Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 í DAG er þriöjudagur 28. júlí, sem er 209. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.58 og síð- degisflóð kl. 20.09 — Stórstreymi, flóðhæð 3,70 m. Sólarupprás í Rvík. kl. 4.19 og sólarlag kl. 22.47. Sólin er í hádegisstað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 15.38. (Almanak Háskól- ans.) En ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef hon- um að drekka. Með því að gera þetta safnar þú glóðum elds að höfði hon- um. (Róm. 12, 20.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ “ 13 14 ■ ■ ■ 17 □ LÁRÉTT — 1. fyrirgangurinn, 6. einkennisstafir, 6. galgopi, 9. liðin tíð, 10. borðhald, 11. Bamh(jóðar, 12. avifdýr, 13. sUemt, 15. borða, 17. stútínn. LÓÐRÉTT: — 1. var óþægur, 2. iðkar, 8. málmur, 4. hafnar, 7. dans, 8. aðgæsla, 12. spils, 14. settí, 16. flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LARÉTT: - 1. Uúfi 6. láta, 6. pA£a, 7. 61, 8. lærum, 11 eð, 12. nam, 14. gula, 16. fHðar. LÓÐRÉTT: — 1. lúpulegt, 2. úlfar, 3. fáa, 4. gaul, 7. óma, 9. æður, 10. unað, 13. mór, 15. fl. ÁRNAÐ HEILLA PA áraafinæli. í dag, 28. OU júlí, er 60 ára Vilborg Andrésdóttir, Kleppsvegi 28. Reykjavik. Hún er stödd í Ódinsvéum, Danmörku. Þetta er ekki í útlandinu. Þetta er £ grasagarði Reykvíkinga I Laugardal. Það var Eiríkur Hjartarson rafvirkjameistari sem þar bjó, sem lagði grundvöllinn að þessum fallega garði, en þar bjó hann um áratugaskeið og hóf að rækta þar tré og annan skrúðgarðagróður í garðinum við hús sitt. Skrúðgarður hans var á þeim árum einn stærstá í bæjarlandinu, eins og lögsagnarumdæmi Reykjavíkur var þá gjarnan kallað. (Mbl. Sverrir.) FRÉTTIR_________________ Á NOKKRUM stöðum á landinu: t.d. Hrauni, Gríms- stöðum og Horni fór hitinn niður í 6 stig f fyrrinótt. Hér í bænum var 9 stiga hiti um nóttina og úrkomu- laust. Reyndar varð hvergi teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Þess var getið að sólskin hafi verið hér i bænum i um 6 og hálfá klst. á sunnudaginn var. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti vestur í Frosbis- her Bay og í höfuðstað Grænlands. í Þrándheimi var II stiga hiti, 14 stig í Sundsvall og 13 i Vaasa. SJÚKRAHÚS sveitarfé- laga. í NÝLEGU Lögbirt- ingablaði er birt tilk. frá „daggjaldanefnd sjúkrahúsa" um nýja gjaldskrá sjúkrahúsa sveitarfélaga. Þessi gjaldskrá gekk í gildi hinn 1. júlí síðast- liðinn. Nefndin sem ákveður einnig daggjöld sjálfseignar- stofnana og einkastofnana birtir einnig ný daggjöld þess- ara stofnana, er tóku gildi á sama tíma. í VESTMANNAEYJUM. í þessum sama Lögbirtingi auglýsir bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum lausa stöðu löglærðs fulltrúa við embætt- ið. Umsóknarfresturinn er til 15. næsta mánaðar. FRÁ HÖFNINNI____________ TVEIR togarar komu í gær til löndunar hér í Reykjavík- urhöfn. Kom togarinn Ásþór af veiðum og landaði hjá Faxamarkaði og fiystitogar- inn Freri landaði sínum ftysta afla. Þá fór Hvassa- fell á ströndina í gær. Hinn nýi togari í flota Reykjavíkur- togara Pétur Jónsson kom fánum prýddur á sunnudag. Í gær var lokið við losun á rússnesku oHuskipi sem kom um helgina. í gær var vænt- anlegur inn rússneskur togari og snemma í dag er rússneska skemmtiferðaskipið Maxim Gorki væntanlegt og það fer út aftur í kvöld. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: R.S. 500. A. 500. H.B. 500. D.K. og G.S. 400. J.S. 300. A.Á. 300. N.N. 200. S.B. 200. H.Á. 200. K.G.A. 200. S.J. 200. R.M.B. 100. D.S. 100. Æ.ó. V. 100. P.P. 100. U.S. 100. HEIMILISDÝR SVARTUR KÖTTUR, alveg einlitur og ómerktur fannst í námundan við Sundhöllina fyrir svo sem 10 dögum. Hann er í óskilum á Grettis- götu 39B. Síminn þar er 10929. Kisi er á að giska 4—5 mánaða gamall. SVARTFLEKKÓTT læða fannst í Seljahverfi í sfðustu viku, ómerkt, í námundan við bakaríið þar í hverfinu. Kisu var komið fyrir, uns hennar verður vitjað, f Dýraspítalan- um í Víðidal. I7A ára afinæli. í dag, 28. I U júlí, er sjötug Elísabet Guðmundsdóttir, Flúðaseli 67, Breiðholtshverfi. Hún er að heiman. F7A ára afinæli átti í I U gær, 27. júlí, Margrét Fanney Bjaráadóttir á Kirkjuferju í Ölfiisi. Fyrra nafn hennar féll niður hér í Dagbókinni á laugardag, er sagt var frá afinælinu henn- ar. Er hún beðin afsökunnar á því. /J pT ára afinæli. í dag, 28. OO þ.m., er 65 ára Vil- hjálmur Pálsson banka- maður, Ljósheimum 18 hér í bæ. Kona hans er Valgerður Ágústsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM GRÍÐARLEGA mikil síldveiði hefir verið fyrir Norðurlandi síðan fyrir helgi. Hvert af öðru hafa síldveiðiskipin fyllt sig og er flotinn á svæðinu frá Skaga til Gjögurs. Hefur afli skipanna verið þessa daga alls um 100.000 mál síldar og er þá saltsíldin talin með. Hefiir veiði- veður verið einstaklega gott þessa daga, logn og hiti á daginn en þoka á nóttunni. Á Siglufirði var búið að salta í nær 3500 tunnur á sunnudaginn. XXX TOGARINN Baldur kom hingað til bæjarins í fyrrinótt. Hann hafði lent í árekstri á Djúpuvík og urðu á honum verulegar skemmdir. Var hann tek- inn i slipp hér. Kvöld-, nattur- og holgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 24. til 30. júli, að béðum dögum með- töldum er i Háalaltia Apótakl. Auk þess er Vesturbaajar Apótak, opin til Id. