Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <«»16.45 ► Ágelgjuskelði(Mischief). Bandarísk kvikmynd frá <«»18.30 ► - 19.00 ►Æv- 1985 með Doug McKeon, Catherine Mary Stewart, Kelly Preston Strákbjáninn intýri H.C. og Chris Nash. Myndin segirfrá nokkrum unglingum á sjötta (Just Another Andersen. áratugnum. Miklarbreytingarvoru i aösigi, Elvis Presley kom fram Stupid Kid). Smalastúlkan á sjónarsviðið og frelsi jókst á flestum sviöum. Leikstjóri er Mel Leikin ævirv«fci». og sótarinn. Damski. týramynd. gyjí Telknimynd. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Fréttir. 20.05 ► LeiAar- inn. í leiöara Stöövar 2 stjórnar Jón Óttar Ragnars- son umfjöllun um ýmsa málaflokka. 20.40 ► Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir dagskrá Stöövar2 næstu vikuna. 21.10 ► Dagarognætur Molly Dodd (The Days and Nights of Molly Dodd). <«»21.35 ► Dagbók Lytt- ons (Lytton's Diary). Breskur sakamálaþáttur meö Peter Bowles og Ralph Bates í aöalhlutverkum. <S»22.25 ► Flugmaðurinn (Aviator). Bandarísk kvik- mynd frá 1985, leikstýrð af Ástralanum George Miller (The Man from Snowy River). Myndin segir frá flug- hetjunni Edgar Anscombe, sem þrátt fyrir dirfsku sína á margt ólært í mannlegum samskiptum. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Rosanna Arquette og Jack Warden. 4B»23.55 ► Flugu- menn (I Spy). Njósna- flokkur meö Bill Cosby og RobertCulp. 00.45 ► Dagskrár- lok. ÚTVARP Rás 1: Fimmtudagsleikritið ■■■■ Fimmtudagsleikrit út- OA00 varpsins heitir að þessu sinni „Það var haustið sem...“ Höfundur þess og leik- stjóri er Bríet Héðinsdóttir. Leikritið var frumflutt f útvarpi árið 1985. Aðalpersóna leikritsins er Stína, sautján ára, sem hefur lagt stund á píanónám. Hún stendur á nokkrum tímamótum og verður að gera upp hug sinn hvort hún eigi að halda áfram á listabraut- inni. Inn í sögu Stínu fléttast einnig örlög móðursystur hennar sem einnig hafði verið efnilegur píanóleikari en orðið að gjalda list- ina dýru verði. Leikendur eru Sigrún Edda Bríet Héðinsdóttir Bjömsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Pétur Einarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Edda Þórarins- dóttir og Guðbjörg Thoroddsen. Píanóleik annast Anna Þorgríms- dóttir. Tæknimenn eru Friðrik Stefánsson og Áslaug Sturlaugs- dóttir. © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.00 Veöurfregnir. Bæn. 07.00-07.03 Fréttir. 07.03—09.00 Morgunvaktin í umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Óöins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veöur- fregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og áöur lesið úr forystugreinum dag- blaöa. Tilkynningar. Daglegt mál, Guömundur Sæmundsson talar. Frétt- ir á ensku kl. 08.30. 09.00—09.05 Fréttir, tilkynningar. 09.05—09.20 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna'' eftir Walde- mar Bonsel. Herdís Þorvaldsdóttir les (8). 09.20—10.00 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00—10.10 Fréttir, tilkynningar. 10.10—10.30 Veöurfregnir. 10.30— 11.00 Ég man þá tíö, þáttur með lögum frá liönum árum í umsjón Her- manns Ragnars Stefánssonar. 11.00—11.05 Fréttir, tilkynningar. 11.05—12.00 Samhljómur, þáttur i um- sjón Önnu Ingólfsdóttur. (Þátturinn veröur endurtekinn aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00—12.20 Dagskrá, tilkynningar. 12.20— 12.45 Hádegisfréttir. 12.45—13.30 Veðurfregnir, tilkynningar, tónlist. 13.30— 14.00 i dagsins önn. — Fjöl- skyldan Umsjón: Kristinn Ágúst Friöfinnsson. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00—14.30 Miödegissagan „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann GunnarÓlafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir lýk- ur lestrinum (33). 14.30— 15.00 Dægurlög á milli stríöa. 15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón- list. 15.20— 16.00 Ekki til setunnar boöið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstööum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar. Friðhelgi * Eg ræddi nokkuð hér í gær um umflöllun Sigrúnar Stefáns- ióttur, fréttamanns, um þá miklu /á er íslenskum ungmennum virðist stafa af kynferðisglæpamönnunum. ýitnaði ég til Kastljóssspjalls Sig- únar við Svölu Thorlacius, lög- nanns, en af því spjalli mátti ráða ið þessir glæpamenn virðast nánast íafa notið friðhelgi af hálfu slenskra dómsvalda. Er nema von ið íslenskum foreldrum og öðrum xjrgurum þessa lands hitni í hamsi rið að heyra af bamanauðgurum *r ganga sumir hveijir lausir þrátt ýrir játningu og að senn losni sá :r lengstan glæpaferil á að baki. /oru lýsingar Svölu á sálarástandi v er höfðu lent í klóm ta a svo átakanlegar að •gí’ ->t vart haft þær eftir; áður <arin -iusöm böm skríða undir rúm tu,^>f ótta og reyna sjálfsvíg. Cyriro-Sisglæpamennimir era engu •etri en venjulegir morðingjar, því teir era sálarmorðingjar. En þótt ég ráði vart við reiði 16.05—16.15 Dagbókin. 