Morgunblaðið - 28.07.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987
í DAG er þriöjudagur 28.
júlí, sem er 209. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.58 og síð-
degisflóð kl. 20.09 —
Stórstreymi, flóðhæð 3,70
m. Sólarupprás í Rvík. kl.
4.19 og sólarlag kl. 22.47.
Sólin er í hádegisstað kl.
13.34 og tunglið í suðri kl.
15.38. (Almanak Háskól-
ans.)
En ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef hon- um að drekka. Með því að gera þetta safnar þú glóðum elds að höfði hon- um. (Róm. 12, 20.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■ “
13 14 ■
■ ■
17 □
LÁRÉTT — 1. fyrirgangurinn, 6.
einkennisstafir, 6. galgopi, 9. liðin
tíð, 10. borðhald, 11. Bamh(jóðar,
12. avifdýr, 13. sUemt, 15. borða,
17. stútínn.
LÓÐRÉTT: — 1. var óþægur, 2.
iðkar, 8. málmur, 4. hafnar, 7.
dans, 8. aðgæsla, 12. spils, 14.
settí, 16. flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU:
LARÉTT: - 1. Uúfi 6. láta, 6. pA£a,
7. 61, 8. lærum, 11 eð, 12. nam,
14. gula, 16. fHðar.
LÓÐRÉTT: — 1. lúpulegt, 2. úlfar,
3. fáa, 4. gaul, 7. óma, 9. æður,
10. unað, 13. mór, 15. fl.
ÁRNAÐ HEILLA
PA áraafinæli. í dag, 28.
OU júlí, er 60 ára Vilborg
Andrésdóttir, Kleppsvegi
28. Reykjavik. Hún er stödd
í Ódinsvéum, Danmörku.
Þetta er ekki í útlandinu. Þetta er £ grasagarði Reykvíkinga I Laugardal. Það var Eiríkur
Hjartarson rafvirkjameistari sem þar bjó, sem lagði grundvöllinn að þessum fallega garði,
en þar bjó hann um áratugaskeið og hóf að rækta þar tré og annan skrúðgarðagróður í
garðinum við hús sitt. Skrúðgarður hans var á þeim árum einn stærstá í bæjarlandinu, eins
og lögsagnarumdæmi Reykjavíkur var þá gjarnan kallað. (Mbl. Sverrir.)
FRÉTTIR_________________
Á NOKKRUM stöðum á
landinu: t.d. Hrauni, Gríms-
stöðum og Horni fór hitinn
niður í 6 stig f fyrrinótt.
Hér í bænum var 9 stiga
hiti um nóttina og úrkomu-
laust. Reyndar varð hvergi
teljandi úrkoma á landinu
um nóttina. Þess var getið
að sólskin hafi verið hér i
bænum i um 6 og hálfá klst.
á sunnudaginn var.
Snemma í gærmorgun var
5 stiga hiti vestur í Frosbis-
her Bay og í höfuðstað
Grænlands. í Þrándheimi
var II stiga hiti, 14 stig í
Sundsvall og 13 i Vaasa.
SJÚKRAHÚS sveitarfé-
laga. í NÝLEGU Lögbirt-
ingablaði er birt tilk. frá
„daggjaldanefnd sjúkrahúsa"
um nýja gjaldskrá sjúkrahúsa
sveitarfélaga. Þessi gjaldskrá
gekk í gildi hinn 1. júlí síðast-
liðinn. Nefndin sem ákveður
einnig daggjöld sjálfseignar-
stofnana og einkastofnana
birtir einnig ný daggjöld þess-
ara stofnana, er tóku gildi á
sama tíma.
í VESTMANNAEYJUM. í
þessum sama Lögbirtingi
auglýsir bæjarfógetinn í
Vestmannaeyjum lausa stöðu
löglærðs fulltrúa við embætt-
ið. Umsóknarfresturinn er til
15. næsta mánaðar.
FRÁ HÖFNINNI____________
TVEIR togarar komu í gær
til löndunar hér í Reykjavík-
urhöfn. Kom togarinn Ásþór
af veiðum og landaði hjá
Faxamarkaði og fiystitogar-
inn Freri landaði sínum
ftysta afla. Þá fór Hvassa-
fell á ströndina í gær. Hinn
nýi togari í flota Reykjavíkur-
togara Pétur Jónsson kom
fánum prýddur á sunnudag.
Í gær var lokið við losun á
rússnesku oHuskipi sem kom
um helgina. í gær var vænt-
anlegur inn rússneskur togari
og snemma í dag er rússneska
skemmtiferðaskipið Maxim
Gorki væntanlegt og það fer
út aftur í kvöld.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu: R.S.
500. A. 500. H.B. 500. D.K.
og G.S. 400. J.S. 300. A.Á.
300. N.N. 200. S.B. 200. H.Á.
200. K.G.A. 200. S.J. 200.
R.M.B. 100. D.S. 100. Æ.ó.
V. 100. P.P. 100. U.S. 100.
HEIMILISDÝR
SVARTUR KÖTTUR, alveg
einlitur og ómerktur fannst í
námundan við Sundhöllina
fyrir svo sem 10 dögum.
Hann er í óskilum á Grettis-
götu 39B. Síminn þar er
10929. Kisi er á að giska 4—5
mánaða gamall.
SVARTFLEKKÓTT læða
fannst í Seljahverfi í sfðustu
viku, ómerkt, í námundan við
bakaríið þar í hverfinu. Kisu
var komið fyrir, uns hennar
verður vitjað, f Dýraspítalan-
um í Víðidal.
