Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 52
- 52 MORGUNBLAÐEB, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 LAUGAVEGI97, SIMI 624030 PANASONIC FOTORAFHLAÐAN Sú rétta í myndavélina. Rafborgsf. s.11141. afsláttur íjúníogjúlíveitumvið 15% staðgreiðsluafslátt af pústkerfum í Volksvagen og Mitsubishi bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. IHl HEKLAHF SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 Hestaþing Sleipnis og Smára Murneyri: Konur áberandi í verðlaunasætum Syðra-Langbolti. MARGIR fallegir gæðingar komu fram á árlegu hestaþingi Sleipnis og Smára sem haldið var á Murneyrí dagana 18.—19. júli. Þátttaka í stökkgreinum var lítil en ágæt í skeiði. Mótið var fjöl- sótt að venju og fór vel fram. Það voru konurnar sem hirtu mikið af verðlaununum hjá Smára. Kom fram mikið af nýjum hestum, enginn alhliða gæðinganna" hafði verið sýndur áður hjá Smára og var ekki annað að sjá en hestakosturinn væri góður hjá þvf félagi, líklega betri en nokkru sinni fyrr. Sleipnis- hestamir voru góðir að vanda, einn þeirra stóð þó sýnu mest uppúr en það er Mímir Magnúsar Hákonar- sonar en sá hestur er undan Leiru 4519 og Barða Náttfarasyni. Ögri Þorvaldar á Kjartansstöðum sem sigraði B-flokkinn er einnig mikill hestur og frábær töltari og hlaut Þorvaldur riddarabikar Sleipnis sem knapi á honum. Knapaverðlaun Smára, Sveinsmerkið, hlaut hins- vegar Magnús Trausti Svavarsson. Betri þátttaka var í unglinga- keppninni hjá Smára en ekki nógu mikil hjá Sleipni, aðeins fjórir í hvorum flokki. Sýnist þar þurfa átak til eflingar. Gæðingar og ungl- ingar voru dæmdir á laugardegin- um í miklu blíðskaparveðri og gekk það greiðlega. Þá voru undanrásir stökkgreina svo og brokk og nýliða- stökk og nýliðaskeið. Það er ætlað innanfélagsmönnum og til hvatn- ingar. Símon Grétarsson gaf í fyrra svonefndan Buslubikar og hlaut hann nú Steingrímur Viktorsson á hryssu sína Brennu sem er 10 vetra. Alls voru skráð 78 hross í kappreið- um en það er þó aðeins rúmlega helmingur þess fjölda sem skráður var fyrir 6—8 árum. Aðeins 12 hross voru skráð í stökkgreinarnar utan þetta nýliðstökk og munaði mest um hestana frá Skarði á Landi. Allmikið bar á því að forföll yrðu hjá kappreiðahrossunum og er það afleitt einkanlega ef það er ekki tilkynnt. Nú var í fyrsta sinn raðað 5 efstu hestum í gæðingakeppninni og tók Ferskar dögum saman -enda í loftskiptum umbúðum. Keppendur í barnaflokki hjá Sleipni. F.h. Birgir Gunnarsson á Millu, Sigurður Óli Kristinsson á Stuttblesu, Guðbjörg H. Sigurðardóttír á Neista og Guðmundur V. Gunnarsson situr Millu. Morgunblaðið/Sig.Sigm. Fimm efstu f barnaflokki bjá Smára. Frá hægri: Birna Káradóttír á Garpi, Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Trausta, Guðjón Geirsson á Mána, Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir á Gissuri og Margrét Árnadóttur situr Sörla. það óneitanlega inikinn tima á sunnudeginum. Þá kom nokkrum sinnum upp sú staða að hestar urðu jafnir í röð og voru látnir keppa aftur. Margir meðal áhorfenda urðu . leiðir á þessu og fannst að einkunn- ir frá forkeppni hefðu átt að nægja til að skera þar úr. Að venju