Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 7
1
MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987
ft
¦.;:v:.;:.;;;.:::í>;::>:^;;;
MEÐAL EFNIS
í KVÖLD
20:501
KALIFORNIA
HEILLAR
(California Girls). Ungurbílavið-
gerðarmaðurfrá NewJersey
ákveðurað freista gæfunnarí
hinnisólríku Kaliforniu. Ævin-
týrin, sem hann lendiri, fara
fram úrhans björtustu vonum.
SASUERfll
VERP*í|fi
Flmmtudagur
LORETTALYNN
Þáttur þessi er gerður til heiðurs
kántrísöngkonunni Lorettu
Lynn. (honum koma fram m.a.
Crystal Gayle, Sissy Spacek og
fjölmargir aðrir leikarar og
söngvarar.
t-
f
L
lci"
Auglýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lyklllnn faorö
þúhjé
Heimilistaokjum
PGP9
tt
HeHTiilistæk* fof
S:62 12 15
Jóhann Hjálmars-
son blaðafulltrúi
Pósts og síma:
Tafir er-
lendís seínka
stækkun
farsíma-
kerfisins
FARSÍMAKERFIÐ er ekki
sprungið, að okkar mati, þó álag-
ið á það sé vissulega mikið. Við
vinnum að því þessa stundina að
fjölga rásum og stöðvum en tafir
hafa orðið á sendingu efhis frá
framleiðendum og seinkað verk-
inu," sagði Jóhann Hjáimarsson,
blaðafuUtrúi Pósts og síma, þeg-
ar Morgunblaðið spurði hann
hvort sjálfvirka farsímakerfíð
vœri sprungið þar sem nvjög er-
fitt er orðið að ná sambandi við
farsíma.
„Kerfið var hundrað rásir þegar
það var sett á laggirnar í júlf á
síðasta ári en hefur síðan verið
stækkað um 50% og er nú 150 rás-
ir á 31 stöð. Kerfið í Reykjavfk
hefur, svo dæmi sé tekið, verið
fimmfaldað frá upphafi. Ef áætlan-
ir okkar standast verður kerfið
stækkað um 100 rásir til viðbótar
í haust og verða þá alls 250 rásir
sem dreifast á 40 stöðvar. Ástandið
ætti að lagast þegar þær komast f
gagnið." Þegar talað er úr venjuleg-
um sfma við farsfma er ein rás f
notkun en ef talað er innan farsíma-
keríisins þarf tvær rásir til.
Jóhann sagði að þegar hefði ver-
ið úthlutað 4200 farsfmanúmerum
og þeim fjölgaði stöðugt. Mikil sala
var á farsímum rétt áður en sölu-
skattur var lagður á tækin en svo
virtist sem ekkert hefði dregið úr
sölu á sfmum þó verð þeirra hefði
hækkað um 25%. íslendingar eru
nú f þríðja sæti, hlutfallslega, f
farsfmaeign í heiminum og jafngild-
ir sú fjölgun notenda, sem orðið
hefur á einu ári, því sem hefur
gerst á þremur til fiinm árum hjá
öðrum þjóðum. „Við bjuggumst ein-
faldlega ekki við svona mikilli
fjölgun," sagði Jóhann.
„Ef gert er rað fyrir hagstæðri
dreifingu sfmnotenda ættu 130-140
rásir að duga fyrir þennan fjölda
sfma sem nú eru f notkun. Vanda-
málið er að notendur færa sig mikið
milli svæða og margar af minni
stöðvunum eru ekki með nema 2-4
rasir. í Reykjavfk hafa veríð bilanir
á undanförnum vikum og þvf óneit-
anlega orðið erfiðara fyrir vikið en
ella að ná rás á annatíma."
kí::lut[f
Mcirgunblaðið/Júlfus
Eldurlausí
sjónvarpstæki
TÖLUVERÐAR skemmdir urðu
vegna bruna i fbúðarhúsi að Linda-
braut 26 á Seltjarnaniesi sfðastlið-
ið laugardagBkvSld. Eldurinn
kviknaði út frá sjónvarpstæki.
Slökkviliðið var kvatt út kl. 18.51
og þegar það kom a'staðinn lagði
mikinn reykjarmökk úr glugga á
stofuha^ð. Reykkafarar fóru inn í
húsið og logaði eldur f sjónvarpstæki
heimilisins þegar að var komið. Greið-
lega gekk að ráða niðurlögum eldsins
og lauk slökkvistarfi kl. 19.25.
Miklar skemmdir urðu á innbúi
hússins af sóti og hita og einnig
i munuhafa prðið nokkrar skemmdir
vegna slökkvistarfa.