16.15— 16.20 Veðurfregnir 16.20— 17.00 Barnaútvarpið. 17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.06—17.40 Síðdegistónleikar. a) Scherzo í b-moll op. 31 eftir Frédéric Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. b. Fiölusónata nr. 5 í F-dúr op. 24, „Vorsónatan" eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. 17.40—18.45 Torgiö, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig- uröardóttur. Fjallaö um ferðamál. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00. 18.45—19.00 Veðurfregnir. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30— 20.00 Tilkynningar. Daglegt mál, endurtekinn þáttur Guömundar Sæmundssonar frá morgni. Að utan, fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00—21.10 Leikrit: „Það var haustiö sem..." eftir Brieti Héöinsdóttur. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikend- ur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guörún Ásmundsdóttir, Pétur Einarsson, Guð- rún Þ. Stephensen, Edda Þórarins- dóttir og Guöbjörg Thoroddsen. Anna Þórgrimsdóttir leikur á píanó. (Áöur flutt í febrúar 1985.) 21.10—21.30 Einsöngur í útvarpssal. Halla Soffia Jónasdóttir syngur lög eft- ir Richard Strauss og Jean Sibelius. Vilhelmína Ólafsdóttir leikur meö á pianó. 21.30— 22.00 Skáld á Akureyri. Sjöundi þáttur: Rósberg G. Snædal. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri.) 22.00—22.16 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orö kvöldsins. 22.15— 22.20 Veðurfregnir. 22.20— 23.00 Hugskot. Þáttur um menn og málefni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 23.00—24.00 Kvöldtónleikar. a. „Ober- on", forleikur eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveitin Fílharmonía leik- ur; Wolfgang Sawallisch stjórnar. b. Fiölukonsert nr. 1 í fís-moll eftir Henryk Wieniawski. Itzhak Perlman og Fílharmoníusveit Lundúna leika; Seijí Osawa stjórnar. c. „Skógardúfan", tónaljóö op. 110 eftir Antonín Dvorak. Tékkneska fílharmoniusveitin leikur; Zdenek Chalabala stjórnar. 24.00-00.10 Fréttir. 00.10—01.00 Samhljómur. Umsjón: mína í garð hins hægfara, íslenska dómskerfís þá verður ekki vikist undan þeirri frumreglu að — hafa þat heldr, es sannara reynisk. Hendur íslenskra dómsyfírvalda sýnast bundnar af úreltri refsilög- gjöf en þó virðist eitthvað vera að rofa til á þeim bæ, þannig að hinn almenni maður þarf máski ekki að — taka lögin í sínar hendur — þann- ig ber þess að geta að í sjónvarps- fréttinni af kynferðisglæpamannin- um í Kópavogi, sem varð í og með kveikja þeirra þungu orða er féllu í gærdagsgreininni, var sérstaklega tekið fram að sennilega yrði dæmt í máli mannsins áður en gæsluvarð- haldi lyki í haust, en maðurinn hefur þegar játað svo ekki virðist þessi kynferðisglæpamaður í það minnsta njóta friðhelgi. Um hitt er ég hjartanlega sam- mála Helga Hálfdanarsyni er sagði hér í blaðinu í gær í grein er hann nefndi Að segja fréttir. „Oft era framin illvirki með hræsnisfullu smjatti á sakamáium ásamt þarf- Anna Ingólfsdóttir. 01.00—06.45 Veðurfregnir og næturút- varp á samtengdum rásum. Rjfc RÁS2 06.00—09.05 í bítið. Þáttur í umsjón Karls J. Sighvatssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05—12.20 Morgunþáttur. Fréttir kl. 11.00. 12.20—12.46 Hádegisfréttir. 12.45—16.06 Á milli mála: Umsjón Sig- uröur Gröndal og Guðrún Gunnars- dóttir. Fréttir kl. I5.00 og 16.00 16.05—19.00 Hringiöan, þáttur i umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 18.00. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30—22.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna 30 vinsælustu lög- in. Fréttir kl. 22.00. 22.05—23.00 Tíska, þáttur í umsjón Ragnhildar Arnljótsdóttur. 23.00-00.10 Kvöldspjall. Inga Rósa Þóröardóttir sér um þáttinn aö þessu sinni. (Frá Egils- stööum.) Fréttir kl. 24.00. 