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknaatofur eru tokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Saltjamamas og Kópavog í Heilsuverndaretöð Reykjavíkur við Barónsstig fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. í sfma 21230. Borgarmpftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sími 696600). Slyea- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. I simsvara 18888. Únœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn maanusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Raykjavikur é þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónœmissklrteini. Ónaamlstasrfng: Upplýslngar veittar varðandi ónœmis- tœringu (alnœmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við laekni. Fyrírepyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess é milli er simsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og réðgjafe- sími Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - sfmsvarí é öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima é mlövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinafélagsins Skógarhlfð 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum ! síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaRJamamaa: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. QarAabær Heilsugæslustöð: Læknavekt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar Opið ménudaga — fimmtudaga Id. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Alftanes simi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJélparstðð RKl, TJamarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða pereónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. uþplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Flmmtud. 9—10. Kvsnnaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. , Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrír nauögun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvannaréðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, slmsvari. SJélfahJélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, simsvarí. SÁA Samtök éhugafólks um éfengisvandamélið, Sfðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Séluhjélp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkin. Elgir þú við éfengisvandamél að striða, þé er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sétfræðistððln: Sálfrseöileg réðgjöf s. 623075. Stuttbylgjuaandlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 é 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 é 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 é 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirirt liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent é 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadslldln. kl. 19.30-20. Sænguricvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadaild Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- all: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Ménu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúðlR Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Gransás- dalld: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðtngarhaimlli Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftail: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kaflsvikur- læknlshérsðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fré kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsínu: Lestrarsalir opnlr fram til égústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlénasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handríta- lestrarsalur 9—17. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, simi 25088. Amagarður Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóðminJasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram é vora daga". Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- syrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið ménudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, slmi 36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Qarðubargl, Gerðubergi 3—5, slmi 79122 og 79138. Fré 1. júni til 31. égúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mónudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað fré 1. júlí til 23. égúst. Bóka- bllar verða ekki I förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10— 18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Elnars Jónssonar Opið alla daga nema ménu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalastaðlr Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Saðlabanka/ÞJóðminjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Oplð é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnJasafn islands Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrí sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaðirfRaykjavfk: Sundhöllin: Oplnménud—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júnf—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Ménud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- aríaug: Ménud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Ménud,—föstud. fré kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmértaug f Mosfellsaveh: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugér- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Ksflavfkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnsrfjsrðsr er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundíaug Saftjamamass: Opin ménud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.