Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987
Kr. 1990
..spor
í rétta
ótt.
SKDMAGASÍN
LAUGAVEGI 97, SÍMI 624030
í
PANASONIC
F0T0RAFHLA0AN
Sú rétta í myndavélina.
Rafborgsf.
s.11141.
n
afsláttur
í júní og júlí veitum viö
15% staðgreiðsluafslátt af
pústkerfum í Volksvagen
og Mitsubishi bifreiðar.
Kynntu þér okkar verð,
það getur borgað sig.
SÍMAR:
91-695500
91-695650
91-695651
■ ■
n
HEKLAHF
Hestaþing Sleipnis og Smára Mumeyri:
Konur áberandi í
verðlaunasætum
Syðra-Langholti.
MARGIR fallegir gæðingar
komu fram á árlegu hestaþingi
Sleipnis og Smára sem haldið var
á Murneyri dagana 18.—19. júli.
Þátttaka í stökkgreinum var lítil
en ágæt í skeiði. Mótið var fjöl-
sótt að venju og fór vel fram.
Það voru konumar sem hirtu
mikið af verðlaununum hjá Smára.
Kom fram mikið af nýjum hestum,
enginn alhliða gæðinganna hafði
verið sýndur áður hjá Smára og var
ekki annað að sjá en hestakosturinn
væri góður hjá því félagi, líklega
betri en nokkru sinni fyrr. Sleipnis-
hestamir voru góðir að vanda, einn
þeirra stóð þó sýnu mest uppúr en
það er Mímir Magnúsar Hákonar-
sonar en sá hestur er undan Leim
4519 og Barða Náttfarasyni. Ögri
Þorvaldar á Kjartansstöðum sem
sigraði B-flokkinn er einnig mikill
hestur og frábær töltari og hlaut
Þorvaldur riddarabikar Sleipnis sem
knapi á honum. Knapaverðlaun
Smára, Sveinsmerkið, hlaut hins-
vegar Magnús Trausti Svavarsson.
Betri þátttaka var í unglinga-
keppninni hjá Smára en ekki nógu
mikil hjá Sleipni, aðeins Qórir í
hvomm flokki. Sýnist þar þurfa
átak til eflingar. Gæðingar og ungl-
ingar vom dæmdir á laugardegin-
um í miklu blíðskaparveðri og gekk
það greiðlega. Þá vom undanrásir
stökkgreina svo og brokk og nýliða-
stökk og nýliðaskeið. Það er ætlað
innanfélagsmönnum og til hvatn-
ingar. Símon Grétarsson gaf í fyrra
svonefndan Buslubikar og hlaut
hann nú Steingrímur Viktorsson á
hryssu sína Brennu sem er 10 vetra.
Alls vom skráð 78 hross í kappreið-
um en það er þó aðeins rúmlega
helmingur þess fjölda sem skráður
var fyrir 6—8 ámm. Aðeins 12
hross vom skráð í stökkgreinamar
utan þetta nýliðstökk og munaði
mest um hestana frá Skarði á
Landi. Allmikið bar á því að forföll
yrðu hjá kappreiðahrossunum og
er það afleitt einkanlega ef það er
ekki tilkynnt.
Nú var í fyrsta sinn raðað 5 efstu
hestum í gæðingakeppninni og tók
Ferskar dögum
saman -enda í
loftskiptum
umbúðum.
Mjólkursamsalan
Keppendur í bamaflokki hjá Sleipni. F.h. Birgir Gunnarsson á Millu,
Sigurður Óli Kristinsson á Stuttblesu, Guðbjörg H. Sigurðardóttir á
Neista og Guðmundur V. Gunnarsson situr Millu.
Morgunblaðið/Sig.Sigm.
Fimm efstu í bamaflokki hjá Smára. Frá hægri: Birna Káradóttir
á Garpi, Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Trausta, Guðjón Geirsson á
Mána, Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir á Gissuri og Margrét Amadóttur
situr Sörla.
það óneitanlega mikinn tíma á
sunnudeginum. Þá kom nokkmm
sinnum upp sú staða að hestar urðu
jafnir í röð og vom látnir keppa
aftur. Margir meðal áhorfenda urðu
leiðir á þessu og fannst að einkunn-
ir frá forkeppni hefðu átt að nægja
til að skera þar úr. Að venju sá
Slysavamadeildin á Selfossi um
innheimtu aðgangseyris og tjáði
Ólafur íshólm Jónsson formaður
deildarinnar fréttaritara að 830
manns hefðu greitt aðgangseyri og
að hrossafjöldi hefði verið álíka eða
um 850 og sýnir það best hve marg-
ir koma ríðandi enda era reiðvegir
að Mumeyrinni frábærir.