sá Slysavarnadeildin á Selfossi um innheimtu aðgangseyris og tjáði Ólafur íshólm Jónsson formaður deildarinnar fréttaritara að 830 manns hefðu greitt aðgangseyri og að hrossafjöldi hefði verið álíka eða um 850 og sýnir það best hve marg- ir koma ríðandi enda eru reiðvegir að Murneyrinni frábærir. TT ÍN- '4. • SÍg- SÍgm- Urslít motsins Smári A-flokkur gæðinga: eink. 1. Fló 6 v. rauð. Eig. Haraldur Sveinsson, kn. Jóhanna B. Ingólfsdóttir 8.02 Mjólkursamsalan Hvaða kostur er bestur? margnota rakvélar eru ódýrari en venju- leg rakvélarblöð! Og hver ^/BiC) rakvél dugar jafh- lengi og eitt rakvélarblað. Fjóla Kristínsdóttir varð sigur- vegari f unglingakeppni hjá Sleipni. 2. Minning 6 v. rauðstjörnótt. Eig. og kn. Halla Sigurðardóttir 7,99 3. Sörli 6 v. jarpur. Eig. og kn. ÓlafurStefánsson 7,75 4. Þröstur 6 v. jarpur. Eig. og kn. Sigfús Guðmundsson 7.72 5. Stjarna 10 v. brúnstj. Eig. Viðar Gunngeirss. kn. Lilja Loftsd. 7,82 B-flokkur gæðinga: 1. Stjarna 9 v. jarpstjörnótt. Eig. Sigfús Guðmundsson, kn. Annie B. Sigfúsdóttir 8,30 2. Stígandi 7 v. brúnskjóttur. Eig. og kn. Gunnar Gunnarsson 8,11 3. Spegill 5 v. brúnn. Eig. Sigfús Guðmundsson, kn. Guðm. Sigfússon 8,87 4. Faxi 6 v. jarpur. Eig. og kn. Magnús Trausti Svavarsson 7,95 5. Reyr 10 v. jarpur. Eig. Loftur Eiríksson, kn. Lilja Loftsd. 7,89 Unglingaílokkur 12 ára og yngri: 1. Birna Káradóttir á Garpi 9 v. jörpum 7,94 2. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Trausta 7 v. brúnstj. 7,92 3. Guðjón Geirsson á Mána 16 v. rauðglófextum 7,87 4. Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir á Gissuril7v.jörpum 7,86 5. Margrét Árnadóttir á Ganta 9 v. rauðum 7,79 Unglingar 13—15 ára 1. Steinunn Birgisdóttir á Gígju 10 v.jarpri 7,77 2. Elín Ósk Þórisdóttir á Víxli 10 v. brúnskj. 7,76 3. Rósamunda Sævarsdóttir á Klerki 7 v. bleikblesóttum 7,73 4. Ása Margrét Einarsdóttir á Lipurtá móbrúnni 7,72 5. Herdís Eiríksdóttir á Ösp 7 v. brúnni 7,26 Sleipnir A-flokkur gæðinga: 1. Mímir 6 v. brúnn. Eig. Magnús Hákonarson, kn. Einar Oder Magnússon 8,58 2. Fífa 6 v. bleik. Eig. Óskar Þor- grímsson kn. Már Olafsson 7,98 3. Alex 6 v. leirljós. Eig. Margrét Lilliend., kn. Leifur Helgas. 8,16 4. Blakkur 7 v. svartur. Eig. Snorri Ólafss., kn. Ragnar Hinrikss. 7,89 5. Skálmar 7 v. rauður. Eig. Ragn- heiður Hafsteinsd., kn. Halldór Vilhjálmss. 7,90 B-flokkur gæðinga: 1. Ögri 9 v. brúnn. Eig. og kn. Þorvaldur Sveinsson 8,43 2. Stígandi 9 v. brúnn. Eig. Guð- björg Sigurðard., kn. Fjóla Kristinsd. 8,22 3. Grettir 8 v. bleikur. Eig. Jóhann Ágústsson, kn. Sverrir Ágústsson 8,21 4. Feykir 8 v. rauðstjörnóttur. Eig. og kn. Hulda Brynjólfsd. 8,20 5. Fjöður 10 v. rauðstj. Eig. og kn. Sverrir Ágústsson 8,17 Unglingaflokkur 12 ára og yngri: 1. Birgir Gunnarsson á Millu 6 v. rauðri 8,03 2. Sigurður Óli Kristinsson á Stutt- blesu 10 v. rauðblesóttri 7,98 3. Guðbjörg H. Sigurðardóttir á Neista rauðblesóttum 7,95 4. Guðmundur V. Gunnarsson á Moldu 15 v. moldóttri 7,95 Uuglingaflokkur 13—15 ára: 1. Fjóla Kristinsdóttir á Stíganda 9 v. brúnum 8,22 2. Ragna Gunnarsdottir á Tjörva 10 v. brúnum 8,16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.