Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 3 4ra dyra - GL - 5 gíra beinskiptur verð kr. 848.000 diesel verð kr. 1.085.000 3ja dyra sjálfskiptur verð kr. 515.000 burðarg. 1,51. á kr. 725.000 burðarg. 2,71. á kr. 895.000 Listasafti íslands: Æviráðn- ing for- stöðu- manns aftiumin Menntamálaráðherra hyggst á næsta þingi bera fram frumvarp þar sem æviráðning forstöðu- manns Listasafns íslands verður afnumin og í staðinn tekin upp timabundin ráðning eins og er í gildi í til dæmis Þjóðleikhúsinu. Staða forstöðumanns Listasafns íslands hefur nú verið auglýst í dagblöðum og Lögbirtingablaðinu og er skijafrestur umsókna 25. ágúst nk. í auglýsingunni er tekið fram að ráðgert sé að setja í stöð- una til eins árs. Segir í frétt frá menntamála- ráðuneytinu að þetta sé í samræmi við starfsáætlun ríkisstjómarinnar, þar sem kveðið er á um að æviráðn- ing embættismanna verði afnumin. Unnur Jóhanna Brown • • Fórst á Oxna- dalsheiði STÚLKAN sem lést í bílveltunni á Öxnadalsheiði síðastliðinn föstudag hét Unnur Jóhanna Brown, til heimilis í Skálagerði 5 í Reykjavík. Unnur fæddist 24. maí 1965. Hún lætur eftir sig eitt barn. Banaslys á V esturlandsvegi BANASLYS varð á sunnudags- morgun á Vesturlandsvegi, f beygjunni við Brúarland í Mos- fellssveit. Tveir bílar, jeppi og fólksbifreið, skullu saman með þeim afleiðingum, að ökumaður annarrar bifreiðarinnar lét lífið samstundis. Hann hét Árni Sig- urður Gunnarsson, til heimilis á Sundlaugarvegi 10, Reykavík, fæddur 25. nóvember 1968. Hann lætur eftir sig unnustu. Jeppabifreiðin, sem var af Dai- hatsugerð með G-númeri var á leið til Reykjavíkur og á móti henni kom Arni Sigurður Gunnarsson bifreið af gerðinni Toyota Tercel með R-númer. Að sögn vitna missti ökumaður Toyota-bifreiðarinnar stjóm á bflnum í beygjunni við Brú- arland og snerist bfllinn á veginum vegna bleytu. í þá mund skall jeppa- bifreiðin inn í hlið hinnar. Ökumað- ur Toyota-bifreiðarinnar lét lífið samstundis, að því er talið er. Öku- maður jeppabifreiðarinnar hlaut minniháttar meiðsl, en hann var í öryggisbelti. Bflamir voru báðir á mjög mikl- um hraða og engin bremsuför sáust, þannig að áreksturinn hefur verið geysilega harður. Eftir að bflamir skullu saman fóm þeir báðir út af veginum og em gjörónýtir. Bifreið mannsins sem lést. Morgunblaðið/Júlíus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.