* Sicr. Sijrm.
Úrslit mótsins
Smári
A-flokkur gæðinga: eink.
1. Fló 6 v. rauð. Eig. Haraldur
Sveinsson, kn. Jóhanna B.
Ingólfsdóttir 8,02
Hyaða kostur
er bestur?
, 1
margnota rakvélar eru ódýrari en venju-
leg rakvélarblöð! Og hver ^./BiC) rakvél dugar jafii-
lengi og eitt rakvélarblað.
Fjóla Kristinsdóttir varð sigur-
vegari i unglingakeppni hjá
Sleipni.
2. Minning 6 v. rauðstjömótt. Eig.
og kn. Halla Sigurðardóttir 7,99
3. Sörli 6 v. jarpur. Eig. og kn.
Ólafur Stefánsson 7,75
4. Þröstur 6 v. jarpur. Eig. og kn.
Sigfús Guðmundsson 7.T2
5. Stjama 10 v. brúnstj. Eig. Viðar
Gunngeirss. kn. Lilja Loftsd. 7,82
B-flokkur gæðinga:
1. Stjama 9 v. jarpstjömótt. Eig.
Sigfús Guðmundsson, kn. Annie
B. Sigfúsdóttir 8,30
2. Stígandi 7 v. brúnskjóttur. Eig.
og kn. Gunnar Gunnarsson 8,11
3. Spegill 5 v. brúnn. Eig. Sigfús
Guðmundsson, kn. Guðm.
Sigfússon 8,87
4. Faxi 6 v. jarpur. Eig. og kn.
Magnús Trausti Svavarsson 7,95
5. Reyr 10 v. jarpur. Eig. Loftur
Eiríksson, kn. Lilja Loftsd. 7,89
Unglingaflokkur 12 ára og yngri:
1. Bima Káradóttir á Garpi 9 v.
jörpum 7,94
2. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á
Trausta 7 v. brúnstj. 7,92
3. Guðjón Geirsson á Mána 16 v.
rauðglófextum 7,87
4. Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir á
Gissuri 17 v. jörpum 7,86
5. Margrét Ámadóttir á Ganta 9
v. rauðum 7,79
Unglingar 13—15 ára
1. Steinunn Birgisdóttir á Gígju 10
v.jarpri 7,77
2. Elín Ósk Þórisdóttir á Víxli 10
v. brúnskj. 7,76
3. Rósamunda Sævarsdóttir á
Klerki 7 v. bleikblesóttum 7,73
4. Asa Margrét Einarsdóttir á
Lipurtá móbrúnni 7,72
5. Herdís Eiríksdóttir á Ösp 7 v.
brúnni 7,26
Sleipnir
A-flokkur gæðinga:
1. Mímir 6 v. brúnn. Eig. Magnús
Hákonarson, kn. Einar Oder
Magnússon 8,58
2. Fífa 6 v. bleik. Eig. Óskar Þor-
grímsson kn. Már Olafsson 7,98
3. Alex 6 v. leirljós. Eig. Margrét
Lilliend., kn. Leifur Helgas. 8,16
4. Blakkur 7 v. svartur. Eig. Snorri
Ólafss., kn. Ragnar Hinrikss. 7,89
5. Skálmar 7 v. rauður. Eig. Ragn-
heiður Hafsteinsd., kn. Halldór
Vilhjálmss. 7,90
B-flokkur gæðinga:
1. Ögri 9 v. brúnn. Eig. og kn.
Þorvaldur Sveinsson 8,43
2. Stígandi 9 v. brúnn. Eig. Guð-
björg Sigurðard., kn. Fjóla
Kristinsd. 8,22
3. Grettir 8 v. bleikur. Eig. Jóhann
Ágústsson, kn. Sverrir
Ágústsson 8,21
4. Feykir 8 v. rauðstjömóttur. Eig.
og kn. Hulda Brynjólfsd. 8,20
5. Fjöður 10 v. rauðstj. Eig. og kn.
SverrirÁgústsson 8,17
Unglingaflokkur 12 ára og yngri:
1. Birgir Gunnarsson á Millu 6 v.
rauðri 8,03
2. Sigurður Óli Kristinsson á Stutt-
blesu 10 v. rauðblesóttri 7,98
3. Guðbjörg H. Sigurðardóttir á
Neista rauðblesóttum 7,95
4. Guðmundur V. Gunnarsson á
Moldu 15 v. moldóttri 7,95
Unglingaflokkur 13—15 ára:
1. Fjóla Kristinsdóttir á Stíganda
9 v. brúnum 8,22
2. Ragna Gunnarsdottir á Tjörva
10 v. brúnum 8,16