I7A ára afinæli. í dag, 28.
I U júlí, er sjötug Elísabet
Guðmundsdóttir, Flúðaseli
67, Breiðholtshverfi. Hún
er að heiman.
F7A ára afinæli átti í
I U gær, 27. júlí, Margrét
Fanney Bjaráadóttir á
Kirkjuferju í Ölfiisi. Fyrra
nafn hennar féll niður hér í
Dagbókinni á laugardag, er
sagt var frá afinælinu henn-
ar. Er hún beðin afsökunnar
á því.
/J pT ára afinæli. í dag, 28.
OO þ.m., er 65 ára Vil-
hjálmur Pálsson banka-
maður, Ljósheimum 18 hér
í bæ. Kona hans er Valgerður
Ágústsdóttir.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
GRÍÐARLEGA mikil
síldveiði hefir verið fyrir
Norðurlandi síðan fyrir
helgi. Hvert af öðru hafa
síldveiðiskipin fyllt sig og
er flotinn á svæðinu frá
Skaga til Gjögurs. Hefur
afli skipanna verið þessa
daga alls um 100.000 mál
síldar og er þá saltsíldin
talin með. Hefiir veiði-
veður verið einstaklega
gott þessa daga, logn og
hiti á daginn en þoka á
nóttunni. Á Siglufirði var
búið að salta í nær 3500
tunnur á sunnudaginn.
XXX
TOGARINN Baldur kom
hingað til bæjarins í
fyrrinótt. Hann hafði lent
í árekstri á Djúpuvík og
urðu á honum verulegar
skemmdir. Var hann tek-
inn i slipp hér.
Kvöld-, nattur- og holgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 24. til 30. júli, að béðum dögum með-
töldum er i Háalaltia Apótakl. Auk þess er Vesturbaajar
Apótak, opin til Id. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Laaknaatofur eru tokaðar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Saltjamamas og Kópavog
í Heilsuverndaretöð Reykjavíkur við Barónsstig fré kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga
og helgidaga. Nénari uppl. í sfma 21230.
Borgarmpftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sími
696600). Slyea- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. I simsvara 18888.
Únœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn maanusótt fara fram
i Heilsuvemdarstöð Raykjavikur é þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónœmissklrteini.
Ónaamlstasrfng: Upplýslngar veittar varðandi ónœmis-
tœringu (alnœmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband
við laekni. Fyrírepyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess é milli er
simsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og réðgjafe-
sími Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Síml 91-28539 - sfmsvarí é öðrum tfmum.
Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjélp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima é mlövikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinafélagsins Skógarhlfð 8. Tekið é móti viðtals-
beiðnum ! síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SaRJamamaa: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
QarAabær Heilsugæslustöð: Læknavekt sfmi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar Opið ménudaga —
fimmtudaga Id. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600.
Læknavakt fyrir bælnn og Alftanes simi 51100.
Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 ménudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl.
10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hrínginn, s. 4000.
Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er é
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fést i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJélparstðð RKl, TJamarg. 35: Ætluð bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða pereónul.
vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. uþplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Flmmtud. 9—10.
Kvsnnaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205.
, Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð
ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrír nauögun. Skrífstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
M8-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Kvannaréðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, slmsvari. SJélfahJélpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500,
simsvarí.
SÁA Samtök éhugafólks um éfengisvandamélið, Sfðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Séluhjélp i viðlögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtðkin. Elgir þú við éfengisvandamél að striða,
þé er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sétfræðistððln: Sálfrseöileg réðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjuaandlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til
Noröuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 é 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 é 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 é 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru
hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirirt liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarikjun-
um er einnig bent é 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt fsl. tfml, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadslldln. kl. 19.30-20. Sænguricvanna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrír
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariækningadaild Landspftalans Hétúni
10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Ménu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúðlR Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Gransás-
dalld: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðtngarhaimlli Raykjavfkur Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftail:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kaflsvikur-
læknlshérsðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sfmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
é hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fré
kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Safnahúsínu: Lestrarsalir opnlr
fram til égústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal-
ur 9-19. Útlénasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handríta-
lestrarsalur 9—17.
Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið
ménudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aðalsafni, simi 25088.
Amagarður Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
ÞJóðminJasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. f Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram é vora daga".
Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga ki. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
syrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið
ménudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, slmi
36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg-
arbókasafn f Qarðubargl, Gerðubergi 3—5, slmi 79122
og 79138.
Fré 1. júni til 31. égúst verða ofangreind söfn opin sem
hér segir: mónudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokað fré 1. júlí til 23. égúst. Bóka-
bllar verða ekki I förum frá 6. júlí til 17. ágúst.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10— 18.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Elnars Jónssonar Opið alla daga nema ménu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalastaðlr Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Siminn
er 41577.
Myntsafn Saðlabanka/ÞJóðminjasafna, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20500.
Néttúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Oplð é miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJómlnJasafn islands Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyrí sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaðirfRaykjavfk: Sundhöllin: Oplnménud—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júnf—1. sept. 8.14059. Laugardals-
laug: Ménud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fró
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
aríaug: Ménud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Ménud,—föstud. fré kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmértaug f Mosfellsaveh: Opin ménudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugér-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Ksflavfkur er opin ménudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kðpavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnsrfjsrðsr er opin ménudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin ménudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundíaug Saftjamamass: Opin ménud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.