Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 7
7 «>r r.itJI, pft miViAammm dTfiA TPMTinnoM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 AL EFNIS KVÖLD 20:50 KALIFORNIA HEILLAR (California Girls). Ungur bílavið- gerðarmaður frá NewJersey ákveðurað freista gæfunnari hinni sólriku Kaliforníu. Ævin- týrin, sem hann lendiri, fara fram úrhans björtustu vonum. niiiiium 22:20 Flmmtudagur LORETTA LYNN Þáttur þessi er gerður til heiðurs kántrisöngkonunni Lorettu Lynn. i honum koma fram m.a. Crystal Gayle, Sissy Spacek og fjölmargir aðrir leikarar og söngvarar. A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fserð þúhjá Heimilistækjum <ö> HeímillstæKiDf S:62 12 15 Jóhann Hjálmars- son blaðafulltrúi Pósts og síma: Tafir er- lendis seinka stækkun farsíma- kerfísins FARSÍMAKERFIÐ er ekki sprungið, að okkar mati, þó álag- ið á það sé vissulega mikið. Við vinnum að þvi þessa stundina að fjölga rásum og stöðvum en tafir hafa orðið á sendingu efiiis frá framleiðendum og seinkað verk- inu,“ sagði Jóhann Hjálmarsson, blaðafulltrúi Pósts og síma, þeg- ar Morgunblaðið spurði hann hvort sjálfvirka farsímakerfið væri sprungið þar sem mjög er- fitt er orðið að ná sambandi við farsíma. „Kerfið var hundrað rásir þegar það var sett á laggimar í júlí á síðasta ári en hefur sfðan verið stækkað um 50% og er nú 150 rás- ir á 31 stöð. Kerfið í Reykjavík hefur, svo dæmi sé tekið, verið fimmfaldað frá upphafi. Ef áætlan- ir okkar standast verður kerfið stækkað um 100 rásir til viðbótar í haust og verða þá alls 250 rásir sem dreifast á 40 stöðvar. Ástandið ætti að lagast þegar þær komast í gagnið." Þegar talað er úr venjuleg- um síma við farsíma er ein rás í notkun en ef talað er innan farsfma- kerfisins þarf tvær rásir til. Jóhann sagði að þegar hefði ver- ið úthlutað 4200 farsímanúmerum og þeim flölgaði stöðugt. Mikil sala var á farsímum rétt áður en sölu- skattur var lagður á tækin en svo virtist sem ekkert hefði dregið úr sölu á símum þó verð þeirra hefði hækkað um 25%. íslendingar eru nú í þriðja sæti, hlutfallslega, í farsfmaeign í heiminum og jafngild- ir sú fjölgun notenda, sem orðið hefur á einu ári, því sem hefur gerst á þremur til fímm árum hjá öðrum þjóðum. „Við bjuggumst ein- faldlega ekki við svona mikilli fjölgun,“ sagði Jóhann. „Ef gert er ráð fyrir hagstæðri dreifingu símnotenda ættu 130-140 rásir að duga fyrir þennan fjölda sfma sem nú eru í notkun. Vanda- málið er að notendur færa sig mikið milli svæða og margar af minni stöðvunum eru ekki með nema 2-4 rásir. í Reykjavík hafa verið bilanir á undanfömum vikum og þvf óneit- anlega orðið erfiðara fyrir vikið en ella að ná rás á annatíma." Morgunblaðið/Júlfu8 Eldur laus í sjónvarpstæki TÖLUVERÐAR skemmdir urðu vegna bruna í fbúðarhúsi að Linda- braut 26 á Seltjamaraesi sfðastUð- ið laugardagskvöld. Eldurinn kviknaði út frá sjónvarpstæki. Slökkviliðið var kvatt út kl. 18.51 og þegar það kom a'staðinn lagði mikinn reykjarmökk úr glugga á stofuhæð. Reykkafarar fóra inn í húsið og logaði eldur ! sjónvarpstæki heimilisins þegar að var komið. Greið- lega gekk að ráða niðuriögum eldsins og lauk slökkvistarfi kl. 19.25. Miklar skemmdir urðu á innbúi hússins af sóti og hita og einnig munu hafa orðið nokkrar skemmdir vegna slökkvistarfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.