Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 49 0)Q> Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR ★ ★ ★ Morgunblaðið. Jó, hún er komin til fslands nýja James Bond myndin „The Uving Daylights11 en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf ó toppnum. „THE UVING DAYUGHTS" MARKAR TfMAMÓT í SÖGU BOND. JAMES BOND A 25 ÁRA AFMÆU NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE U- VING DAYUGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aðalhlutverk: Timothy DaHon, Maryam D'Abo, Joe Don Baker, Art Mallk. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd Id. 5, 7.30 og 10. Takið þátt í Philips-Bond getrauninni. Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þáttl He was just Ducky in “PrettyinPink." Nowhe’s crazy rich... and íl’s all hisparents' íault. CRYKR MORGAN KEMUR HEIM MORGAN HEFUR ÞRÆTT HEIMAVIST ARSKÓLANA OG ALLT í EINU ER HANN KALLAÐ- UR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓUN AÐ SNÚAST. FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT Steve Guttenberg. Sýnd Id. 5, 7, 11. MORGUNIN EFTIR ★ ★★ MBL. ★ ★★ DV. Sýnd kl. S, 7, | 9 og 11. INNBROTSÞJÓFURINN BLÁTT FLAUEL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ SVJBBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. Hetri myndir í BÍÓHÚSINU 1 BÍÓHÚSIÐ | Frumsymr stórmyndina: ★ ★★★ HP. Hér er hún komin hin djarfa og frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar hefur slegið í gegn og var t.d. mest umtalaöa myndin í Svíþjóð sl. haust, en þar er myndin oröin best sótta franska mynd í 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS" OQ HAFA KVIKMYNDAGAGNRÝN- ENDUR STAÐIÐ A ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- ' GJÖRT KONFEKT A FERÐINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA S.L. VOR SEM BESTA ERLENDA KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. Sjáðu „BETTY BLUE". Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Béatrice Dalle, Gérard Darmon, Consuelo De Haviland. p Framleiðandi: Claudla Ossard. H 2 Leikstj.: Jean-Jacques Beineix J* s *»* a. 1 Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl.G, 7.30 og 10. QNISQHQIg ? JIPpAux Aktu ÖKUM EINS OG MENN! eins og þú vilt að aorir aki! ilxF FEROAR DAUÐINN A SKRIÐBELTUM Sýnd kl. 9.05 og 11.05. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★ ★★★ AI. Mbl. Sýndkl. 7. Á EYÐIEYJU Sýndkl.Oog 11.16. f slenskar kvikmyndir með enskum texta: SKLLABOÐ TIL SÖNDRD - MESSAGE TO SANDRA Leikstjóri: Kristín Pálsdóttir.— Sýnd kL 7. OTTO Ottó er kominn aftur og I ekta sumarskapi. Nú má enginn missa af hinum frábæra grínista „Frlslendingnum" Ottó. Enduraýnd kl. 3,6,0 og 11.16. HRAFNINN FLÝGUR — REVENGE OF THE BARBARIANS Leikstjóri: Hráfn Gunnlaugsson. — Sýnd kl. 7. 19 000 VELGENGIMI ER BESTA VÖRNIN Hann var virtur fyrir starf sitt, en allt annað gekk á afturfótunum. Sonur- inn algjör hippi og fjárhagurinn í rusli .. . Hvað er til ráða? MÖGNUÐ MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ. MICHAEL YORK - ANOUK AIMÉE - JOHN HURT Leikstjóri: JERZY SKOLIMOWSKI. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15. ÞRIRVINIR SýndU. 3.10 og 5.10. HÆTTUÁSTAND Cntical (jondition Sýnd 3.15,6.16,9.16,11.16. ATOPPINN SýndU. 3.05,6.05,7.06 Stykkishólmur: Skemmtiferðaskipið Stykkishólmi. VEGLEGT skemmtiferðaskip renndi hér inn á nýju höfiiina Morgunblaðið/Ámi Skemmtiferðaskipið við nýju höfhina i Stykkishólmi. okkar í Hólminum og lagðist að bryggju við Skipavik. Þetta er sennilega stœrsta skipið sem komið hefiir i höfiúna til þessa. Skipið er íbúðarhús þeirra kvikmyndagerðarmanna, sem Stykkishólmur og nágrenni gat ekki hýst, og eru að hefja kvik- myndun á sögum Jóns Sveins- i hominm sonar um æsku hans, Nonna og Manna. Kvikmyndun átti að vera haf- in en ekki tókst betur til en svo að bifreiðin með öllum farangr- inum valt og er verið að greiða úr öllu sem þar fór f kássu. Vonandi er hér að sannast hið gamla máltæki: Fall er farar- heill. Árni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.