00.10—06.00 Næturvakt útvarpsins: Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina BYLGJAN 07.00—09.00 Pétur Steinn Guömunds- son á morgunbylgjunni. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgunþáttur. Afmæliskveöjur og fjöl- skyldan á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómasson. Siödegispopp. Fjallaö um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00 og 17.00. lausri birtingu og jafnvel myndum manna, sem granaðir eru um af- brot, eða með nákvæmri umfjöllun, sem hér í fámenninu jafngildir nafn- birtingu. Slíkur vaðall, sem einatt á sér stað áður en dómar ganga, gerir engum gagn, en bitnar oft sárlega á saklausum vandamönn- um. Helzt ættu opinberir rannsókn- ar- og dómsaðiljar einir að ráða efni og birtingu allra fregna af sakamálum, svo ekki verði smekk- laust blaðafleipur til að þyngja fyrirfram þann dóm sem réttvísin telur hæfa." En þótt ég sé þér hjartanlega sammála, Helgi, um nauðsyn þess að fjölmiðlamir fjalli varfæmis- lega um sakamálin þá hafa aðstæður í hinu íslenska dómskerfí verið með þeim hætti að hinn al- menni borgari hefur ekki talið sig geta treyst því að hinir hægfara dómarar vemdi landslýð nægilega fyrir varmennum. Hvers eiga til dæmis íslensk böm og aðstandend- ur þeirra að gjalda er dómstólar 17.00—19.00 í Reykjavik síödegis. Um- sjónarmaöur Hallgrímur Thorsteins- son. Fréttir kl. 18.00—18.10. 19.00—21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Tónlist frá 19.30. 21.00—24.00 Hrakfallabálkar og hrekkjusvin. Þáttur í umsjón Jóhönnu Haröardóttur, sem fær gesti i hljóö- stofu. 24.00—07.00 Næturdagskrá. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. STJARNAN 07.00—09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgunþáttur. Fréttir kl. 8.30. 09.00—11.55 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. 11.65-12.00 Fréttir. 12.00—13.00 Pia Hanson. Hádegisút- dæma svo vægt, sem raun ber vitni, í máli þess kynferðisglæpamanns er á hvað óhugnanlegastan feril? Á almenningur að bíða og vona að glæpamaðurinn rati ekki í hverfíð? Ef tillaga þín, Helgi, — Helzt ættu opinberir rannsóknar- og dómsaðiljar einir að ráða efni og birtingu allra fregna af sakamálum — nær fram að ganga er þá almenn- ingur ekki enn vamarlausari gagnvart til dæmis kynferðisglæpa- mönnunum er dómsaðiljar virðast ekki koma böndum yfír? Því má ekki gleyma að oft á almenningur skjól í fjölmiðlunum þegar allt ann- að þrýtur, en vissulega verða menn að njóta friðhelgi þar til dómur hefír fallið. Síðan verða flölmiðla- menn að sjálfsögðu að vega og meta hvort nafn- og myndbirting sé réttlætanleg. Ólafur M. Jóhannesson varp. Kynning á islenskum tónlistar- mönnum í tónleikahugleiöingum. 13.00—16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00—19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, getraun. Fréttir kl. 17.30. 19.00—20.00 Stjörnutíminn. 20.00—22.00 Einar Magnússon. Popp- þáttur. 22.00—23.00 Örn Petersen. Umræðu- þáttur um málefni líðandi stundar. 23.00-23.15 Fréttir. 23.15— 00.15 Stjörnutónleikar, aö. þessu sinni með hljómsveitinni Que- en. 00.16—07.00 Stjörnuvaktin í umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00—08.15 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 08.16-12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—19.00 Tónlistarþáttur. 19.00-20.00 Hlé. 20.00—21.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00—22.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00—22.15 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15— 22.30 Fagnaðarerindiö i tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30—24.00 Síöustu timar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00—04.00 Næturdagskrá. Dagskrár- lok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00—10.00 I bótinni. Umsjónarmenn Friöný Björg Siguröardóttir og Bene- dikt Barðason. Lesið úr blöðum, veöur og færö, sögukorn, tónlist. Fréttir kl. 08.30. 10.00—17.00 Á tvennum tátiljum. Þátt- ur i umsjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. 17.00—19.00 Iþróttaviöburðir komandi helgar í umsjón Marinós V. Marlnós- sonar. Fréttir kl. 18.00. 19.00—22.00 Umræöuþáttur. Umsjón- armenn Benedikt Barðason og Friöný Björg Siguröardóttir. 22.00—23.30 Gestir í stofu Hljóöbylgj- unnar. Umsjón Gestur E. Jónasson. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.