ásamt jólaferð heim til við-
bótar á föst laun. Æskileg starfsbyrjun er í
byrjun ágúst. Vinsamlegast hringið á kostnað
móttakanda: sími 02-590453.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „Noregur — 4505“ fyrir 15. júlí.
Sendibílar hf.
Starfskraft vantar í símavörslu frá kl. 12.00-
19.00 virka daga.
Viðkomandi þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar á skrifstofunni, Skólavörðustíg
42, kl. 10.00-12.00 eða í síma 29566.
Stilling — keyrsla
Vanur starfskraftur óskact til stillingar og
keyrslu á iðnaðarvélum hjá Kassagerð
Reykjavíkur. Gott mötuneyti er á staðnum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
4. hæð. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu
snúi sér þangað.
$
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVÍK - S. 38383
Viðgerðarmaður
Búnaðardeild Sambandsins óskar eftir að
ráða bifvélavirkja eða vélvirkja við standsetn-
ingu á búvélum.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra er veitir
nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 13. þessa mánaðar.
SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAG A
STARFSMANNAHALD
Fóstra
— skóladagheimili
Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis-
menntun óskast til starfa að skóladagheimil-
inu Ástúni.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
641566.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu-
blöðum sem liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, einnig
veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um
starfið í síma 45700.
Féiagsmáiastjóri.
Hjúkrunarfræðingar
og sjúkraliðar
Við erum að endurskipuleggja, breyta og
vonandi bæta, á Sjúkrahúsi Akraness.
Okkur vantar áhugasamt fagfólk til starfa á
lyflæknisdeild,
hjúkrunar- og endurhæfingardeild,
handlæknisdeild,
kvensjúkdóma- og fæðingadeild.
Vilja ekki einhverjir breyta til? Kynnið ykkur
málin, það kostar ekkert.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Lister,
hjúkrunarforstjóri, sími 93-2311.
Skrifstofustarf
Við óskum eftir að ráða starfsmann til al-
mennra skrifstofustarfa.
Helstu verkefni eru: Ritvinnsla og frágangur
á skýrslum og útboðslýsingum, skjalavistun,
móttaka viðskiptavina og símavarsla.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða
almenna menntun.
í Ráðgarði starfa 25 manns og starfseminni
er skipt í tvö svið, almenna rekstrarráðgjöf
og skipatækniþjónustu, auk þjónustu við
hugbúnaðargerð, ráðningamiðlun og fl.
Skriflegar umsóknir sendist ráðningamiðlun
Ráðgarðs, Nóatúni 17, fyrir 14. júlí nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof-
unni.
RÁÐGARÐUR
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGpF
NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða hjúk-
runarfræðinga frá 1. sept. eða eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar um launakjör og húsnæði gefur
hjúkrunarforstjóri í síma 95-4206, heimasími
95-4528.
Véiaviðgerðir
Viljum ráða vélvirkja, vélstjóra og aðstoðar-
menn til vélaviðgerða.
Véismiðja Hafnarfjarðarhf.,
sími 50145.
Starfsmenn
á heildsölulager
Á næstu þremur mánuðum munum við ráða
þrjá starfsmenn á heildsölulager okkar í Lág-
múla 5. Þetta eru almenn lagerstörf, þ.e.
móttaka vöru, vinna í tollvörugeymslu, af-
greiðsla pantana og pökkun. Viðkomandi
þurfa að vera áhugasamir og vandvirkir.
Vinsamlega sendið inn umsóknir um aldur
og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
föstudaginn 10. júlí, merktar: „G — 6425“.
G/obusp
Lágmúla 5 128 Reykjavík
Efnafræðingur eða
matvælafræðingur
óskast til starfa við Rannsóknastofnun fisk-
iðnaðarins.
Starfið felst í efnagreiningum á margvísleg-
um fiskafurðum og umsjón með vottorðaút-
gáfu.
Upplýsingar eru veittar í síma 20240.
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins
ff
Opnum íKringlunni
Hárgreiðslu- og snyrtistofan Krista
vill ráða:
1. Starfsmann til móttöku viðskiptavina auk
sölu á hárgreiðslu- og snyrtivörum frá
Sebastian og Trúcco.
2. Hárgreiðslusvein eða -meistara sem er
hæfur fagmaður og opinn fyrir nýjungum.
3. Snyrtifræðing er hefur þekkingu á öllum
greinum snyrtingar, þar með taldar fóta-
aðgerðir.
Um er að ræða störf á nýrri hárgreiðslu- og
snyrtistofu er Krista opnar 13. ágúst nk. í
Kringlunni.
Bjóðum uppá frábæran vinnustað og fjöl-
breytni í starfi.
Um er að ræða hálfsdags-, heilsdags eða
meira starf.
Viðkomandi verður að hafa gaman af fólki.
Áhugasamir hafi samband við Hönnu
Kristínu sem fyrst í símum 27388 og heima-
sími 689979.
SEBASTIAN
Intemational
Framtíðarstörf
Ungt og áhugasamt fólk óskast í:
Gjafavörudeild,
leikfangadeild,
húsgagnadeild,
matvörumarkað.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121