Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna KirterAtwsAMiCm Sölufólk Krýsuvíkursamtökin óska eftir að komast í samband við sölufólk á öllum aldri, sem er tilbúið til að starfa fyrir Krýsuvíkursamtökin að sölustörfum og söfnun frá 7.-24. júlí nk. Góð sölulaun. Nánari upplýsingar í síma 623550 og á skrif- stofu samtakanna í Þverholti 20. Krýsuvíkursamtökin. Starfskraftur óskast á karlasalerni í Þórscafé. Upplýsingar á staðnum þriðjudag og mið- vikudag frá kl. 14-16. Starfsmannastjóri m/ Mötuneyti Dagheimili í Austurbænum óskar að ráða matráðskonu frá 1. september nk. Upplýsingar í síma 31325 alla virka daga. Sumarstarf Ung leikkona óskar eftir vel launaðri atvinnu til 1. september. Stúdentspróf, 11/2 árs há- skólanám, mjög góð ensku- og frönskukunn- átta auk þýsku, vélritunarkunnátta, bílpróf. Upplýsingar í síma 33657. Fínull hf. Okkur vantar starfsfólk í verksmiðju okkar í Mosfellssveit. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Gott kaup. Fríar rútuferðir frá Reykjavík og Kópavogi. Upplýsingar í síma 666006. Starf sveitarstjóra Starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps í Norð- ur-ísafjarðarsýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Upplýsingar gefur oddviti Hálfdán Kristjáns- son í síma 94-4969 eða 94-4888. Sveitarstjóri. „Au-pair“ í London 2 stúlkur óskast á sitt hvort heimilið í sama hverfi í London (Fincley.) Hér er um mjög góð heimili að ræða í einbýlishúsum. Sérher- bergi með sjónvarpi o.fl. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Mikill frítími. Aðeins stálheiðarlegar, barngóðar og reglusamar stúlkur koma til greina. Á hvoru heimili eru 2 lítil börn. Ráðningartími frá 1. septemer nk. Umsóknir merktar: „Dugleg — 4037“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí nk. Kjötiðnaðarmaður Óskum að ráða kjötiðnaðarmann eða mann- eskju sem er vön meðferð matvæla til að sjá um kjötdeild í verslun okkar við Tryggvatorg. Nánari upplýsingar veitir Björn í símum 99-1426 og 99-1393. Höfnhf., Selfossi. Utréttingar Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft nú þegar í fullt starf við útrétting- ar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Útréttingar — 6426“ fyrir 12. júlí. Fóstrur Óska eftir að ráða fóstru eða fólk með aðra uppeldismenntun á leikskólann Seljaborg. Upplýsingar gefnar í síma 76680. Forstöðumaður. Offsetprentari Offsetprentari óskast sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Offset — 1540“. Vélstjóri Vélstjóri óskast á 150 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 93-1570. Lagermaður Óskum eftir að ráða lagermann til að annast samsetningu á húsgögnum og almenn lager- störf. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar milli kl. 13.00 og 15.00, mánudag og þriðjudag. Bústofn hf., Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Sími44544. Vélstjóri Vélstjóra vantar á 280 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Þarf að vera vanur frystivélum. Upplýsingar í síma 95-1390. Tæknimaður óskast Sveitarfélög á sunnanverðum Austfjörðum óska að ráða tækni- eða verkfræðing í starf byggingafulltrúa og eftirlitsmanns með fram- kvæmdum sveitarfélaganna. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Búðarhrepps, Fáskrúðsfirði, í síma 97-5220. Arkitektastofa óskar eftir að ráða teiknara sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. júlí nk. merktar: „A — 4034“. Umboðsmaður Þar sem umboðsmaður okkar á íslandi síðastliðin 20 ár er látinn, leitum við að umboðsmanni eða heildsala sem gæti tekið að sér að halda áfram sölu og markaðsþróun á vörum okkar á íslandi. Við framleiðum prjónavörur fyrir konur úr 100% hreinni ull, acrylI og ýmsum blönduð- um, garntegundum. Úr þessu gæðagarni framleiðum við peysur og pils. Jarit StrikApS, Thrigesvej 4-10, DK 7400 Herning, Danmark. Sálfræðingar — félagsráðgjafar Við sálfræðideild skóla í Reykjavík eru lausar 2-3 stöður sálfræðinga og/eða félagsráð- gjafa. Hlutastörf koma til greina. Umsóknarfrestur til 27. júlí. Upplýsingar veittar á Fræðsluskrifstofunni, Tjarnargötu 20, sími 621550. Fræðsiustjóri. Markaðsstjóri Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri, Skinnaiðnaður, óskar eftir að ráða markaðs- stjóra. Skinnaiðnaður fullvinnur og flytur út mokka- skinn og leðurtil Evrópu og Norður-Ameríku. Auk núverandi afurða er verið að vinna nýjum vörutegundum markaði. Við leitum að viðskiptafræðingi. Reynsla/ þekking á markaðsmálum er æskileg. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. í boði er áhugavert starf og góð laun. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist Iðnaðardeild Sambandsins, Glerár- götu 28, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 96-21900. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. AKUREYRI Veitingahúsið Fjaran óskar eftir að ráða ungan, duglegan starfs- kraft í eldhús með möguleika á samningi í matreiðslu síðar (með haústinu). Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum frá kl. 14.00-17.00 mánudaginn 6. júlí. Veitingahúsið Fjaran, Strandgötu 55, Hafnarfirði. Kennarar Grunnskóla Bolungarvíkur vantar kennara fyrir næsta vetur. Um er að ræða almenna kennslu í 1. og 2. bekk, erlend mál, náttúru- fræði í 6.-9. bekk, hand- og myndmennt, tónmennt, heimilisfræði og íþróttir. Ágæt íþróttaaðstaða — ódýrt húsnæði — staðaruppbót. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni, í síma 94-7288. Skólanefnd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.